Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 07.02.1959, Page 7

Stúdentablaðið - 07.02.1959, Page 7
hver nemanda að lialda ræöu á latínu fyrir minni rektors. í þetta skipti valdist til þess pilt- ur einn, sem kom viða við og minntist ýmissa manna. Er þá kallað framan úr salnum og spurt, hvaða menn hann eigi við. „Nomina sunt otiosa,“ svar- aði pilturinn. Þá kímdi Bjarni frá Vogi og sagði: „Hann átti nú að segja odiosa.“ Bjarni kenndi latínu og þýzku við skól- ann og var einstaklega góður kennari. Hann brýndi oft fyrir okkur að liugsa rétt og vilja vel. Einnig sagði hann, að við skyldum varast iurare in verba magistri (sverja við orð kenn- arans). Þessa nótt hrann Glas- gow. Er mér minnisstætt, hve fólk þyrptist út af dansleikn- um til að horfa á brunann. Skeytti lítt um, þótt það væri í dansklæðum. Margir skóla- pilta gengu rösklega fram i að bjarga því, sem bjargað varð. — Enda horfði nú kvenfólkið á, hætir Sigurður við. — Svo tókstu stúdentspróf utanskóla? — Já, það var 1907. Við luk- um tólf prófi, en upprunalega vorum við nítján í árganginum. En á prófinu upp úr 4. bekk höfðu sex fallið, en þrettán stóð- ust. Svo það er engin ný bóla, að menn falli á prófi. Flestir féllu á stærðfræði. Sigurður Thoi'oddsen kenndi stæx'ðfræði þá, í fyrsta skipti, og var afar- strangur, en þvi liöfðu nemend- ur ekki átt að venjast. Skoðaði hann t. d. allar logai'itmatöflur, sem menn höfðu með sér i próf- in, en það hafði aldrei vei'ið gert fyi'r. Var svo prófmönnum i-að- að í tvær stofur, eftir því, hvern- ig menn voru álitnir að sér í stærðfi-æði. Var þetta gert til að fyi'ii'byggja svindl. Betri hóp- urinn kornst allur upp, en hinn féll allur utan einn. Eftir stúdentsprófin var svo reynt að gei'a sér glaðan dag eftir föngum. Við fengurn okk- ur létt vin og gengunx suður í Beneventum og skemmtum okkur þar. Nokkrum áratug- um siðar ætlaði ég að í'ifja upp gamlar endurminningar og gekk suður í Öskulilið, en Benevenl- um fann ég ekki. Þar var húið að umturna öllu. — Svo hefurðu gengið í prestaskólann? — Ekki fyrr en að ári liðnu. Ég tók mér frí næsta vetur og sá mig svolítið um i heiminum. En haustið 1908 fór ég í pi-esta- skólann. Hann var uppi á lofti í húsinu þar sem nú er Hai'ald- aihúð, en þar liafði áður verið ihúð Trampe gi'eifa. — Hverjir voru kennarar þar? — Kennarar voru þrír, og fylgdi liver sinni stefnu í trú- málum. Sr. Eiríkur Bi'iern fylgdi gömlu guðfræðinni, Haraldur Nielsson spíritismanum og Jón Iielgason síðar hiskup, nýju guðfræðinni, svo ekki er furða þótt við værum kannski ekki allir mjög sterkir í trúnni, segir sr. Sigurður. En allt voru þetta ágætismenn. Eiríkur Briem kenndi okkur forspjallsvísindi, en venjulega eyddi hann mest- um hluta tímans til að i'æða við okkur utan efnisins. — Hve margir voru í þínum ái'gangi ? — Við vorum þrír, sem út- skrifuðumst vorið 1911. Auk mín voru það sr. Magnús Jóns- son, síðar prófessor, og sr. Jak- ob Lárusson i Ilolti, en þeir eru háðir látnir. Þá var reyndar hú- STlJDENTABLAÐ Útgefandi: Stúdentaráð Háskóla íslands. Ritnefnd: Styrmir Gunnarsson stud. jur., ritstjóri. Þór Magnússon, stud. mag. Geir Magnússon, stud. oecon. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, stud. phil. Teiknari: Bolli Þór Gíslason,stud.theol. Félagsprentsmiðjan h.f. ið að stofna liáskólann, en sarnt var ákveðið að útskrifa okkur frá prestaskóla, en ekki liáskóla. Við voi-uni því síðasti ái’gang- ui'inn, sem lauk prófi fx'á pi’esta- skóla, og ég var sá síðasti, sem gekk upp til prófs þar við græna boi-ðið, sem Matthías kvað um: Nú ei’u þeir níu i nauðungarstiu. Guðsgóða oi'ðið við græna borðið þylja þeir og fá þetta tvo og þrjá. Ná, ná, ná. Að svo mæltu kveðjum við sr. Sigurð Noi'land, sem nú, 50 árum eftir stúdentspi'óf, hefur setzt i háskóla — í fyrsta skipti. Þ. Frá ritnefnd: Þess skal getið, að Haraldur Henrysson, stud. jur., hefur starf- að í ritnefnd blaðsins, í stað Geirs Magnússonar.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.