Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 1

Stúdentablaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 1
3. TDLUBLAÐ XXXVI. ÁRG. REYKJAVÍK 2B. APRÍL 1959. Sigurbjörn Ehiarsson prófessor kjjörinn bisknp Sigurbjörn Einarsson prófess- or við guðfræðideild Háskóla Is- lands hefur verið kjörinn biskup vfir íslandi. Prófessor Sigiu’- björn var settur kennari við guðfræðideild báskólans baust- ið 1943. Hann var skipaður dósent i guðfræði 1944 og pró- fessor 1949. Háskólastúdentar fagna því, að svo mikilhæfur maður sem prófessor Sigur- björn sezl í biskupsstól á ís- landi, Sigurbjörn Einarsson er liá- menntaður maður. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík árið 1931. Eftir það lá leið hans til Uppsala, þar sem hann lagði stund á almenn trúarbragðavísindi, grísku og Séra Sigurbjörn Einarsson prófessor. frh. a 12. biðu. S.___________________________________________________________________________________J

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.