Spegillinn - 01.12.1954, Page 47

Spegillinn - 01.12.1954, Page 47
SPEGILLINN 219 Nfr Bókaflokkur Máls og menningar er mesti bóhmcnntaviðburður og tilhlökhunareini íslenzhra lesenda hvert ár. BÆKURIVAR 1 ÁR ERU ÞESSAR: fslenzka Teiknibókin I Árnasafni, eftir Björn Th. Björnsson listfræðing. — Teiknibókin er sérstæð meðal íslezkra þjóðminja, og rit Björns veitir innsýn í sögu ís- lenzkrar myndlistar á miðöldum. Einar Olgeirsson: Ættasainfélag og ríkisvald í þjódveldi fslendinga. Bók er opnar mönnum nýjan skilning á sögu þjóðveldisins lífsskoðun og bókmenntum þessa tímabils. Fólk. Þættir og feögur, eftir Jónas Árnason, einn snjallasta penna, sem nú ritar á íslenzku. Fyrsta bók þessa unga höfundar. Ragar mannsíns. Sögur eftir Thor Vilhjálmsson, sem ýmsir telja sérkennilegastan og frumlegastan liinna ungu rithöfunda. fslantl hefur jarl. Nokkrir örlagaþættir Sturlungaaldar, eftir Gunnar Benediktsson. Barrabas. Hin heimsfræga skáldsaga eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn sænska, Par Lagerkvist. Ólöf Nordal og Jónas Kristjánsson íslenzkuðu. Á hæsta tindl jaróar, eftir Jolin Hunt, þar sem liann segir frá ævintýrinu mikla, þegar hæsti tindur Everest var klifinn í fyrsta sinn. Bókin er prýdd f jölda glæsilegra mynda. Bœkurnar eru til sölu í öllum bókaverzlunum, en félagsmenn Máls og menningar fá þær á einstaklega lágu verSi í Bókabúð Máls og menningar Skólavörfiustíg 21. » Gólfteppi mjög fallcg og ódýr. i Cocosteppi mjög ialleg og ódýr. Hollenzku gangadreglarnir nýhomnir í fjöldm lita og breidda. Athugið að gjöra pantanir gðar nógu tíin.anlcga. svo þér getið fengið þá fuldaða á þeim tíma er þér helzt óshið. Gjörid svo vel og skoöiö í gluggana. GEYSIR H.F.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.