Spegillinn - 01.12.1954, Side 7

Spegillinn - 01.12.1954, Side 7
BPEGILLINN 179 Ég var a8 hugsa um aS yrkja eitt yfirnáttúrlegt kvœZi, sem fjallaSi um allt og ekki neitt svona yfirleitt. Og sitthvaS hafði ég saman reytt satt og logiS bœSi. Nú hef ég í viku heilann spreytt og hár mitt reytt, en þá8 œtlar ekki aS ganga greitt aS gera úr þessu kvœSi. Ekki vantar þó viljann; og viS skulum nú sjá, kannski maSur poti þessu pappírinn á. Allir krakkar krossabit koma sér úr bólunum. Löngum þreytist lítió vit viS lœrdómsstrit. Þeim ég góSar fréttir flyt: frí í viku úr skólanum! — Það ætti aS gefa út glæparit, til aS gleSja þau meS á jólunum. — Alltaf skeSur nú eitthvaS nýtt. Erlendis bœdi og heima skeggrœSa menn og skrafa títt, en skilja lítt, hvaS orSagjálfriS er einskisnýtt um alla heima og geima. MórauSu gœti maSur spýtt margoft undir þessum þreytandi messum, ógrátandi á þœr hlýtt og allt aS því látiS sig dreyma, aS allir kettir í bœnum séu breima. — Nú ferSumst viS í huganum um loft og sjó og láS og heilsum upp á margumtalaS H eimsfriSarráS. Þar er sérhver fundurinn sœmilega sóttur af svertingjum og Mongólum, og SigríSi Eiríksdóttur. Og kliSur fer um salinn, þegar Kiljan hljóSs sér kveSur, og SilfurtungliS glottandi í skýjum skáldsins veSur. — „Bí, bí og blaka, þaS blikar á sund“, kannski maSur hypji sig á ILeimdallarfund, og hakki þar í sig heldur betur holla andans fæSu; — þar flytur hann Gunnar Gunnarsson guSdómlega rœSu. Ekki skortir þar kyngi og kraft, kjarnann hef ég á minniS lagt. „FroSan vellur um fláan kjaft!“ Fjandi er þetta nú laglega sagt. — HœttiS þiS nú öllum þessum hávaSa, börn, þiS megiS ekki trufla hann séra Sigurbjörn. Hann flutti hér forSum ræSu um flatgogga á torgum, sem teknir voru í karphúsiS og trylltir meS orgum. En líklega hefur enginn viljaS Ijá þessu eyra. — Og nú skrifar hann bara í MorgunblaSiS um Skálholt og fleira. — Reika ég einn um rykug strœti reistur eins og hani, og kvensamur eins og Kani; hálftíma rœSu ég haldiS gœti um handritin og Dani, maSur er svo sem ekki allur þar sem maSur er séSur, því meSur. ESa haldiS þiS, ég sé einhver kaplabrynki eSa kerlingarbani! — Ég bregS mér nú reyndar á böllin löngum og brúka þar mína fótamennt, skek mig og baSa út öllum öngum, ' eins og mér hefur veriS kennt.

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.