Alþýðublaðið - 18.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Mmudaginn 18. desember 292 tölublað Hæstaréttardómurinn. |Frh) Þrátt fyrir það, að augiynilegt er að umœæíi AJþýðubUðsifts geta ekki talist uodir meiðyrðilöggjöf ina og að ikaðabátikrafa bsnkam Suíl eogin sönnunargögn við að slyðjast, kvcður bæ]arfógeti f Rcykjavik upp dóm f málinu 16. hbsuz þ. á. svo látandi, að ólafur Friðriksson si damdur til að :greiða 20 þut. ir. siaðabaiur með tilliti til hinna annara um stefndu grtina um sama efnit umtnaelin dœmd dauð og ótnerk i>g Óla/ur dœmdur til að greiða 4a kr. sekt fyrir þau og 75 kr. málskostnað. t 'jórum öðiucn mál am var ól Fr. á itma hátt dæmd nr f 60, kr aefet f hverju, en eng ar skað&bætur, svo að sektlrnar «iema alls 300 kr eða 60 daga einföldu fangelai. Þessi dómur er þvf me'kilegri, sem þar kerour fram 'öldungis ný regla i islensku vittarfari, iem té að dæma með tílliti til anaars en frsm kemur i sjáifu þvf mlli sem dæmt er f, með öðrom orðum, það er damt sftir 'öðru en máltskjölunum, því að hinar „umstefndu greinar sem tekið er tillít til* eru alis ekki úr ssma máli Undlrréttardóminum áf'ýjaði ÓUfur Friðrfkison til Hæstarétttr, og þar skeðu þau undur sð ý þ m voru bæði for- sendur og dómur undirrittar stað Jestur, 20 þús. kr. skaðabatur og meiðyrðasektir, með ágrelningi ákvæði frá suenura dómaranna. Þelr sem dæmdn. Agreiningsfttlsvæði var bókað «m áóm hæsúrétttar, en þvl mið ur er ekkl oplnbert hvernig það hSjóðar. Er það eltt *út af fyrir úg stórg ili á núverandi fyrlrkomu iagl, þvi að snnars yrðu dómar- arnir að taka ábyrgðiaa opínber- lega. Þeir sem dæindu 'voiu hiair ¦wtnjulega hæitréttardómarar að Bhdintíknum Pá'i E aírssyni, sem véle vegna tengda við Hanues Taortteinsson bankattjórs, en f hans atað kom Olafur Líruston prófeisor. Eggert Briem og Hall dór Dintelsson muna blðir vera hluthafar f tdandibanka, og Kriit ján Jónsson hefir um mörg ár verið atarfsmaður bankans (endur- skoðari), en engino þessara 3 dóm- ara vék sæti. Þsð mua vera vist að domurinn yfir ólafi Friðriks syni var uppkveðinn tntð atkvað um þessara þriggja démara gegn atkvaðum Lárusar H Bjarnason- ar og Ólafs Látutsonar, og Ilk- urnar eru, að þesiir tveir síðtst- töldu hafa baldið fram algerðri sýknun Olafs Friðrikssonar t þeisu mali. Það er veit að atbuga, að tveir af dómuruoum, þeir Kristjín Jóns son og H>lldór Dinlelsson, . ern' komnlr uþþ yfir aldurstakmark dómara samkvamt samningum, 65 ár, og heiði þvf átt þegar að vera búið að gefa þeim lauin með íullum launum. (Frh.) Hiðinn Valdimarsson. Samþykt um lágmarkskaup vélgæzlu- manna á mótorskipum. I. Á fiutningatkiþum; Kaup 1. vélmanns kr. 400,00 pr. man. og írítt fæði 2 Á skiþum, er stunda drag- nbtaveiðar (Snurrevaad): Kaup 1. vélmanns kr. 400,00 á mánuði og frftt fæði, eða, ié nm próientur að ræða, þá jafngildi 2>/i% af brúttó &Sa skipsini kr. 100.00 á mánoði 3 Á skiþum, er stunda veiðar með hringnbt; Kaup 1. vélmanns kr. 400,00 á manuði, frítt fæði, Bjarasrgreifarnir elga erlnði UI nllra. — 6. 0. Onðjónsson. Síml 200. TaMi stípél handa stúlkum, drengjum og fullorðnum. afarvonduð, verfl sann- gjarnt, I Skóverzlun Stefáns Gnmarssonar, Austurstræti 3. fritt salt f fiik, er hann dregur. Enn fremur sömu premíu og há setar hafa af hverri sildartunno, ef þeir eiu ráðnir fyrir kaupi og premfu, þó aldrei minna en 4 aura, eða kr. 20000 á mánuðí og 24 aura f premfu af tunnu. 4 Á skipum, sem stundaveiðar með linu eða net: Kaup 1. véla- manns kr. 250,00 i mánuði og kr. 2,50 í premfa af hverjum 250 kgr af fullsöituðum fiski, sem sklpið fiskar. - 5 Á skiþum er stunda hand' faraveiðar: Kacp 1 vélamanns kr 200,00 á msnuði, frftt fæðj, frítt halfdrætti (þar f er innifalið: Fritt salt, beita, veiðarfæri, mótor kostnaður, sorteilng, aundurvikt, vátryggíng i afia og út og upp> skipun). 1 6. Á skiþum, sem stunda rek: netaveiðar: Kanp 1. vélamanos ísr. 400.00 á mánuðf, 8 aura í premfu af hverri ifidattunau er sklpið fiikar, frítt fæði, eða, kr. 250,00 á mánuði og 38 aura | premiu af hverri stldartunnu og frltfc fæði. Fritt salt í fitk, er hana d/egur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.