Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 1

Stúdentablaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 1
2. TBL. 7. MARS 1974 50. ÁRG. Listakosningar til Stúdentaráðs Kosning cins fulltrúa stúd- cnta í Háskólaráú scm fara átti fram 10. febrúar s.l. var frestaö o” ákveöiö aö láta hana fara fram samtimi skosn- ingum til Stúdentaráðs. Kjör- stjórn sú sem stofnuð haföi vcriö til að sjá uin framkvænid Háskólaráðskosninganna var lögö niöur, cn sömu incnn og hana höföu skipað voru síðan skipaðir í nýja kjörstjórn, sem sér um hvort tveggja. Þeir eru: Pétur Einarsson, Gylfi Krist- insson, Guðmundur Björnsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Davíð Oddsson, allt saman stúdjúrar. Kosningarnar munu kveöiö áð samræma kosningar til SHÍ og Háskólaráðs. Forsaga þessa máls er sú að á fundi sínum 18. des. 1973 skipaöi S.H.Í. skipulagsnefnd, sem í ættu sæti formaður ráðs- ins og fulltrúar Vöku og Verð- andi. Skyldi nefndin endur- skoða kosningatilhögun til Stúdentaráðs, og hyggja að öllu skipulagi stúdentahreyf- ingarinnar. Einbeitti nefndin sér í fyrstu að ítarlegri gagna- söfnun, sem m.a. fólst í: Athugun á tíðni funda í ráði og nefndum þess síðustu árin, svo og mætingum ráðsmanna. Yfirlit yfir fjölda í einstök- fara frani 20. rnars n.k. og rennur framboðsfrcstur út þann 13. mars. Á fundi sínum 1. mars síð- astliðinn samjiykkti Stúdcnta- ráð samhljóða að taka upp hlutbundnar listakosningar til ráðsins. Áður hafði ráðið á- um deildum og kjörsókn í Stúdentaráðskosningum 1970— 1974. Könnun á tengslum ráðs- manna við deildir sínar og deildafélög. Á grundvelli þessara athug- ana lagði síðan fulltrúi Verð- Framhald á 4. síðu. Sendinefnd á vegunt IUS Dagana 3. til 6. þ.m. dvald- ist hér á landi sendinefnd Ar- aba sem kom hingað á vegum Alþjóðasambands stúdenta í boði Stúdentaráðs. í sendi- nefndinni voru tveir Sýrlend- ingar, tveir Palestínuarabar, túlkur frá Súdan og Moktar Diack frá Senegal, en hann á sæti í framkvæmdastjórn Al- þjóðasambandsins og hefur áð- ur komið hingað til lands. Til- gangur þessarar ferðar var auð- vitað að kynna málstað Araba í baráttunni við heimsvalda- stefnu síonismans. Sýrlending- arnir eru frá Landsambandi sýrlenskra stúdenta, en Palest- ínarnir frá Heildarsamtökum Palestínustúdenta auk þess að vera fulltrúar fyrir Heildarsam- tök frelsishreyfinga Palestínu- búa, PLO. Arabarnirhéldu hérna blaða- mannafund, komu fram í sjón- varpi, áttu fund með alþingis- mönnum, áttu viðræður við stúdenta hér og héldu almenn- an fund í Matstofunni, þar sem þeir sýndu kvikmyndir m.a. og svöruðu spurningum. íslenskir fjölmiðlar gerðu þessari heimsókn yfirleitt all- góð skil, nema Vísir, þar sem blaðamaðurinn Björn Bjarna- son, lögfræðingur, sá sér ástæðu til að bera þá lygum í bak- síðufrétt og tengja þá við flug- vélarán og hryðjuverk. Tilgang ferðarinnar sagði íhaldsspraut- an vera þann að „stuðla að frekara samstarfi við Stúdenta- ráð", og sjá þá allir hvað hann er að gera gælur við í óhróðri sínum. Það angar af Jiví ó- þverralyktin. Þessari heimsókn eru annars gerð ítarlegri skil á blaðsíðu 3 í þessu blaði. Fölsunarmálið í Læknadeild: Nemendur bera fram alvarlegar ásakanir t Læknadeild hafa neniend- ur borið deildarl'orscla sinn, Jóhann Axclsson talsvert al- varlcgum sökum. í fyrra tölu- blaði Kipilykkju, en svo nefn- ist blað seni þeir hafa nýverið hafið útgáfu á, saka þeir hann um, að hafa lagt fyrir á Há- skólaráðsfundi, allt aðra til- lögu en þá, sem hlotið hafði sainþvkki á deildarfundi. Er hér uin að ræöa einn angann cnn af hinum viðamiklu tak- mörkunarmálum, en tillaga sú sem- um ræðir, og hlaut sam- þykki í Háskólaráði, felur í sér reglugerðarbrcytingu, sem kvcður svo á um, að haust- próf í dcildinni skuli aöcins vera endurtekningar eða veik- indapróf. Þar með var búið að girða fyrir þann mögulcika, að incnn geymdu sér að fara í próf frá vori til hausts. Læknanemar halda því hins- vegar fram að tillaga scm þessi hafi aldrci hlotið samþykki á deildarfundi, og því sé hér uni hreina lögleysu og fölsun að ræða. Engin bókun finnst máli þeirra til stuðnings í fundar- gerð, en ckki var fundargcrðin lesin upp í lok fundar svo sem lög mæla fyrir. 1 öðru tölu- blaði Kippilykkju kemur það fram, aö hvorugur dciluaöila geti sannaö mál sitt, cn þó mun minni Margrétar Guðna- dóttur próíessors, vera á sama veg fariö um þctta inál og stúdenta, en öfugt við deildar- forscta og fleiri aðila, sem á hans bandi cru. En gcfum Kippilykkju I orðið: „S.l. tvö ár hafa veriS nokk- uð rúm ákvæði um próf í Læknadeild. í reglugerð segir: „Próf í læknadeild eru haldin að vori og hausti." Haustpróf- um skal lokið fyrir 20. sept- ember. Þetta ákvæði hefur ver- ið skilið svo 1 að ekki sé nauð- synlegt að fara í öll próf að vori, heldur geti menn frestað prófum til haustsins án þess að tapa möguleika á því að endur- taka prófið ef þeir falla. Marg- ir stúdentar hafa notfært sér þennan möguleika vegna mikils námsefnis frestað einu prófi til Framhald á bls. 4. Furður í Heimspekideild: Prófessorar ieggja niður störf — Ósamlyndi vegna skiptingar fjár til rannsóknarstofnanna Þau tíðindi hafa blaðinu borist úr Heimspekideild, að þar hafi ýmsar furður átt sér stað nýverið. Ekki munu furð- ur Jsessar vera neitt til að skop- ast að. Þarna eru alvarlegri hlutir en svo að gerast, sem snerta sjálft fjöregg Háskól- ans. í viðtali við Stúdentablaðið sagði háskólarektor ekki alls fyrir löngu, að fjárhagslegt sjálfstæði væri að vissu leyti forsenda þess, að Háskólinn gæti verið sjálfstæður í aka- demískum málum. Nú skyldi maður ætla„ að hið opinbera væri aðalógnvaldurinn að þessu leyti. Að í krafti fjárveitinga- valds myndi ríkisvaldið vilja hafa stjórn á þessu tæki sínu. Stofnunin sjálf og starfsmenn ltennar reyndu síðan að slá skjaldborg um sjálfstæðið, með því að vinna að Jdví, að hún hefði sem allrá mest forráð um það sjálf, hverníg hún ráðstafaði fjármunum sínum. En því miður cr ekki svo á öllum vígstöðvum. Og furð- urnax eru kannski enn fleiri ef betur er að gáð, og víðar en í Heimspekideild (nánar til- tekið Rannsóknarstofnun í nor- rænum málvísindum), sem smákóngarnir reyna að treysta lén sín, slegnir töfraljóma gullsins, hvað sem öðrum pört- um ríkisins líður. En hvað hefur átt sér stað í Rannsóknarstofnun í norræn- um málvísindum? Báðir stjórn- armenn kennara, málfræðipró- fessorarnir Hreinn Benedikts- son og Baldur Jónsson hafa sagt af sér störfum og skilið fulltrúa stúdenta í stjórninni einan eftir því kollega þeirra Halldór Halldórsson neitar að taka Jíar sæti. Eitthvað Jwf nú til, skyldi maður ætla, til að virðulegir lærifeður segi af sér slíkum tignarstöðum. Ekki stökkva þeir upp á nef sér út af engu. Ástæðan er svo sem ofur- einföld. Heimspekideild hefur samkvæmt vilja og fororði fjárveitinganefndar Alþingis á- kveðið að skipta sjálf Jdví fé sem veitt var til þriggja rann- sóknarstofnana, þannig að hver stofnun fái jafna upphæð. Til að fara fljótt yfir sögu, og þreyta lesendur ekki, með þurrum talnaromsum, skal frá því skýrt að rannsóknarstofnan- irnar þrjár, í norrænum mál- vísindum, í bókmenntum og í sagnfræði, fóru allar fram á á- kveðinn fjárstyrk á fjárlögum síðastliðið haust og nam beiðni þeirrar fyrstnefndu upphæð sem var heldur hærri en hinar tvær fóru fram á til samans, eða rúmlega 6,5 millj. Þessar upphæðir voru síðan skornar niður á eðlilegan hátt í sama hlutfalli, þannig að þegar að Alþingi kemur eru þeirri fyrst- nefndu ætlaðar 750 jiúsund krónur, en hinar skyldu fá 400 þúsund hvor um sig. — En þá gerðis undrið. Framhald á bls. 4. rA \

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.