Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 2

Stúdentablaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 2
STÚDENTABLAÐ r~----------- Hátíðahöld stúdenta 1. desember: Kl. 11.00 Messa í kapellu háskólans. Sr. Árelíus Níelsson prédikar. — 13.15 Stúdentar safnast saman við háskólann til skrúð- göngu. — 14.00 Ræða af svölum Alþingishússins. Davíð skáld Stefánsson frá Fagra skógi. — 15.30 Samkoma í hátíðasal háskólans: 1. Ávarp. Bragi Sigurðsson, stud. jur., formað- ur stúdentaráðs. 2. Ræða. Sr. Þorsteinn Björnsson. 3. Einleikur á píanó. Rögnvaldur Sigurjónsson. 4. Ávarp um handritamálið. Cand. mag. Jakob Benediktsson. 5. Tvísöngur. Guðrún Á. Símonar og Guðmund- ur Jónsson. — 18.30 Hóf stúdenta að Hótel Borg: 1. Ræða. Theodór B. Líndal hrl. 2. Gluntasöngur. Egill Bjarnason og Jón Kjart- ansson. Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi flytur ræðu af svalum A Iþyngishússins Jcl. 2 e. Ji. 1. des.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.