Spegillinn - 01.12.1954, Page 9

Spegillinn - 01.12.1954, Page 9
SPEGILLINN 1Q1 Fr-.V. frctrarit.ir.'v Timans A K;. r •; y i : C»f' simikiö k:ip|i pr nu i möniH/m hrr s nf K\j.ifjorð 's-\ *s \ Fold er þakin f'ónn og hrími, fjoldi af rjúpum inni í dal, bý ég mig með byssu og mal, — byrjaóur er veióitírni. Framhlaóningur forh þdó er, feikilega stór og þungur, tízkuvopn þá eg var ungur, enn ég hann á veióar ber. Reyndist œtí!8 eftir vonum, öllum byssum lengra dró, en illilega oft menn sló, — ef þá skotió gekk úr honum. Þó hafói hann til að gera grikk, með gœtni er menn að veiói skriöu, óvœnt skotin af þá rióu þótt ekki vœri hreyft viö gikk. Lengi þreyttur labba ég þar, loksins sé ég rjúpnaflokkinn. Hamast svo með hle'Sslustokkinn, á högl og puöur ekki spar. Óska ég þess af öllum huga a8 þœr vildu doka viö meöan hldö ég morövopnió, — fyrsta skotið skal þá duga. Enga hreyfing er að sjá, allar rjúpur kyrrar standa, miöiö á þœr vel ég vanda í vígamófi — og smelli á. Enginn hvellur — engin veiöi — árans skrifliö brást mér hreint. A skemmra færi skyldi reynt, skríö ég nær og vopniö retði. Þá svo óvœnt — eins og skot — út í bláinn skotiö þýtur, flaug á brottu hópur hvítur, en hólkurinn mig sló í rot. Agndofa ég eftir sat, angrdöur af hrekkjaskotum, horfði á eftir — augum votum — öllum þessum jóla-mat. Balli. Vasapelans ég dreypi á dreggjum, dusta jakkann og greiöi mér og 6ýð svo upp þessum beinasleggjum, sem brosa framan í hvern sem er. Þar er mörg jónfrúin þrifleg og næs, og þá er að spæna í þœr plenty skœs. Og hárin á mínu höföi rísa hreint sem ég vœri í nœturklúbb. — Ég vildi, að ung ég væri skvísa vo’öa skotin í litlum gúbb. — En nú eru að koma jólin, og meöal annara orða, hefur frúin hugsdö fyrir hangiketi að boröa? Þa8 er nú Ió8i8 í lífsins gle8i og þraut a8 éta bara rjómatertu og rúsínugraut, gráSugur eins og hundur, og heimskur eins og naut, og ganga svo eins og trúa8a fólki8 á gu8sríkisbraut, og hníga a8 lokum ellidau8ur í aldanna skaut. Dóri.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.