Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 31

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 31
STÚDENTABLAÐ 31 Stúdentar frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1959 Fremsta röð, frá vinstri: Unnur A. Jónsdóttir, Iðunn Guðmundsdóttir, Sigrún Björgvinsdóttir, Guðlaug Ingvarsdóttir. — Mið- röð, frá vinstri: Vésteinn Ólason, Haukur Ágústsson, Þór Hagalín, Guðmundur Þorsteinsson, Kolbeinn Sæmundsson. — Aftasta röð, frá vinstri: Böðvar Guðmundsson, Alfreð Ámason, Gísli Grétar Olafsson, Halldór Þ. Þorsteinsson, Guðjón I. Stefánsson, Freysteinn Sigurðsson, Ólafur Unnsteinsson. (Á myndina vantar Árna Sigurjóa Þorsteinsson). einkafjármagnsins á sumarhótelinu og hvaðan koma þá „hinar öi’uggu leigutekjur“, sem Garðsstjórn hefur svo mjög treyst á undan- farin ár? Er þá annað að gera en leggja árar í bát, ef horfur eru sem hér hefur verið lýst? Um það vil ég ekkert fullyrða, en legg til að Stúdentaráð rannsaki einn möguleika til tekju- öflunar fyrir Garðana, sem ég hygg, að stúd- entar hafi ekki áður hugleitt. Eru ekki tök á því að reka Garðana sem eins konar „farfugla- heimili“ (Youth hostel) ? Fljótt á litið finnst mér þessi hugmynd aðgengileg og frá mínum sjónarhóli er höfuðkostur hennar þessi: Garðarnir verða aldrei gerðir að 1. flokks hóteli. Til þess skortir svo ótalmargt, t. d. sali, baðherbergi og innanhússsíma. Við getum því ekki rekið okkar hótel með sama myndarbrag og t. d. danskir stúdentar reka Hótel Egmont í Kaupmannahöfn. En ég þekki hins vegar ekkert „farfuglaheimili“, sem standast mundi samanburð við Garðana, ef rétt væri á málum haldið og ekki er ég í vafa um að Garðarnir stæðust samanburð við Melaskólann. Hótelhald af slíku tagi krefst ekki mjög mikils stofnkostnaðar og hér ber að hafa í huga, að Garðarnir eiga margt, sem hér kæmi í góðar þarfir. Starfslið þarf ekki að vera fjölmennt, en vel að sér í tungumálum. Eg tel æskilegt, að þessi tillaga verði athuguð og lít svo á, að heppilegast sé, að Stúdentaráð kjósi til þess fámenna nefnd fjárglöggra manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.