Alþýðublaðið - 19.12.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 19.12.1922, Side 1
ÞrlAfudaginn 19 desetnber tötublað 1922 + Hér með tilkynnist, að jarðarfðr Helga Helgasonar tónskálds fer fram á morgun, miðvikudaginn 20. desember, frá heimili hans, Berg- staðastrætl 14. — Húskveðja kl. I. Reykjavík, 19. desember 1922. Kona, börn og tengdabörn. P Ef þið viljið fá ódýr- án skófatnað, þá komið í dag. | Svelnbjörn Arnason Laugaveg a. NAVY CUT CIGARETTES SMASuLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. Mjólkin frá okkur er viðurkend fyrir að vera hreinust, heilnæmuit og bezt. Hringið til okkar I síma 517 og gettð þér þá fengið hana senda heim daglega yður að koitnaðarlausn. Virðlngaifyht. Mjðlknrfélag Iteykjaríknr. Hæstaróttardómurinn. |NI> Afleiðingarnar. Með þessum hæstaréttardómi er slegið föstum merkllegum reglum fyrir Islenzkt rétt&rfar og þjóðmál. I. Mena eiga á hættu að verða dæmdir í stóuektir fyrlr meiðyrði ef þeir vlta opinberiega ráð»taf anir eða aðgerðaleysi íslandsbanka eða annara stofnana kér á landi, þv( að hæstiréttur teiur meiðyiði þ&ð sem aiœenningur telur að eins sðfinningar. 2 Menn eiga á hættn, fyrir gagn •rýnisgreinar. að verða dæmdir t skaðabætur af hæstuétti fyrir tugi þúiusda króna, þó að enginn sönn nn iiggi fyrir, að stofnun sú, sem stefnir, hifi nokkurt tjón beðið. 3 Dómarar hæstavéttar og aðr> ir geta framvegis dæmt .með tii iiti til* alts annars en fram kem* ur i sjálfu noálinu, og virðiit þá lltið otðið á að byggja ölium málarekstri í tandinu, 4. Hæitaréttardómarar sem þeg- ar ættu að vera fallnir íyrir alduri- takmarki gcta dæmt með eim atkvæðis meiri hluta stjórnmála- menn ( þær skaðabætur, sem geta gert þá fieita gjildþrota. Þeisar aflciðingar dómsins geta o??ið rothögg á alia gagnrýni við opinberar atofnanir eða önnur fyr> irtæki sem almenning varða. Og hætt er við þvi að béðan f frá missi margur trúna á þvf að hæiti- réttor nái tiigangi sfnum, Um það er ekki að efast, að démur þessi sé upp kveðion af ftsllri sannfæringn meirihluta hæsta réttar, en hitt er jafnaugljóst, að fyrir almenningssjónum er hann hvorki bygður á lagastaf né rétt- læti Eigi dómstóiarnir að hatda virðingu almenniogs, verða dómar þeirra að vera bygðir á réttar- meðvitnnd þjóðarinnar, en hættan er á að það verði ekki, sé öldn- um dómurnm haldið sem lengst f sætanum, og dómaraitöðurnar skip aðar eingöngu af landsstjóm með aldorsforgangirétt eða pólitfikan lit fyrir . augum. Lögfræðingarnir eiga að minita koiti ekki að ákveða týknu eða sekt f sakamálnm og öðrum málum eins og þeisn t* landsbankamáli, sem álitast verða pólitisk. Til þess er heppilegra að hafa kviðáóma eftir enska sniði. Og embættisdómara þá, aem þyrfti að hafa, ætti að kjósa af almenningi til ákveðins t(ma eins og í Sviis, þvf að þó að -sumt geti mælt á móti þvf, þá er það þÓ eina ráðið tll þess að sjá um að ( þan sæti komi lifandi menn. Það er öldungls vfst að með þvf fyrirkomulsgi sem er á dómatklpuninni nú, á alþýða og jafnaðarmenn það ætfð á hættu að réttur þeirra verði fyrir borð bor- ion, svo framarlega sem pólitfatc mál er nm að ræða. Héðlnn Valdimarsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.