Alþýðublaðið - 19.12.1922, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1922, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Steinolía ódýrust og-bezt í Kaupfélaginu. simiioaö. Víxlhrif. Því er oft haldið h»m af aad- stæSiogam jafuaðarsteíounnar, að það þýði ekki neitt að ætla sér að korna henci 1 að svo stöddu. M:nnirnir aéu ekki nógu góðir tll þeis að lifa samkuæmt þvl akipu lagi, aem sé takmark hennar. Þess vegna sé ekki tll neins að berjast fyrir þvi að svo stödda. Fyrit þurfi að bæta mennina, og siðan megi koœa þessari „fögiu feu«;»jón* i framkvæmd. Þið er nú sð vísu svo um flesta af þeim; er svona tala, að þeir eru beiojr fjandmenn jafnaðar stefaannir undir ntðri, en halda þessu r.ð eins fram til þess áð milda afstöða sína gagnvart þelm cQönaura, sera jafnadarstefnan er hugþekk, en fyrir hinum, sem eru ekki beinir fjandmrnn stefaunaar, vlrðht það vaka, að ytri aðstæður geti ekki batið niður .spllt eðli manasins " Þdai, sem þanníg hugsa, er ekki l]óst eitt, sem er œjög merkileg staðreyad, og það er það, sem kalla má víxlhfif og er fólgið í þvf, að. þegar, tvö öfl mætast, þá hefir elgi að eins annað áhrií á hitt, heldur hrifa þiu hveit i anriað eítir sfnu gildi Einmitt þetta á sér stað f barittunai œilli hugíjónar og veruleika, Hogtjón irnar hafa áhrlf á veruleikann og vetuleikinn aftur á hugsjónimar. Þdta má skýra með dæici. Tökum t. ú. bindiadismállð. Hugsjón forgösguœanna þess er sú að útiýaaa ger*amlega allr. vinnauta úr heiminum. Vitanlega .kom sú hugsjón ekki vpp með œönnum hið innra fyrr ea þeira var orðin IJós sú mikla bölvun hlð ytra, sem af vfnnautninni Ieiddi. Hið ytra hefir þar haft ábrlí á hið innra, Ea aadstæðingar víni nautnarinnar létu sér ekki nægja með, að segja, að víftnauínin þyrfti að minka. í húga sér sáu þeir mynd af mannkyainu, þar setn enginn maður drakk svo mikið sem einn dropaaf vfni, enda eng- ian dropi til. Þetta var hagsjónin Þeir vildn umskspa heiminn eítlr þshtl mynd, Vitanlega kom eng- Glervara, í feikaaútsala á heaai i .A.. 13. O • mversk kaffittell fyrir 14 og 16 krds« ur og alt eftir. þvl. Happdrættismiði £ kaupbaetí. um þeirra til hugar, að það gerð- ist jafnskjótt sem þelr kvlðu upp, úr með það Fyrir stóðu alda gamlir siðir og venjur, b6kmentir og hagsmunir. Þdr létu það ekki aftra íér. Þeir slógu alt fyrir það ekki striki yfir neltt i hugsjóninni. Þeir hðfu baráttun*, rtyndu fyrst að fá þá i lið roeð ser, sem síu, að vfodrykkjan var skaðleg og vllda láta aí henni tjálfir, Þar hafði veraleikinn þaa ábnif á hug sjónina, að 1 stað þesr, að hun cýadi þeim, að enginn drykki, iýfidiveruleikinn,adnokkrirdrukku ekki. En hugsjónamönnunum datt ekki f hug, að það sannaði, að takmarkinu yrði aldrei náð, óg þeir héSdu áfram starfi sfnu. Og ku er svo komið, að f surtum ríkjum hafa verið sett.Iðg um út rýmiög vfndrýkkjtjnnar. Það sklpu lag hefir þau áhtif, aðmenndrekka ekkl þar,. og þó að hér t. d. séu yfirleilt IagaverSir og Iögg)afar httðulausir um bannlögin, þá hafa þó m&rgir hæít við vindrykkju fyHr þau. Að siðúttu munu hug- sjónin og veruleikinn vetða að öl!u eins og þó löngu áður en allir ern sannfærðir nm skaðsemi vfnnautnarinnar» Nokkuð Ukt þeisu er um )afe> aðarstefnuna. Fyrir Jafnaðarmönn- um vakir hngsjón um betri stjórn á heiminum, sem hafi m, a. í fðr með sé? útrýming fátæktarinnar. Þeir s]á í haga sér mynd af heim- inum með þvf skipulsgi, og þeir byrja þegar að vlnna að því, að koma því á. Fyrir stendar efnis heimur, fallur af ails konar skrani, sem ekki á heima i hugijónar- heiminum, siðum og venjam, bók meatum, her og hagsmunum, en þeir Uta það ekki aftra sér. Þótt þeir geti ekki skitt um skipulagið á einum degi, þá vita þeir, að fyrir starfsemi þsirra hefir hugsjón þdrra smám saman áhrif á ríkj- andi skfpulag. Þeir vita lika, að aiveg á sama faátt hefir skipu- lagið abtrif á hugsunarnátt þeirra, tem við það eiga að búa, þegar það er kOmið i. E( einhverjir verða þá, sem eru ekki nógu góðir yrir skipalsgið, þíveiða þeir að laga sig eítir þvf, alveg eina og þeir verða nú, seúi ekki eru biad« indismean l íöndum, þar sem bannlðgin eru, að !aga sig cítir þeim og vera f bindfodi, alveg elns og þeir, seca ekki eru krUtoir» verða að hga sig eftir þvi ásUndi, sem kriitio trú skspar, þar sena hún hefir komist á. Þ.ð er þess vrgna engln áatæða á móti þvl, að vinna fyiir jáfn* aðarstefnunni, að mennlrnir séa ekki nógu góðir fyrir hana. Ef kippsamlega er unnið að þvf, verður meiii hlutinn orðlnn góður, þegar skpubgið kemst á, og fyrir bötnun hinna, seca eftir vetða^ sér skipulagið samkvæmt því, seœs aður hefir verið sagt. Fi'ólnir. ná bezt tilgtngi sínu.ta, ef þær eru birtar f „Alþýðu- blaðinu". Það iesa fieatir, svo að þar koma auglýa* ingaraar. íyrir. . * fletst auiru. Afgreiðsia blaðsins er i Alþýðuhúsinu viö Ingólfsstræti og Hverfisgötsi, Sími»88. Auglýsingum sé skilað þangaS cða f Gutenberg f siðasta lagl kl. 10 árdegis þann dag, sem þssg eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuSl. Auglýsingaverð kr, 1,50 cm, einð. Útsðlumenn beðnir að gera sldi til afgreiðsiunnar, að minsta ksaSI ársfjórðungslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.