Stúdentablaðið - 01.12.1954, Page 50
STÚDENTABLAÐ
r
islendingasögurnar
inn á hvert íslenzkt heimili
íslenclingasögurnar og aðrar fornbókmenntir okkar eiga að
vera til á hverju heimili í landinu. Þær eru ein fegursta gjöf,
sem hægt er að gefa, og þær eiga að vera kjarninn í bókasafni
hvers nýstofnaðs heimilis. Utgáfa þessara rita er og við það miðuð, að sem allra flestir geti eignazt þau.
Hin 39 bindi, sem þegar liafa komið út, kosta að vísu öll kr. 2.300,00 í skinnbandi og kr. 2.900,00 í
geitaskinnsbandi, en það er hægt að kaupa einstaka flokka með 2—13 bindum í hverjum, og það
er hægt að fá alla útgáfuna með afborgunarkjörum, og eru greiðslurnar þá 100 kr. mánaðarlega. Frá-
gangur bókanna hefur verið mjög rómaður og fást þær í svörtu, brúnu eða rauðu bandi, og margir
bókamenn hafa valið flokkana í misnftunandi litum.
VÉR VEITUM FÚSLEGA ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR.
ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN H.F.
Sambandshúsinu — Pósthólf 73 — Sími 7508.
\____________________________________________________________/