Spegillinn - 01.01.1957, Page 11

Spegillinn - 01.01.1957, Page 11
SPEGIL.LINN 9 Rakorinn minn sngði... auðvitað gleðilegt nýár og þakka þér fyrir það gamla. — Ég get þakkað þér, ef ég verð ekki morðingi í dag, svaraði ég. — Þessi gleðilegu nýár eru farin að fara svo í taugarnar í mér, að hefði það verið einhver annar en þú, hefði ég myrt hann á staðnum. En þig má ég ekki missa fyrr en þú ert búinn að raka af mér. — Þú ættir bara að fara til Her- manns og láta hann gefa út bráða- birgðalög um að hver sem segir gleðilegt nýár eftir þrettánda, skuli réttdræpur. Annars er það nú eins og þú veizt, að enginn meinar neitt með þessu og óskirnar mega sín svo sem heldur ekki mikils, jafnvel þó einhver alvara fylgdi þeim. — Þér finnst kannske gleðilega nýárið frá ríkisstjórninni okkar eitthvert hismi, svaraði ég og minntist framleiðslusj óðsgjaldsins. — En annars má nú stjórnargreyið eiga það, að hún skellti þeirri ný- ársóskinni á okkur fyrir jól, svo að við hefðum eitthvað að tala um í jólaselsköpunum. — Meinarðu nýju álögurnar? spurði rakarinn minn um leið og hann klippti skarð í eyrað á mér og skellti jafnharoan yfir það plástri, sem hann hafði tilbúinn á borðinu. — Ég hef nú mína aðferð við það alltsaman. . . . það sem hún nær. Ég var að klippa Eystein í gær og fór á meðan eitthvað að aka mér yfir álögunum og verð- hækkuninni, en hann var þá ekki lengi að sanna mér með lærdómi sínum og langri ráðherrareynslu, að þetta væri þjóðarnauðsyn og þá ættu þegnarnir ekki að vera með neitt helvítis rövl. — Og gaztu engu svarað? — Ég svaraði engu fyrr en hann fór að borga, þá sagði ég bara „þrjátíu krónur, takk“ og þegar hann fór eitthvað að aka sér, sagðí ég bara, að ég hefði þjóðarnauðsyn á þessum taxta og með það varð hann að fara. En þú hefðir átt að sjá svipinn á honum, maður! — Ég er hræddur um, að ein- hver koliega þinn græði á honum næst, sagði ég. — Vitanlega, en þá tekur bara í fyrradag missti ég Flekku oní dý, mikil fjandans ekki sen mæða. — Maður kemst ekki lengur á kendirí, og um kvennafar er ekki að ræða. Já, oft er nú hér við yzta haf erfið og harðsótt glíman. Ég held, að ég mundi ekki hafa það af, ef ég hefði ekki blessaðan Tímann. Ég basla hér enn við búskapinn, bóndakarl einn ótrauður. Heilsaðu Eysteini, Hermann minn. P. S. Húnvetnski folinn er dauð- ur. Með kjósandakveðju þinn Jón Jónsson. iiÞAÐ ÞARF /vé £ KKt A-0 HALÞA Ætla kommúnistar nií að skta stjórnarsanrvinnunm? Þeir segja, að ráðherrar framsóknar og krata séu ekki með öilum mjalta. ( V'| S i

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.