Spegillinn - 01.12.1954, Qupperneq 22

Spegillinn - 01.12.1954, Qupperneq 22
194 BPEGlLLINN Rafmagnslaust á þingi. Ræðu upptaka fórst fyrir í neðri deild Nötifr ytö nú tækifæric); þetta. ev tvbfö'l4 í KAFFITlMANUM Þegar reddarinn flautar í kaffi, þyrpist fólkið inn í kaffistofuna og fer að svolgra í sig kaffiS og nasla í bitann sinn. SíSan upphefjast samræSur, og fer hér á eftir dálítiS sýnishorn af þeim. — ÞaS mætti segja mér, aS hann blési kalt fyrir norSan núna, segir uppgjafa framsóknarbóndi, nýfluttur á mölina. — Þú hefur náttúrlega veriS aS flýja kuldablásturinn, þegar þú fluttir hingaS suSur í hitaveituylinn, anzar liálffertugur einhleypingur, sem hefur þaS eina markmiS í lífinu aS vera aldrei á sama máli og sá, sem talar viS hann. — Ekki voru þaS mín orS, segir framsóknarbóndinn af þeirri djúp- vitru alvöru, sem einkennir bændamenninguna. — Fram- sóknarfólkiS í sveitinni á ekki um nema tvent aS velja nú orSiS, annaS hvort aS flytja á mölina og reyna aS komast í SlS-klíkuna, eSa ganga í ÞjóSvörn, segir gamansamur vinstri- krati og lilær viS. En þá stenzt hægrikratinn ekki mátiS og tekur til máls. (ÞaS er segin saga, aS óSar og vinstrikrat- inn hefur sagt eitthvaS, tekur hægrikratinn til máls á eftir og reynir aS hrekja ummæli vinstrikratans). — Ja, livaS sem hver segir, þá veit ég ekki, livernig ástandiS væri hér t.d. í verzlrmarmálum, ef Sambandsins, nú já, og Framsókn- arflokksins hefSi ekki notiS viS. Framsóknarbóndinn lítur þakksamlega á hægrikratann, en skotrar svo augunum á stór- an og raddmikinn SjálfstæSismann, sem situr fyrir enda borSsins. — Okkur sjálfstæSismönnunum er nú lieldur lítiS um Framsókn gömlu gefiS, þótt viS revnum aS umbera hana, af því aS hún er samherji okkar í haráttunni viS kommúnismann, sagSi sjálfstæSismaSurinn. — Ertu nokkuS byrjaSur á ævisögunni?“ spurSi ÞjóSvarnarmaSur nokkur og beindi máli sínu aS framsóknarbóndanum. — Eg veit ekki til, aS ég sé meS neina ævisögu í smíSum. Hinsvegar er trúlega ekki seinna vænna en Gils fari aS taka saman ævisögu ÞjóSvarnarflokksins, ef hann skyldi lognast út af, þegar kemur fram á útmánuSina. — Ja, ég bara spurSi nú svona. Þetta er nefnilega orSinn siSur hér, aS gamlir bænd- ur koma einn góSan veSurdag í bæinn og setjast viS aS skrifa ævisögu og láta svo NorSra gefa hana út. — Ég veit nú ekki, hvernig hægt er aS skrifa sögu um venjulega fram- sóknarmannsævi, sagSi línukomminn utan úr horni. — Ja, ég er nú enginn fræSimaSur, en ekki veit ég liverjir hafa lagt drýgri skerf til íslenzkrar menningar en einmitt bænd- urnir, sagSi framsóknarbóndinn. — ÞaS var nú áSur en Framsókn fæddist og Eysteinn fann upp styrkjapláguna,sagSi vinstrikratinn. — Því verSur nú ekki mótmælt meS nein- um rökum, aS Framsókn hefur margt vel gert, sagSi lxægri- kratinn. KvenfólkiS leggur ekkert til málanna þaS er niSursokkiS í síSasta hefti af Afbrotum, þar sem stórsniSug morS eru

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.