Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 8

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 8
8 STUDENTABLAÐ Stúdentaráð Háskóla íslands 1959—1900. Talið frá vinstri: Njörður P. Njarðvík. stud. mag., Jóhann G. Þorbergsson, stud. med., Grétar Br. Kristjánsson. stud. jur., fulltrúar Vöku. Jónatan Sveinsson, stud. jur., gjaldkeri, Stúd.fél jafnaðarmanna. Árni Grétar Finnsson, stud. jur.. formaður, fulltr. Vöku. Jóhann Gunnarsson, stud. philol., ritari Stúdentaráðs, fulltrúi Þjóðvarnarfél. stúdenta, Vilborg Harðardóttir, stud. philol., fulltr. Fél. róttækra stúdenta, Jón E. Jakobsson, stud. jur., fulltr. Félags frjálslyndra stúdenta og Þórarinn Ólafsson, stud. med., fulltr. óháðra stúdenta. — Starfsmaður Stúdentaráðs, Hörður Sigurgestsson, stud. oecon. stendur við borðendann. Endurheimt fullveldisins 1918 markaði djúp- stæð tímamót. Framfarirnar, sem orðið hafa með þjóðinni á þeim áratugum, sem síðan eru liðnir, eru þær mestu, er um getur í sögu hennar. Að sjálfsögðu hefur þar ýmislegt fleira komið til, en endurheimt sjálfstæðisins ein sér. Aukin tækni og vélvæðing á þar sinn stóra hlut að máli. En án fullveldis síns og sjálf- stæðis væri íslenzka þjóðin áreiðanlega ekki jafn vel á vegi stödd í dag og raun ber vitni um. Og skammt dygðu efnalegar framfarir einar sér, ef frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar hefði •ekki jafnframt verið tryggt. í dag fögnum vér yfir fengnu frelsi og minn- umst þeirra, er sjálfstæðisbaráttuna háðu, með þökk og virðingu. En þó gott sé að gleðjast yfir unnum sigrum, þá skulum vér, sem í dag lifum, vera minnug þess, að á oss hvílir skyldan við að gæta hins dýrmæta arfs og varð- veita og vernda hið endurheimta sjálfstæði. Stúdentar voru jafnan í þeim flokki, sem fremstur fór í sjálfstæðisbaráttunni. Það hefur líka komið í þeirra hlut, öðrum fremur, að halda á lofti minningunni um þann stóra sigur, sem þjóð vor vann 1. desember 1918. Megi það og ætíð verða hlutskipti stúdenta, að halda vöku sinni og varðveita dýrmætustu eign henn- ar — frelsið. <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.