Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 7

Stúdentablaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 7
STÚDENTABLAÐ Vöruhappdrætti S.I.B.S. Með árinu 1953 gengur í gildi ný skipan um tilhögun happdrættisins. Vinningum ársins fjölgar úr UOOO í 5000. Samanlögö fjárhæö þeirra vex úr kr. 1.010.000.00 í kr. 2.400.000.00. Dregið veröur mánaöarlega, í 1. flokki 10. janýar. í öðrum flokkum 5. hvers mánaðar. Skrá um vinninga ársins 1953: 1 vinningur @ 150,000/— ........................kr. 150.000,00 . 1 vinningur @ 75.000/—.......................... — 75.000,00 10 vinningar @ 50.000/—.......................... — 500.000,00 31 vinningar @ 10.000/—.......................... — 310’.Q00,00 49 vinningar @ 5.000/—.......................... — 245.000,00 71 vinningar @ 2.000/—......................— 142.000,00 102 vinningar @ 1.000/— . ....................... — 102.000,00 474 vinningar @ 500/—.......................... — 237.000,00 4261 vinningar @ 150/— . ....................... — 639.150,00 5000 vinningar Kr. 2.^00,150,— \ Kaupve/rö miðans er 10 krónur sem áður. Endurnýjun 10 krónur. Ársmiði 120 krónur. Aðeins heilmiðar útgefnir. Vinningsfjárhæðin fellur því óskert í hlut eiganda. Vinningar allir eru undanþegnir tekjuskatti. Ársmiði í happdrætti S. 1. B. S. kostar 120 krónur, en hann getur fært stálheppnum eiganda sínum 725 þúsund krónur — og auðœfin eru tekjuskattsfrjáls.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.