Alþýðublaðið - 18.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geft« m má AlþýMbkkMVM 1922 M nudaglnn 18. deserober 292 lölublað Hæstaréttardómurinn |Frh) Þrátt fyrir það. að augiýnilegt er að umœæli A'þýðubUðsias geta «kki talist undir meiðyrðilöggjöf ina og að skaðabítikrafa bankana iufl eogin sönnunargðgn við að slyðjast, ktfcður bæjarfógeti í Reykjavik upp dóm < málinu 16. naarz þ. á. svo lát»ndi, að Ólaftir Friðriksson sé dæmdur til að grtiða 20 þiis. kr. skaðabœtur með tilliti til hinna annara um steýndu greina um sama e/ni, ummalin dœmd dauð og émerk 'og Óla/ur dœmdur til að greiða óo kr. sekt fyrir þau og 75 kr. málskostnað. 1 ijóruoi öðrucn mál um var ól Fr. á ssma hátt dæmd ur I 60 kr sekt ( hverju, en eng ar skaðabetur, svo að sektirnar stema alls 300 kr eða 60 daga einíöldu fangelsi. Þessi dórnur er þvi merkiiegri, sero þar kemur fram öldungis ný regla i islentku vittar/ari, «em té að dæma mcð tilliti til anntrs en frsm kemur ( sjálfu þv( mlli sem dæmt er I, oieð öðrom orðum, það er deemt s/tir öðru en málsskjölumm, þvl að hinar .umstefndu greinar sem tekið er tillit til" eru alis ekki ór sama máli Undlrréttardóminnm áfýjaði Ólafur Friðrfkison til fíæstaréltir, og þar skeðn þau undur að y þ m voru beeði for- sendur og dómur undirréttar stað festur, 20 þús kr. skaðabeetur og ■meiðyrðasektir, með ágreinlngs ákvæði frá sumum dómaranns. Þeir sem dæmdn. Agreiningsiitkvæði var bókað um dóm hæatarétttar, en þv( mið 'ur er ekki oplnbert hvernig það hljóðcr. Er það eitt út af fyrir íig stórgdli á núverandi fyrlrkotuu lagi, því að annars yrðu dómar- arnir að taka ábyrgðina opínber- iega. Þeir scm dæmdu voru hioir venjulegu hæ*trétt»rdómarar að undínteknum Páli E narssyai, sem vék vegna tengda við fíannes Taontelnsson bankaitjóra, en I hans stað kom Oiafur Lárusion prófeisor. Eggert Btiem og Hall dór Daníelsson munn báðlr vera hluthafar i tilandsbanka, Og Krist ján Jónsson hefir ura tnörg ár verið itarfsmaður bankans (eadur* skoðari), en enginn þessara 3 dóm- ara vék sæti. Það roun vera vist að dómurinn yfir ólofi Friðriks• syni var uþþkveðinn tneð atkveeð um þessara þriggja dbmara gegn atkvœðum Lárusar H. Bjarnason- ar og Ólafs Látussonar, og llk- urnar eru, að þesiir tveir slðaaÞ töldu hafa haldið fram algerðri sýknun Ölafs Friðrikasonar < þeisn mali. Það er veit að athuga, að tveir af dómurunum, þeir Kristjánjóns son og H«lldór Dmleisson, , eru komnlr upþ yfir aldurstakmark dómara samkveemt samningum, 6g ár, og heiði þv( átt þegar að vera búið að gefa þeim lauin með fullura launum. (Frh) Héðinn Valdimarsson. Samþykt um lágmarkskaup vélgæzlu- manna á mótorskipum. 1 Á flutningaskiþum: Kaup 1. vélmanns kr. 400,00 pr. mán. og fiítt fæði 2 A skiþum, er stunda drag- nbtaveiðar (Snurrevaad): Kaup 1. vélmanns kr. 400,00 á mánuði og fritt íæði, eða, aé um prótentur að ræða, þi jafngildi 2'/»% af brúttó afla akipsins kr. 100.00 á mánuði 3 Á skiþum, er stunda veiðar með hringnbt: Kaup 1, vélmanm kr. 400,00 á mánuði, frítt fæði, Bjanargreltaruir elga erlnðl tll allra. — 6. 0. Gnðjónsson. Sfml 200. handa stúlkum, drengjum og fullorðnum. afarvönduð, verð sann- gjarnt, í Skóverzlun Stefáns Gannarssonar, Austurstræti 3. frltt aalt ( fi»k, er hann dregar. Enn fremur sömu premfu og hi actar hafa af hverri slidartunnu, ef þeir eiu ráðnir fyrir kaupi og premiu, þó aldrei minna en 4 aura, eða kr. 200 00 á tnánudi og 24 aura i premlu af tunnu. 4 Á skiþum, sem stunda veiðar með linu tða net: Kaup 1. véla> manns kr. 250,00 á mánuði og kr. 2,50 ( premin af hverjum 250 kgr af fullsöltuðum fiski, sem sklptð fiskar. 5 Á skifum tr stunda hand• feeraveiðar: Kaup 1. vélamanns kr 200,00 á mánnði, fritt fæði, frltt hálfdrætti (þar i er innifalið: Fritt salt, beita, veiðarfæri, mótor kostnaðnr, sorterlng, sundurvikt, vátrygging á afla og út og upp- skipun). 6. Á skiþum, sem stunda rek*. netaveiðar: Kanp 1. vélamanns kr. 400.00 i mánuði, 8 aura ( premiu af hverri tfidattunnu er sklpið fiikar, fritt fæði, eða, kr. 250,00 á mánuðí og 38 aura f premiu af hverri siidartunnu og frltt fæði. Fritt salt i fiik, er hann dregur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.