Spegillinn - 01.12.1954, Síða 49

Spegillinn - 01.12.1954, Síða 49
BPEGILLINN 221 i Úldin okhar f.-ff. Hið gagnmerka og margeftirspurða rit, Oldin okkar samtíðarsaga í fréttaformi, prýtt mörg hundruð myndum, fæst nú aftur. Hér er þó að- eins um mjög takmarkaðan eintakafjölda að ræða, og áSur en varir verSur þetta stórfróSlega rit ó- fáanlegt aftur, eins og þiiS hefur veriS undanfarin ár. Töfrar tveggja heinia Hinn lieimsfrægi rithöfundur og læknir A. J. CRONIN, rekur hér tvíþættan og viðburðaríkan æviferil sinn. Hann segir frá sjúklingum sínum, fjölmörgmn eftirminnilegum atvikum og persónu- legri lífsreynslu sinni og viðhorfum. Þessi ógleym- anlega sjálfsœvisaga mun verSa sérhverjum manni, jafnt körlum sem konurn, óvenjulega hugstæS bók. Syngur í rá og reiða Endurminningar A. H. Rasmussen frá dögum seglskipanna. Viðburðarrík og bráðspennandi bók, angandi af sjávarseltu og yljuð ókvikulli ást til sævarins og sjómennskunnar.. Ósvikin sjómannabók. 3Merkar konur Frásöguþættir af ellefu merkum, íslenzkum kon- um eftir Elinborgu Lárusdóttur. Prýðilega rituð bók og skemmtileg aflestrar, kjörin jólabók allra íslenzkra kvenna. Líf í Iteknis hendi Ný útgáfa af þessari margeftirspurðu skáld- sögu Slaughters, sem verið hefur ófáanleg mörg undanfarin ár. UpplagiS er mjög takmarkáö. Ævintýrafjallið Nýjasta œvintýrabókin eftir Enid Blyton. Þetta eru langsamlega vinsælustu barna- og unglinga- bækur, sem gefnar hafa verið út hér á landi tun langt árabil. ÆvintýrafjallÍS er kærkomnasta jóla- gjöfin, sem hœgt er á8 velja handa börnum og unglingum. Framantaldar hivhur fást hjá bóhsöl- utn um lund allt og beint frá átgefanda. a ’rciup niótíh í^an SkólavörSustíg 17 - Reykjavík - Sími 2923. Heildsölubirgðir: /. Brynjólfsson & Kvaran Sími 1590. Óskum öllum vi'ðskiptavinum vorum Gleðilegra jóla °8 farsœls nýárs meö þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Heildverzlun ÁRNA JÖNSSONAR Aðalstræti 7.

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.