Alþýðublaðið - 19.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 ÞHfljudagino 19 desembetr 293 iötablað t Hér meö tilkynnist, að jarðarfðr Helga Helgasonar tónskálds fer fram á morgun, miðvikudaginn 20. desember, frá hsimili hans, Berg- ataöastræti 14. — Húskveðja kl. I. Reykjavik, 19. desember 1922. Kona, born og tengdabðrn. NAVY CUT CIGARETTES SMASuLUVÉRÐ 65 AURAR PAKKINti THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDOíM. Hæstaréttardómurinn. Afleiðingarnar. Með þessum hæstarr'ttardóœi er -alegið föstum merkilegum reglum fyrlr fslenzkt rétttrfar og þjóðmál. I. Mena eiga á hættu að verða dæmdir í titómektir fyrir meiðyrði ¦ef þeir vlta opinberiega ráðtttf anir eða aðgerðaleysi tslandsbanka eða annara stofaana hér á hndi, þvi að hæstiréttur telur meiðyrði þisð tem alœenningur telur að eins aðfinnlngar. 2 Mean eiga á hættu, fyrir gagn •ryiíisgreínar, að verða dæmdir í ak(f.ðabætur af hæstuétti fyrir tugi búsuEda króna, þó að enginn tönn «n iiggi fyrir, að stofaun sú, tem atefoir, hsfi nokkurt tjón beðið. 3 Dómarar hæstaféttar og aðr- ir geta framvegis dæmt „raeð til liti til" alls annars en fram kem* ur i sjálfu roálinu, Og virðiit þá Iltið orðið á að byggja öitum málarekstri £ landinu. 4. Hæitaréttardómarar sem þeg- ar ættu að vera fallnlr fyrir aldurt- takmsrki gcta dæmt með eint atkvæðis meiri hluta stjðrnmála- menn ( jrær skaðabætur, sem geta jgert þá íiísts gjildþrota. Þetsar afleiðingar dómsins geta otðið rothögg á alla gagnrýni við opinberar stofnanir eða önnur fyr* irtæki sem almenaing várða. Og hætt.er við þvl að feéðaa f Iri missi margur trúna á þvf að hæiti- réttar nái tilgangi sfnum. Uín það er ekki að efast, að dómur þessi sé uþp kveðinn af fullri sannfærlngu meirihluta hæsta réttar, en hlti er jafnaugljóst, að fy/ir almenningssjónum er hann hvorki bygðúr á Iagastaf hé rétt- læti Eigi dómstókrnir að halda virðiogu almennlngs, verða dðmsr þeirra að vera bygðír a réttar meðvitund þjóðarinnar, eo hættan er á að það verði ekki, sé öldn- P Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnað, i þá komið í dag. | Sveinbjörn Árnason § Laugaveg a. Mjölkin frá okknr er viðurkend fyrir að vera hreinust, heilnæmust og bezt. fírlngið til okkar f sfma 517 og getlð þér þá fengið hana senda heim daglega yður að koitnaðarlausa. Virðingarfylat Hjolkurfélag ReykjaYÍkur. ura dómurum htldið sem lengst f sætanum, ogdómaraitöðurnarskip- aðar eingöngu af landsttjórn með aldursforgsngirétt eða pólitfikau iit fyrir . augum. LðgfræSingtrnir eig» að miaita kbitl ekki að akveða týknu eða sekt I sakamilum og öðrum málum . eins og þetsu ts- laadibankamáli, sem ilftast verða pólitisk. Til þess er heppilegra að btfa kviðáóma eftir enska snlði. Ög embættisdðmara þf, sem þyrfti að hafa, ætti að kjósa af almenniogi til ákveðins tfma eins og f Sviss, þvf að þó að *sumt geti mælt á móti þvf, þá er það þð eina riðið tll þess að sjá um að I þau sKti komi lifandi menn, Það er öldungls vfst að með þvf fyrirkomulagi sem er á dómaiklpuninni nú, á alþýða og jafnaðtrmenn þtð ætíð á hættu að réttur þeírra veiði fýrir borð bor* ien, svo framarlega sem pólitlsk mál er ura að ræða. Hiðinn Valdimarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.