Spegillinn - 01.12.1954, Side 5

Spegillinn - 01.12.1954, Side 5
V 29. ARGANGUR 2. TÖLUBLAÐ DESEMBER 1954 NokkuS mun hafa á því borifi hin sí'Sari árin, a8 héraxis- skólarnir geri ekki út af eins mikla lukku hjá sveitafólkinu og aóur var, meSan andi Jónasar sveif enn me8 fullum krafti yfir hveravötnunum. Ymsir héra'Ss og húsmœóra- skólar eru nú líkastir vœngbrotnum fuglum og á komanda vetri mun t.d. Reykjaskóli í Hrútafirói ekki starfa. Hvort þetta er a8 kenna nýju frœ8slulögunum, kemur ekki þessu máli vi8 og ver8ur ekki hér rætt. En hva8 sem ö8ru lí8ur, fellur þarna til talsvert húsnœöi og œtti a.8 koma sér vel. Þó virÖist þaö standa í flestum, hvernig hagnýta skuli þetta húsnœöi — þ.e. í öllum nema þingmanni Baröstrend- inga. Hann vill gera úr einhverjum svona skóla sameiginlegt hressingarheimili fyrir gamalt fólk og fallnar konur, og nánar athugaö, er þetta aö mörgu leyti hiö mesta snjallrœöi. Svo mikiö er víst, aö gamlir mega kallarnir veröa ef þeir hafa ekki bara gaman af þessu, og jafnframt geta þeir svo haft áhrif til stillingar á stúlkurnar. Verst er eiginlega meö kellingarnar, en úr því mœtti bœta meö því aö hafa upp- tökuheimili fyrir unga róna undir sama þaki. Almenn andstaöa viröist gegn þessari hugmynd þing- mannsins í hœttuhéruöunum, og jafnvel sagt, aö bændur og konur þeirra œtli heldur aö innrita sig í skólana og sækja þá tnilli gegninga og búverka, en fá svona þjóöþrifastofnun í sveitina sína.

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.