Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 33

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 33
Davíð Ólaísson: SJÁVAROTVEGUR ISLENDÍNGA Árið 1944 mun ávallt verða talið eitt hið merkasta ár í sögu þeirrar þjóðar, sem þetta land byggir. Lýðveldi skal stofnað á Islandi. Timarnir, sem þessi stórtíðindi gerast á, eru að vísu viðsjálir svo og þær aðstæður, sem þjóðin nú lifir við og hlýtur það að varpa nokkrum skugga á þessi merkilegu tímamót. En þeim mun meira áríðandi er, að þjóðin geri sér fyllilega ljóst, hvar hún stendur, og á hverju hún byggir afkomu sína. 1 ritgerð þeirri, sem hér fer á eftir, mun verða leytast við, að gera nokkra grein fyrir þótt frumvarpið næði samþykki Alþingis myndi staðfestingar konungs á því verða synjað. En frumvörpin voru borin fram allt að einu. Vér áttum ávallt menn, sem settu sér fjarlægara mark en þeir vissu, að þeir gátu náð, kröfðust meira en þeir vissu, að þeir gátu fengið. Þeir gerðu það framtíðar- innar vegna og sagan sýnir, að þeir höfðu rétt fyrir sér. Það sem augljóslega var ófáan- legt 1851 fékkst 1918, og svipað átti sér stað við aðra áfanga á leið þjóðarinnar til sjálfs- forræðis. Þessum þrautseigu forvígismönnum vorum eigum vér það að þakka, að vér höf- um nú náð lokatakmarkinu i baráttu vorri fyrir fullu sjálfsforræði. STÚDENTABLAÐ hverja þýðingu sjávarútvegurinn hefur í þessu tilliti. Fiskimiðin umhverfis Island eru ein hin auðugustu í heimi. Öldum saman áttu lands- menn þess þó engan kost, að notfæra sér þau stórkostlegu auðæfi, sem hafið umhverfis landið hafði að geýma. Skipakostur þeirra og öll veiðitækni var mjög ófullkomin og auk þess var allri atvinnustarfsemi lands- manna settar þröngar skorour af skamm- sýnni erlendri stjórn og fjárhagslegu ósjálf- stæði íbúanna sjálfra. Þeir urðu því að láta sér nægja, að stunda veiðar á grunnmiðum aðeins, meðan erlendir fiskimenn öldum sam- an gátu ausið af nægtabrunnum djúpmið- anna. En með vaxandi vorhug í sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar og fyrir ötula forgöngu forvígismanna hennar, tekst sjávarútveginum smám saman að rétta sig úr kútnum. Það er þó fyrst á nítjándu öld, að þessa fer að gæta verulega. En samfara vaxandi stjórnarfars- legu sjálfstæði, vex þessum atvinnuvegi stöð- ugt fiskur um hrygg, og ef litið er á þær framfarir, sem orðið hafa það sem af er tutt- ugustu öldinni, má segja að þær séu undra- verðar. En hér skal ekki rakin frekar þróun sjávar- útvegsins til þessa tíma, heldur litið á hann eins og hann nú er og þá um leið skyggnzt eitthvað inn í framtíðina. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.