Alþýðublaðið - 19.12.1922, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1922, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ Steinolía ödýrust og bezt í Kaupfélaginu. sMioaó. Víxlhrif. Glervara, í fciknaútsala á henni i A.. B. C. nversk kaffistcll íyrlr 14 og 16 krós» ur og ait eftir þvf. Happdrættismlði i kaupbœti. Því er oft haldlð ír#m af and- stseðÍDgam jafnaðarstefnunnar, að það þýði ekki neitt að ætla sér að kotna henni á að svo stöddu. U:nnirnir séu ekki nógu góðir tii þess að lifa samkvæmt þvi »k pu lagi, sem aé takmark hennar. Þess vegna sé ekki til neins að bsrjast fyrir þvi að svo stöddo. Fyrst þurfi að bæta mennina, og siðsn megi koma þessari „fögru hugajón* f framkvæmd. Það er nú að vísu svo um flests af þeim, er svona tala, að þeir eru beindr fjandmenn jafnaðar ■tefoannar undir niðri, en halda þcssu sð eins fram til þess að mi da afstöðu sína gagnvsrt þeim mönnum, sem jafnaðarstefnan er hngþekk, en fyrir hinum, sem eru ekki beinir fjandmenn stefnunnar, virðist það vaka, að ytrl aðstæður geti ekki barið niður „ipilt eðli mannsins “ Þ:im, sem þannig hugsa, er ekki Ijóst eitt, sem er mjög merkiieg stiðreynd, og það er það, sem kalla má víxlhiif og er fólgið f þvf, að þegat tvö öfl mætast, þá hefir elgi að eins annað áhrif á hitt, heldur hrifa þiu hveit á anhað eftir sfnu giídi Einmitt þetta á sér stað f baráttunai milli hugsjónar og veruleika. Hugijón irnar hafa áhrlf á veruleikann og vstuleikinn aftur á hugsjónirnar. Þdta má skýra með dæmi. Tökum t. d. bindindismálið. Hugsjón forgöngumanua þess er sú að útrýma gertaralíga allr. vfnnautn úr heiminum. Vitanlega . kom sú hugsjón ekki cpp með mönnum hið innra fyrr en þeim var orðin ijós sú mikla bölvun hið ytra, sem af vínnautuinni Ieiddi. Hið ytra hefir þar haft ábrlf á hið innra. En andstæðingar vfni nautnarinnar létu sér ekki nægja œeð að segja, að víonautnin þyrfti að minka. í huga sér sáu þeir mynd af mannkyninu, þar sem enginn maður drakk svo mikið sem einn drcpa af víni, enda eng- inn dropi til. Þetta var hugsjónin Þeir vilda umskspa heiminn eftlr jþeirri mynd, Vitanlega kom eng- um þeirra til hugar, að það gerð- ist jafnsbjótt sem þeir kviöu upp úr með þ-.ð Fyrir stóðu alda gamlir siðir og venjur, bókmentir og hagsmuair. Þ:ir létu það ekki aftra tér. Þeir slógu alt fyrir það ekki striki yfir neitt f hugsjóninni. Þeir hófu baráttun*, reyodu fyrst að fá þá f lið með sér, sem sáu, að vfndrykkjan var skaðleg og vildo Iáta af benni sjálfir. Þar hafði veruieikinn þsu áhiif á hug sjónina, að f stað þesi, að hún iýndi þeiro, að engitm drykki, týe di veruleikinn, að nokkrir drukku ekki. En hugsjónamönnunum datt ekki f hug, að það sannaði, að takmarkinu yrði aldrei náð, og þcir héldu áfram starfi sínu. Og nú er svo komlð, að f suroum rfkjum hafa verlð sett lög um út rýmiog vfndrykkjunnar. Það sklpu lag hefir þau áhrlf, að menn drekka ekkl þar, og þó að hér t. d. séu yfirleitt lagaveríir og löggjafar hkðulausir um baunlögin, þá hafa þó margir hætt við vfndrykkju fyíir þau. Að siðustu munu hug- sjónin og veruleikina verða að öllu eins og þó löngu áður en allir eru sannfærðir nm skaðsemi vinnautnarinnar. Nokkuð lfkt þeisn er um jafe- aðarstefnuna. Fyrir jafnaðarmönn um vakir hugsjón um betri stjórn á heiminum, sem hr.fi m. a. f för með sér útrýming fátæktarinnar. Þeir sjá f huga sér myndafheim- inum með þvf skipuiagi, og þeir byrja þegar að vlnna að þvf, að koma þvf á. Fyrir stendur efnis heimur, fullur af ails konar skrani, sem ekki á heima f hugijónar* heiminum, siðum og venjum, bók mentum, her og hagsmunum, en þeir láta það ekki aftra sér. Þótt þeir geti ekki skiit um skipuiagið á einum degi, þá vita þeir, að fyrir starfsemi þcirra hefir hugsjón þdrra smám saman áhrif á rfkj- andi skipulag. Þeir vita iika, að I aiveg á sama hátt hefir skipu- lagið ahrif i hugsunarhátt þeirra, lem við það eiga að búa, þegar það er komið á. Ef eiohverjir verða þá, sem eru ekki nógu góðfr yrir iikipjhgið, þi verða þeir að isga sig eftir þvf, aiveg eins og þeir verða cú, sem ekki eru bi&d- indismeon f lönduro, þar seat banolögin etu, að iaga sig eftir þeim og vera f bindiodl, alveg eins og þeir, sem ekki eru kristnir, verða að hga sig eftir þvf ástindi, sem krhtin trú skspar, þar sem hún hefir komist á. Þ.ð er þess vrgna engin ástæða á móti þvl, að vinna fyrir jaía- aðárstefnunni, að meonlrnir séa ekki nógu góðir fyrir hana. Ef kipp3amlega er uonið sð þvf, verflur meiri hlution orðlnn góður, þegar sk'pulígið keœst á, og fyrir bötnun hinna, sem eftfr verða^ sér skipulsgið samkvæmt þvi, sem áður hefir verið sagt. Fi'ölnir. Auglýsingar ná bezt tligsngl sfnum, ef þær eru birtar f „Alþýðu- blaðinu". Það iesa flestir, svo að þar koma auglýs- ingarnar fyrir flest aug u. Afgreidsla blaðsins er f Aiþýðuhúsinu viö Ingólfsstræti og Hverfisgötu, S í mi 988. Auglýsingum sé skilað þangaÖ eða f Gutenberg f sfðasta Isgð kl. 10 árdegis þann dag, sem þsee eiga að koma f blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðl. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. einð. Útsölumenn beðnir að gera sMS dl afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.