Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 18.03.1959, Side 5

Stúdentablaðið - 18.03.1959, Side 5
5 3 údentalíaÁ urðu miklar jram eftir kveldi, og þar kom, að lögð var jram eftir- jarandi tillaga: „Almennur stúdentajundur, haldinn í Háskóla íslands, 3. marz NARMÁL ÍSLANDS 1959, skorar á Alþingi að hlutast til um, að allur erlendur her hverfi þegar úr landinu. Sjái Alþingi sér ekki fœrt að verða við þessari áskorun, skorar fundurinn á þing og stjórn að efna til þjóðaratkvœðagreiðslu á sumri komanda um brottflutning hersins. Jafnframt lýsir fundurinn yfir samstöðu við vestrœnar lýð- rœðisþjóðir og frelsishugsjónir þeirra“. í sambandi við tillögu þessa komu fram ýmsar frávísunar- tillögur og breytingartillögur, sem allar voru felldar. Samþykkt var tillaga um að hætta umrœðum, en þá var enn fjöldi manna á mœlendaskrá, og töldu margir vafasamt að samþykkt slíkrar til- lögu vœri gild, en fundarstjóri taldi það álit ekki á rök- um reist. Fór síðan fram atkvœðagreiðsla um fyrrnefnda til- lögu og greiddu henni atkvæði um 70 manns, eða innan við 10% háskólastúdenta. Andstœðingar tillögunnar höfðu gengið af fundi, eftir að hafa krafizt þess að tillagan yrði borin upp í liðum, sam- kvœmt almennum fundarsköpum. Fundarstjóri neitaði hins vegar að gera það, með þeim afleiðingum, sem að ofan greinir. (Minnililuti ritnefndar taldi frdsögn þessaekki lilutlausaí öllum atriOum). Emil. Ragnar. Heimir.

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.