Andvari - 01.01.1889, Síða 103
97
liún sig út eins og stór ílói fyrir neðan Arnarbæli, og
dregst svo saman og fellur út í mjóum ós hjá Óseyri;
fyrrum liefir, ef til vill, mynnið verið vestar1.
þegar við vorum húnir að skoða Karlsdrátt og aust-
urstrendurnar á Hvítárvatni, hóldum við heim í tjald í
Fróðárdal. J>að er auðséð á ýmsu, að Hvítárvatn lieiir
einhvern tíma áður verið rniklu stærra en nú; utan í
hlíðinni norður af Karisdrætti eru 4 glöggar strandlínur
hver upp af annari, og utan í Hrefnubúðum ofan á mó-
herginu eru sumstaðar lög af grárri »hreccíu», sem ann-
aðhvort er vatnsmyndun eða jökla; pessi myndun er
annars víðar utan í hæðunum við Hrútafell og Kjal-
hraun, og samskonar eða Hka »hreccíu» hefi eg fundið
á Holtavörðuheiði. Hinn 23. ágúst lögðum við á stað
úr Fróðárdal, og var veðrið ágætt, eins og að undan-
förnu; við riðum upp hjá Rauðafelli fyrir dalhotninum
utan í hallanum á Baldheiði; fellið er úr móbergi og
dólerít ofan á, en heiðin er fiatvaxin dólerítbunga; er
par grjótrusl ofan á, en hrauukennt dólerít sést í gil-
farvegum. Innri-Fróðárdalur opnast hak við Bauðafell,
og myndast austurhrún hans að eins af hallanum niður
af Baldheiði, en vesturhrúnin er hrött og há; og er par dó-
leríthraun, hið sama sem myndar vesturbrún neðra dals-
ins; hraun petta hefir runnið niður undan jökli, líklega
úr stórri dólerít-hungu, sem jökullinn liggurútá; hraun-
ið hefir líklega runnið eptir ísöldina, en er pó afar-
gamalt; pað hefir fyllt krókinn milli bungu pessarar og
Hrútafells að miklu leyti; hraunið er að ofan sprungið
plötuhraun, líkt eins og víða sést í Ódáðahrauni, t. d.
utan í Kollóttu-Dyngju og víðar. Hraun petta er kall-
að Leggjahrjótur; innan við pað, uppi undir jökli, er
1) Kaaluml : Hist.-topogr. Bcskrivelse af Island I. bls.
80—82. Um ferjur á Ölí’usá 1200, sbr. Isl. i'ornbréfasafn I. bls-
319—320.
Andvari XV.
7