Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 23

Stúdentablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 23
STÚDENTABLAÐ ursson, stud. jur., Bárð Daníelsson, stud. polyt., og Magnús Torfa Ólafsson, stud. nied. Stjórn ráðsins skipa: Bárður Danielsson forntaður, Guð- nnindur V. Jósefsson ritari og Jóhanncs Elíasson gjaldkeri. Embættispróf. Þessir stúdenlar luku cmbættisprófi við Háskóla íslands á árinu: Guðfræðideild: í janúar: Ingvi Þ. Árnason 1: V1Tí/a stig og Signiar Torfason II, 1: 120 st. í maí: Jón Á. Sigurðsson II, 1: 114 st., Stefán Eggertsson, II, 1: 80 st., Pétur Sigur- geirsson I: 11324 st., Guðmundur Guðniundsson I: 151 st., Jón Sigurðsson II, 2: 73i/á st., Robert Jack II, 2: 6624 st„ Trausti l’étursson I: 131 st. og Sigurður Guðniundsson 1: 155 st. LccknisjrccÖi: í janúar: Elías Eyvindsson I: 157 st. Ímaí: Gissur Brynjólfsson 1: I(iö2/j st., Guðm. Björnsson 1: 107 st„ Guðnt. Eyjólfsson I: ÍGI^ st„ Harald Vigmo I: 1512^ sl„ Hreiðar ÁgústssOn I: 159 st„ Kolbeinn Kristins- son I: 18124 st. og Skúli Thoroddsen I: 1712^ st. Lögfrccði: í janúar: Ásbcrg Sigurðsson I: 1972/j st„ Guðni Guðnason I: 180 st„ Hallgrímur Dalberg 1: 201 st„ Sigurður Hafstað 1: 179i/s st„ Sigurhjörtur Pétursson II. 1: 176 st. í maí: Aðalsteinn Guðmundsson I: 1972/j st„ Armann Snævarr 1: 245 st„ Björgvin Bjarnason II, 1: 177 st„ Björn Ingvarsson II, 1: 148 st„ Einar Ingiinundarson I: 1911/ st„ Logi Einars- son 1: 23G st„ Pétur Thorsteinson I: 210 st. og Þorvarður K. Þorsteinsson I: 200i/^ st. ViðskiþtafrccÖi: í janúar: Önund- ur Ásgeirsson I: 283i/^ st. í maí: Guðjón Ásgrímsson II, 1: 247'i/ st. og Þorsteinn Þorsteinsson II, 1: 2302^. íslenzlt frccði: Vorið 1941: Meistarapróf tók Kristján Eldjárn og fékk vitnisburðinn admissus. Kennarapróf: Eiríkur Krislins- son I: 102i/3 sf- °g Snæbjörn Jóhannsson I: 90i/j st. Gamli Garður. Stúdentaráð beitti sér fyrir því, að Garðsráðið svo ncfnda var tekið upp að nýju. Hófst samvinna um þetta milli þcss og Garðstjórnar. Stúdentaráð tilnefndi l’ál S. l’álsson stud. jur. formann ráðsins og Garðstjórn próf. Jón Steffensen til þess að fylgja frarn kröfum stúdénta um endurheimt gamla Garðs. Fyrir milligöngu utanríkisráðuneytisins hefur málinu vcrið haldið vakandi með bréfaskriftum og viðtöl- um. Þó að þetta hafi ekki enn borið árangur, jrá cr það at hálfu stúdcnta upphaf nýrrar sóknar, sem aldrci má dvína fyrr en íslenzki fáninn blaktir aftur við hún á gamla Garði. FRÁ RITNEFND Ritnefndin vill ek'ki láta hjá líða, að minnast nokkuð á þá miklu örðugleika, sem hún hef- ur átt við að stríða í sambandi við útgáfu þessa blaðs- Tími sá, sem nefndin hafði til starfs síns, var svo naumur, að merkilegt má heita að blaðið skyldi yfir- leitt koma út. í fyrstu virtist svo, að ómögulegt mundi verða að fá blaðið prentað, þar sem annríki er nú óvenju mikið í prentsmiðjum sökum prentara- verkfallsins, sem er nú nýaf staðið. Vegna sérstakrar greið- vikni Félags róttækra stúdenta, sem hafði fengið loforð fyrir prentun á „Nýja stúdentablað- inu“ í Víkingsprenti, fékk nefndin blaðið prentað þar í stað „Nýja stúdentablaðsins'1. Meginmál blaðsins var þó sett í prentsmiðjunni Hólar. Sakir allra þessara örðugleika reynd- ist ekki unnt að gera blaðið eins vel úr garði og helzt hefði verið á kosið, m. a. komst efni, sem átti að fara í blaðið ekki fyrir og biðjum við hlut- aðeigandi velvirðingar á því. Einnig var ekki unnt að birta myndir, sem sanikvæmt venju áttu að koma í blaðinu. í þeirri góðu von að unnt verði að koma öðru tölublaði af Stúd- entablaðinu út á þessu háskóla- ári, þar sem úr þessu yrði bætt, biðjum við lesendur og aðra hlutaðeigendur, velvirðingar á þessum misfellum- Ásmundur Sig'urjónsson, for- maður, Vilhjálmur Ámason, Kristinn Gunnarsson, Eggert Jónsson, Sveinn Ásgeirsson.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.