Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 9

Stúdentablaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 9
3 údenlalfaí) ingasala í setustofu Gamla Garðs tvö kvöld í viku, þriðju- daga og föstudaga, frá kl. S1/^ til 11M> e. h. Þessari starfsemi er öðrum þræði ætlað að bæta aðstöðu Garðbúa, sem fram til þessa liafa þurft að leita niður í bæinn ,ef þá hefur fýst að JtúdeHta Stúdentasambönd. víða um lönd starfa nú ötullega að því að safna fé, lyfjum og fatnaði handa alsírskum stúdentum, sem orðið hafa að flýja land hópwn saman, vegna ófremdarástands þess, sem ríkjandi er í landinu. Á myndinni sést lœknir gefa þjáðum alsírskum stúdent vítamínsprautu af birgðum, sem norskir stúdentar söfnuðu og sendu til Túnis, þar sem nokkur hundruð alsírstúdenta hefur leitað hœlis. fá sér kaffisopa að kvöldinu. En einnig verður setustofan op- in öðrum stúdentum, sem vilja eyða kvöldinu i hópi góðra skólafélaga, og má ekki hvað sízt gera ráð fyrir að þeir, sem iivort eð er hyggjast skreppa út að kvöldi til, leggi leið sína fremur á Gamla Garð en aðra staði, sem unnt er að fá veiting- ar framreiddar á. Ef að líkum lætur, kemur það einnig í góð- ar þarfir. að verði veitinganna er stillt svo í hóf, að livergi í hænum er ódýrari kvöldsopa að fá. I setustofunni geta stú- dentar lesið blöðin, teflt, spilað og tekið lagið, leikið hljómplöt- ur eða hlustað á útvarp og gert ýmislegt fleira sér til dægra- styttingar. Síðast en ekki sízt má svo vænta þess, að þeir stú- dentar, er flutt geta einliver at- riði til gagns eða gamans, liggi ekki á liði sínu. Ef stúdentar grípa þetta góða tækifæri til efl- ingar félagslífinu í skólanum og taka virkan þátt í starfsem- inni, er enginn vafi á því að margur mun eiga eftir að minn- ast ánægjulegra stunda í setu- stofunni á Gamla Garði. ♦ Þeir lÖlafur Egilsson, formað- ur stúdentaráðs, og Bolli Gúsl- avsson, stúdentaráðsmaður, eru farnir til Kaupmannahafnar, þar sem þeir sitja fund for- manna í samtökum liáskóla- Við kaffidrykkju á Gamla Garði.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.