Spegillinn - 01.01.1958, Qupperneq 22

Spegillinn - 01.01.1958, Qupperneq 22
za S.E E G I LLI N N Honum leið hálfilla undir þessiun lestri, því að gamli Jonni var að reyna að brjótast upp á yfirborðið. Þó sagði liann loksins: — Já, en Elaine, livern skrattann áttu við með þessu öllu? — Þú ættir að spyrja liana Joan systur þína að því, sagði Elaine. — Ég kom til hennar uin daginn. — Mér þykir mjög vænt um liana Joan systur mína, sagði Jonni. -—- Það skyldi enginn lialda, svaraði Elaine. •— Þú komst til hennar reglulega í hverri viku áður fyrr, en nú hefur liún ekki séð þig mánuðum saman, eða er það? — Nei, .... að vísu .... — Og þú vissir alls ekki, eða vildir eloki vita,þegar þau urðu fyrir óhappinu og Bill misti atvinnuna, sagði Elaine. — Þú ert ekki sérlega hrifin af mér, sagði Jonni. — Nei, ekki af þessum uppblásna og eigingjarna Jonna Ricardo. Þú segir nú kannske, að mig varði lieldur lítið um það, en liugsaðu nú samt um það. Og Jonni hugsaði um það. Vandlega. Og þegar hann kom heim til sín um kvöldið, liringdi hann til umboðsmanns síns. — Þú manst, Jói, þessa samkomu þar sem ég á að koma fram annað kvöld. Strik- aðu það út. — Hvað gengur að þér? æpti Jói. — En livað um gestina, sem ætla að sjá þig? Hvað á ég að segja þeim öllum? — Segðu þeim hvað þú vilt, sagði Jonni hrottalega. — Nú vil ég fara að eiga mitt einkalíf sjálfur. Hann sagði ekki umhoðsmanninum, að liann ætlaði í heimsókn í lítið liús í út- jaðri borgarinnar, þar sem systir lians bjó með manninum sínum og tveim bömum þeirra. Bill hafði áður verið leigubílstjóri, en ók nú strætisvagni. Þetta var laugardagskvöld og þegar þarna kom, var mágur lians í þann veginn að fara í bíó einn síns liðs. Joan sagði lionum, að þau gætu aldrei farið saman, því að þá var enginn til að vera hjá börn- unum. — Hvernig væri að fá mig fyrir bama- píu? sagði Jonni. Þegar hér var komið sögunni, fór Jonni að hlæja, og svo fór hann í skápinn og hellti í glösin lijá þeim aftur. Og nú leit liann um öxl og sagði: — Og þá var það, sem ég missti röddina! — Af því að sitja hjá krökkunum? spurði ég hissa. — Já, skilurðu. Krakkamir höfðu verið með kíghósta, en vom á batavegi. — Og þú fékkst hann af þeim? spurði ég. — Já, ég fékk hann svei mér svo um munaði, sagði Jonni og glotti. — að var rétt eins og forsjónin sjálf Væri þama að verki. Hann fór þannig með raddböndin í mér, að ég var eins og kórdrengur, sem er að komast úr mútum. Hafi röddin mín verið sýróp áður, var hún nú möl. —■ Og Jonni Ricardo dó? spurði ég. — Já, og var grafinn, bætti Jonni við. —• Ef krakkaangarnir hefðu liaft bóluna eða mislinga, gæti ég kannske ennþá verið að mjálma, sem Jonni Ricardo, afrækt kunningja mína, og yfirleitt hagað mér eins og skítmenni. En nú höfðu þau kíg- hóstann og því er ég feginn, af því að ár- angurinn var göldmm líkastur. Elaine varð aftur skotin í mér. Og það var meira að segja hennar hugmynd, að við skyldum gera fyrir upprennandi söngvara það sem umboðsmaðurinn minn hafði gert fyrir mig. — Elaine er með mér í atvinnurekstr- inum, og okkur gengur vel, eins og þú sérð. Það er bara eins og stendur, að hún er ekki vinnufær. Og Jonni brosti. —- Nú er það svo að skilja, að þið farið bráðum að verða þurfandi fyrir bamapíu? sagði ég og brosli á móti. Reyndu mig ef í hart fer. Ég hef enga rödd að missa. NtlR ÁSKRIFENDUR SPEGILSINS frá nýári 1958 að telja, fá í kaupbæti allan árgang- inn 1957, en að honum þrotnum árganginn 1956. Þó geta þeir, sem þess óska, valið um þessa tvo árganga, og taki það þá sér- staklega fram við pöntun. Utan Reykjavíkur. Sendið afgreiðslunni áskriftargjaldið 1958 — kr. 100.00 — í póstávísun, með greinilegu nafni og heimilisfangi sendanda; þá er kaupbætirinn sendur um hæl. í Reykjavík. Hringið í síma 1-27-02 eða sendið afgreiðslunni ár- gjaldið í pósti. KJARAKAUP Árgangarnir 1951 — 1957 hafa kostað í áskrift samtals kr. 475.00. Þessa sjö árganga er nú hægt að fá alla saman fyrir kr. 230.00, eða undir hálfvirði. Sumir þeirra fást ekki einstakir. Utan Reykjavíkur þarf greiðsla að fylgja pöntun. SPEGILLINN Pósthólf 594 — Sími 1-27-02 — Reykjavík. HAMAR H.F. JÁRNSTEYPA VÉLAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA HAMARSUÚ SINU TRYGGVAGÖTU REYKJAVÍK FRAMKVÆMDASTJÓRI BEuEDIKT GRÖNDAL SÍMI 2-21-23 SÍMNEFNI: HAMAR StyðjvS innlendan iðnað. íslenzkt fyrirtæki. Ritstjóri: Páll Skúlason — Teiknari: Halldór Pétursson — Ritstjórn og afgreiðsla: Smára- götu 14, Reykjavík — Sími 12702 — Árgangur- inn er 12 blöð; um 220 bls. efni — Áskriftar- vcrð kr. 100.00 — erlendis kr. 110.00; greiðist fyrirfram — Áritun: SPEGILLINN, Pósthólf 594, Reykjavík. Blaðið er prentað í Isafoldarprentsmiðju h.f.

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.