Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 38

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 38
38 STÚDENTABLAÐ Hin sanna speki Óvíst er, að háskólamennt hérlend eigi marga liolin- móðari stuðningsmenn en Ragnar Jónsson, hæstaréttar- lögmann. Hann hefur gefið út ó forlagi sínu, Iflaðbúð. fjölmargar lesbækur stúdenta, einkum í lögfræði og forspjallsvísindum. Síðasta þarfaverk Ragnars í þágu stúdenta er ljósprentuð útgáfa hans á Stúdentavísum, sem birtust fyrir réttum 140 árum í kveri, sem út kom í Kaupmannahiifn og nefndist: Studenterviser, i dansk. islandsk, latinsk og græsk Maal. Merkismenn ýmsir stóðu að útgáfu þessari og af íslendinga hálfu próf. Finnur Magnússon. í kveri þessu birlust 53 stúdenta- kvæði og 8 þeirra íslenzk. Talið er, að Finnur Magnús- son hafi þýtt þau kvæðin, sem eigi eru eignuð íslenzk- um höfundum. Af kvæðunum eru 5 eftir erlenda höf- unda, en 2 eru eftir rúna- og goðafræðinginn Finn Magnússon og eitt eftir Bjarna Thorarensen. Er það Eldgamla ísafold, sem þar birtist fyrsta sinni. Logi Guðbrandsson, stud. jur. hefur annazt útgáfu kvers þessa og ritar hann ítarlegan formála. Stúdenta- vísurnar eru aðeins gefnar út í 600 eintökum og ættu því stúdentar að tryggja sér eintak þegar, því ekki mun fæð sú nægja handa öllum þeim, sem réttilega vilja teljast stúdentar í Háskóla íslands. Stúdentavísurnar koma út í dag. — 1. desember. Sjálfsagt þykir að birta hér eitt kvæði úr stúdenta- söngbók þessari, enda á boðskapur hennar enn brýnt erindi til stúdenta. Einu erindi er sleppt. HIN SANNA SPEKI. Vor æfi er á flóttaför Enn fáir gledidagar; Gullvæga tídin geysar ör I gáng ei aptur slagar, Sé hún vanbrúkud af oss enn, Onotud streymi fyri menn Hvörs vyrdi vcrdur lífid Veitt til ad mýkia kífid? Oss æsku-vor til gledi géfsf Því glópar eínir neita, Þó brióst til ástar blídu hefst Er besta sæld mun veita. Lát þá sem kaldir kjærleik sraá Um kætis daga tárum sá, Só hitti hvörgi gledi Sem hafna trygdum rédi. Og kætin ej um æfihaust Mun öldúng vitran flýa Þótt hærur blikni, hennar raust Æ hlýdir lundin fría; Þau býti frór hann ber er hlauf Og brosir rór vid grafarskaut Og eygir, utan trega, Ánægiu gengnu vega. Ef gledi dægur geysa ör Oss gafst þó brædur! kraptur Ad hindra þeirra höstu för Og halda þeim svo aptur; Af ástum, vinskap, víni, saung Oss verdur þeirra samför laung, Sérvitur sýti þauli Vér sinnum lítt hans rauli' Christian Hinriksen Pram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.