Andvari - 01.01.1889, Síða 57
51
Vínfangatollurinn er bestur allra tolla að pví leyti,
að hann einnig hindrar ofdrykkju. Hann hýr eins og varn-
argarð kringum hina áfengu drykki, og viljum vjer eigí
fara mörgum orðum um hann. J>að var í Jpjóðólfi í
vetur tekið fram, hversu hann er liár á Norðurlöndum,
og hverja þýðingu hann hefur par. pessi tollur er hærri
á Englandi, en nokkursstaðar annarsstaðar. Skattur á
brennivíni er par 1 kr. 65'/í!eyr. áliverjum potti brenni-
víns, og þar eptir á víni, enda gefur hann afarmikið af
sjer. Árið 1878 var gjald af áfengum drykkjum áEng-
landi 15 kr. 46 aur. á mann, og eru um 10 kr. þar af
brennivínsskattur1 2 3 *; ef gjaldið væri jafnmikið á mann lijer,
mundi pað nema um 1 miljón og 80 pús. kr., en
pað var 1887 eigi nema liðugar 73 pús. kr. eða liðug
lkr. á mann. J>ennan toll ætti pví að hækka.
1 óbaJcstoUurinn veitir og miklar tekjur íútlöndum.
Árið 1878 var hann
á Englandi 4 kr. 25 aur. á mann
- Frakklandi 5 — 19 — - —
í Austurríki 3 — 16 — - —
Hjer á landi er tóbakstollurinn að eins 24 aur. á
mann, og er slíkt mikill munur, enda er mjög lágur
tollur á tóbaki hjer. Hann er 25 aur. á hverjum 100
vindla, en 10 a. á hverju pundi af öðru tóbaki. A
Englandi er 5 kr. tollur á hverju pundi af vindlum
(hjer um bil 100 vindlum p. e. einum viudlákassa)8.
Á Norðurlöndum er hann miklu hærri en hjer á landi.
Á hverju pundi af vindlum (hjer um bil 100 vindlum),
var tollurinn pannig 1880: 1 Danmörku 83 a., í Svía-
ríki 1 kr. 50 a., í Noregi 1 kr. 25 a. En á hverju pundi
af tilbúnu tóbaki var hann í Danmörku 20 a., í Svía-
ríki 60 a. og í Norvegi 75 a. í þýzkalandi er tollur-
]) Sjá Schiiffle, bls. 415.
2) s. st., bls. 32.
3) Ed. Erslev, London. Kli. 1888, bls. 129—130.
4*