Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 17.04.1980, Síða 20

Stúdentablaðið - 17.04.1980, Síða 20
CT0DEN1A 7BIAÐÐ 3. tbl. 56. árg. 17. aprfl Gerist áskrifendur að Stúdentablaðinu Lesið Stúdentablaðið ROBOTNIK Viðtal við Jan Litynski ritstjóra Robotnik sem er málgagn pólskra andófsmanna Viðtalið birtist upphaflega i blaðinu L ’ Alternative. 1 viðtalinu skýrir hann uppruna og þróun hinnar óopinberu verkalýðs- hreyfingar i Póllandi og ræðir stöðu verkalýðshreyfingar í Pól- landi og ræðir stöðu verkalýðsstéttarinnar. í þeirri frásögn hrekur hann margar þær einfaldanir og fordóma sem rikja varðandi andspyrnuhreyfingar i Austur-Evrópu, á vesturlönd- um. Robotnik hefur meiri dreifingu en öll önnur stjórnarandstöbublöö: Upplagiö nú flöktir á milli tfu og tuttugu þúsund ein- taka. Þetta er jafnframt eina verka- mannablabib mebal andófshreyfinga I Austur-Evrópu sem dreift er um landib allt. Hvab geturbu sagt okkur um sögu og tilurb Robotnik? Blabib hóf göngu slna voriö 1977, þegar KOR-hreyfingin (ólöglegt verkalýbs- félag) hóf stuöning viö verkamenn eftir aö júniuppreisnin haföi náö bráöabirgöa- markmiöum sinum og loftiö var aö hlaupa úr henni. Þaö varö aö finna nýjar aöferöir til aö halda aögeröunum áfram. Fyrsta hugmyndin sem viö fengum var sú aö koma á fót umræöuhópum verkamanna sem gætu oröiö eins konar grunneiningar fyrir pólitiska umræöu og umræöu um at- vinnumál. Sú áætlun mistókst, einkum vegna misskilnings sem upp kom. Viö bjuggumst viö aö verkamennirnir myndu segja okkur hvaö þyrfti aö taka til bragös I þeirra málum, þeir bjuggust hins vegar viö tilbúnum áætlunum og nákvæmum til- lögum. Þessi reynsla meö umræöuhópa — sem leiddi til sömu neikvæöu niöur- staönana þegar tilraunin var endurtekin snemma á árinu 1978 — kenndi okkur aö frumkvæöi til samvinnu veröur aö koma frá verkamönnunum sjálfum og ennfrem- ur aö þaö veröur aö koma frá verkamönn- um sem eru ákvebib tilbúnir til aö taka þátt i aögeröum. (Fórnarlömb kúgunar eru ekki nauösynlega einbeittustu bar- áttumennirnir). Þar fyrir utan höföu lög- regluofsóknirnar í byrjun árs 1978 tölu- verö áhrif á aö umræöuhóparnir fóru út um þúfur. Margir verkamenn, sérstak- lega þeir sem höföu lent I klóm lögregl- unnar i júni 1976, vildu snúa aftur til „eöli- legs lífs.” Aö lokum veröum viö lika aö viöurkenna aö starf I umræöuhópum var ekki nákvæmlega þaö sem verkafólkiö vildi. Aö sjálfsögöu vildu þeir ræöa viö okkur, en ansi margir voru brennandi af áhuga og vildu helst fara út I aögeröir, — já og jafnvel taka upp vopnaöa baráttu. Þaö var þá sem vinur okkar Henryk Wojec, sem starfaöi i umrajöuhóp I verk- smiöju I Usus sagöi: „1 sagft þess aö gefa þeim sprengjur skulum viö gefa þeim blaö.” Þegar viö höfum hætt viö hug- myndina um pólitiska verkalýöshreyf- ingu, var hþgt aö koma hugmyndinni um blaö á lands-mælikvaröa I verk án mikill- ar fyrirhafnar. Voru verkamenn sammála þessari hugmund um formlega skipulagningu? Nei, þvert á móti. Þeir heföu frekar viljaö vera hluti af hreyfingu þar sem hver og einn haföi sina stööu og sfn verk- efni aö vinna. Fyrir þá var þetta spurning um öryggi. Aö sjálfsögöu er þaö mjög traustvekjandi aö vita aö forystan hafi stefnuskrá aö starfa eftir, hvaöa leiöir eigi aö fara til aö nálgast stefnumarkmiö- in, þar sem hver og einn haföi skýrt af- markaö stööu... Var stofnun frjálsu verkalýbsfélaganna ekki einmitt tilraun til ab skapa slfkan skipulagsramma? Frjálsa verkalýösfélag Silesiu, sem var stofnaö . árslok 1978—var sambærilegt frumkvæöi en óháö Robotnik og KOR. persónulega er ég vantrúaöur á þessa tegund af tilraunum til aö skapa skipu- lagsramma og vænta þess siöan aö starfiö blómstri upp innan hans. Hin takmarkaöa starfsemi innan verkalýösfélaganna viröist styöja þetta viöhorf mitt. Skipu- leggjendur hins Frjálsa verkalýösfélags Silesiu voru ekki nægilega tengdir verka- fólkinu, né hæfir til aö setja fram réttar kröfur. Frjúlsa Verkalýösfélagiö i Gdansk, sem var stofnaö nokkrum mán- uöum sföar, starfaöi hins vegar miklu betur: Þvf tókst m.a. aö skipuleggja mótt mælagöngu til minningar um desember- uppreisnina 1970, Þaö hefur sitt eigiö blaö Robotnik Wybrzeza (Hafnarverkamaöur- inn) og þaö sem meira er um vert, þeim hefur tekist aö ná til raunverulega baráttusinnaöra verkamanna. Meö raunverulega baráttusinnuöum verka- mönnum, á ég viö verkamenn sem hafa veriöstarfandiá sfnum vinnustööum eöa f verkalýösfélögunum án þess aö blöa eftir þvi aö andófshreyfingin kæmi fram á sjónarsviöiö. 1 raun og veru hefur and- staöan aöeins gefiö viöari innsyn I þá leiö sem var 'valin fyrir löngu síöan. A hinn bóginn haföi hreyfing okkar raunverulega engin tengsl viö félag I verkfallsnefndinni I Sczecziu 1970. Aö mlnu áliti, liggja megin ástæöurnar fyrir skipulagningu þessa ferkafólks, sem ekki enn þá var far- iö aö fást viö andófsbaráttu, ekki i beinum árásum lögreglunnar, heldur hvöt þessa verkafólks til aö verja eigin hgasmuni. Þaö, aö þetta verkafólk er nú aö koma til Þegar áætlunarbúskapur skriffinnanna gengur ekki upp kemur þaö niður á aðbúnaði og lífskjörum verkafólks. liös viö okkur, sýnir aö viö erum aö komast yfir stig lokaös andófshóps. Hvab teiur þú vera heppilegasta skipu- iagsform fyrir verkafólk vib þessar ab- stæbur? Viö vorum undir miklum áhrifum af Sönsku verkalýösráöunum — vegna þáttar þeirra i umskiptum frá einræöis- til lýöræöisstjórnar. Aö sjálfsögöu, hugsuö- um viö okkur ekki vélræna yfirfærslu: viö horfum ekki framhjá muninum á milli Sp- anar Fancos og Póllands, verkalýös- nefndir töldum viö þvi vera besta og ó- sviknasta skipulagsform verkalýös- stéttarinnar. þ.e.a.s. valddreifö, óleyni- leg hreyfing, starfandi á hverjum vinnu- staö aö ákveönum málum og sem léti hiö opinbera verkalýösfélag lönd og leiö. Skirskotar þú þá til reynslunnar af vcrkalýösráöunum frá 1956? Nei, alls ekki. Viö álitum aö þaö sé ómögulegt aö virkja upp verkalýös- hreyfinguna 1 dag meö slagoröi eins og „sjálfstjórn”, viö efumst jafnvel um gildi slagorösins. Viö ráöandi stjórnarskipan I Póllandi, er þaö hlægilegt aö setja fram kröfuna um sjálfsstjórn, þegar ekki eru til ósvikin verkalýösfélög. Þaö sem meira er, verkafólk sýnir engan áhuga á aö vilja taka yfir stjórnina. Þaö hefur ekki áhuga á þessum vandamálum. Ef sllkur áhugi kæmi fram á sjónarsviöiö, þá mundum viö aö sjálfsögöu ekki vera á móti honum. En eins og staöan er I dag, þá er þetta aö- eins fræöileg tilgáta. Hver er staöa opinberu verkalýösfélag- anna á vinnustöbunum? Aö hve miklu leyti eru þau óháö, og f hvaba tilvikum verja þeir hagsmuni verkafólks? Viö hverskonar pólittska kúgun, tekur opinbera verkalýösfélagiö afstööu meö stjórn fyrirtækisins. Þau eru steindauöar hreyfingar. Fulltrúarnir eru launaöir em- bættismenn, skipaöir af stjórn fyrirtækis- ins. Þú veröur ósjálfrátt meölimur um leiö og þú skrifar undir vinnusamningfnn og félagsgjaldiö er dregiö beint frá laun- unum. Fyrir verkamanninn er verkalýös- félagiö (þvi) aöeins eitt af tækjunum sem þjónar stjórn fyrirtækisins. Þaö starfar mest aö félagsmálum á vinnustaönum (sumarbústaöaferöalög, samkomur o.s.frv.) en gerir alls ekkert til aö verja hagsmuni verkafólks. t augum verkafólks eru þvf verkalýbs- félögin eins slöpp eins og flokkurinn? Miklu verri. Viö getum séö aö flestir dug- legustu og áhugasömustu verkamennirnir fara frekar til starfa I flokknum en verka- lýösfélaginu. Af hverju? Vegna þess aö flokkurinn hefur meiri völd og nærvera hans er meiri á vinnustaönum. Verka- lýösfélagiö er aöeins auösveipt leikfang, en í flokknum er mikiö um aö vera: fund- ir, umræöur, ákvaröanatökur... Litur verkafólk þá á flokkinn sem sinn ósvikna fulltrúa? Alveg örugglega ekki þeir sem ekki eru I flokknum. En þaö er hins vegar ekki hægt aö gleyma þvi, aö meölimir flokks- ins eru um tvær og hálf milljón og af þeim eru 40% verkamenn. Þeir eru þvl fulltrú- ar fyrir um 10% af verkalýösstéttinni og ekki er hægt aö flokka þá sem grófa henti- stefnumenn. Dæmi frá 1956 og 1970 sýna aö viö sérstakar aöstæöur, eru þeir verka- menn sem tilheyra flokknum tilbúnir til aö styöja mótmælahreyfingar. Slikir verkamenn eru merktir tviskinnungs- Framhald á bls. 19

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.