Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 8

Stúdentablaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 8
Vökuþáttur Ábyrgðarmaður Kjartan Gunnarsson Forysta vinstrí manna í stúdentaráii er misheppnuð og s/æm Oft hefur því verið haldið fram, að Stúdentaráð væri aðal- lega afgreiðslustofnun, sem léti fátt frumlegt frá sér fara, en hefði það hlutverk að sam- þykkja gerðir og mótaða stefnu stjórnar ráðsins. í vetur hefur þetta verið sérstaklega áberandi. Því verður ekki neitað, að stjórnin hefur undanfarið haldið marga fundi, samþykkt fjölda tillagna og yfirleitt ráðstafað flestum málum Stúdentaráðs að eigin geðþótta og viti. Fyrir bragðið hefur frumkvæði ráðs- manna smám saman fjarað út. Þegar þeir koma til Stúdenta- ráðsfundar liggur yfirleitt fyrir dagskrá í uppundir tuttugu lið- um um málefni, sem stjórnin ætlar að bera fram, og er í flestum tilvikum búin að af- greiða eða álykta um, ellegar hefur mótað afstöðu tii, auk þess sem hún hefur yfirleitt í hendí sér allan þann fróðleik um málið, sem ráðstöfunum er ætlað að fara eftir. Þessar dag- skrár eru venjulega það stífar, að eftir 4—5 tíma gefst al- mennum ráðsmönnum færi á að láta eitthvað frumlegt í sér heyra undir liðnum önnur mál, ef þeir þá eru ennþá vakandi og færir til annars en ganga heim tál að sofa. Stefnuskrá í vetur hefur Verðandi haldið uppi samfelldu starfi, raunar í fyrsta sinn í fimm ára sögu þess. Fyrsta skrefið, eftir að fé- laginu voru sett ný lög á aðal- fundi síðastliðinn október, var að semja félaginu grundvallar- stefnuskrá. Stefnuskrárnefnd, skipuð á aðalfundi, skilaði viðamiklum tillögum á auka- aðalfundi 7. febr. síðasliðinn. Þar var allstór hluti tillagnanna af- greiddur til bráðabirgða en öðr- um þáttum stefnuskrárinnar var vísað til frekari vinnsiu. Er hér um mikið og vandasamt starf að ræða, þar sem ætlun slíkrar stefnuskrár er-ekki að vera stáss- gripur heldur verður hún stöð- pgt í endurskoðun og til hlið- sjónar öliu starfi. Herstöðvamálið______________ Enn á ný hefur herstöðva- máiiið verið í brennidepli ís- lenskrar þj óðm álau mræðu, og í þetta sinn er málið á stigi á- kvarðanatektar. Gjörsamlega ný viðhorf hafa skapast við starf- semi samtakanna Varins Iands og þó einkum með tillögugerð Einars Ágústssonar annars vegar og miðstjórnar Alþýðubandalags- ins hinsvegar. Hin atunkunarverða afstaða hernámssiar«a hefur vakið að- Sem lítið dæmi um þetta virðingarleysi stjórnar Stúdenta- ráðs gagnvart ráðsmönnum má nefna, að hún hefur undanfarið ekki sýnt þá hæversku að leggja tillögur sínar fyrir ráðið, heldur fullmótaðar ályktanir, sem auðvitað eru í samræmi við þessa forskrift nær undan- tekningarlaust samþykktar ó- breyttar. Þegar svo Stúdentaráðs- menn þreytast á að vera ein- faldir og ólaunaðir afgreiðslu- menn stjórnarinnar, er þeim vik- ið úr ráðinu samkvæmt nýjum lagareglum, sem vitanlega eru samdar og lagðar fram af stjórn Stúdentaráðs. Undir forystu vioístrisinnaðra stúdenta hefur stjórnin þess vegna í æ ríkari mæli breytzt úr því að vera framkvæmdaaðili í það að vera jafnframt á- kvörðunaraðili, sem auðvitað rýrir hlut ráðsmanna að sama skapi, auk þess að draga mjög úr lýðræðislegum vinnubrögðum. Þetta aukna annríki stjórnar- innar er svo ástæðan til þess að hún veldiur ekki lengur því hlutverki að vera framkvæmda- aðili, og því hefur þurft að tvö- falda fjölda launaðra starfs- manna Stúdentaráðs og eru þeir nú fjórir. Þessi þróun er fordæmanleg hlátur og gremju vinstri manna. Þeir hafa safnað undirskriftum af miklum móð, en neita að mæta til kappræðna um baráttu- mál sín, og öll eru vinnubrögð þeirra hin fordæmanlegustu. Þó verður ekki hjá því komist að menn fyllist óhug við að kom- ast að því, að 50.000 atkvæðis- bærra íslendinga skulli enn blind- aðir af kaldastríðshugsunarliætti og aðhyllist þá hjátrú, sem Rússahræðslan óneitanlega er. Eðli málsins samkvæmt hlýt- ur árangursrík barátta gegn her í Iandi að vera borin uppi af verkalýðshreyfingunni. En for- ysta verkalýðshreyfingarinnar er upptekin við kjarabaráttu, og þær raddir eru þar sterkar, að afskipti af öðrum máhim, s.s. herstöðvamálinu, verði aðeins til tjóns í þei-rri baráttu. Það hefur því fallið í hlut stúd- enta að hafa að mörgu leyti frumkvæði í baráttu herstöðva- andstæðinga. Hér skal aðeins minnt á það að raunverulega hófu stúdentar andstöðuna að nýju, við myndun núverandi stjórnar, með því að helga 1. desember baráttuefninu HER- INN BURT strax haustið 1971. Enn var frumkvæðið stúdenta síðasdiðið haust, þegar lögð var áhersla á tengsl herstöðvarinnar og NATO með kjörorðinu ÍS- LAND ÚR NATO — HER- INN BURT. Enda hafa síðustu vegna lýðræðislegra sjónarmiða, en þó mætti ef til vill réttlæta hana, ef a) fulltrúum í Stúdentaráði væri ekki ætlað lögum sam- kvæmt að vera í raun helzti ákvörðunaraðilinn; b) stjórn Stúdentaráðs væri kjörin á þann hátt, að bæði meiri- og minoihluti ættu þar málsvara; c) árangur stjórnarinnar í rétt- inda- og baráttumálum Stúd- enta væri sérstakilega góð- ur. Því miður er engin af þess- um réttlætingarástasðum fyrir hendi. Stjórn Stúdentaráðs er að lögum fyrst og fremst ætlað að vera framkvæmdaraðili, en ráð- inu að vera ákvörðunaraðili. Stjórnin er ekki þannig kjörin, að þar gæti andstæöra sjónar- miða, og hefur þess áður verið getið, hvernig meirihluti ráðs- ins vann markvisst að því að útiloka minniblutann frá því að eiiga fulltrúa í stjórninni. Ekki hefur árangur Stúdentaráðs eða stjórnar þess heldur verið slík- ur undanífarinn vetur, að til fyr- irmyndar eða gagn-s fyrir stúd- enta geti verið. í hagsmunamálum stúdenta hefur ýmist lítið heyrzt frá ráð- inu eða tillögur hafa beinlínis verið út í bláinn. Svo nefnt sé dæmi af því þýðingarmesta í þessum mállum, þá hefur Stúd- atburðir leitt í Ijós að hér var um hárrétta og tímabæra stefnumótun að ræða. Um svip- að Ieyti beitir 1. desembernefnd sér fyrir endurreisn samtaka herstöðvaandstæðinga í sam- vinnu við fleiri aðila. Það er ekki að öEu leyti með glöðu geði, sem vinstri stúdentar hafa tekið forystu á þessum vettvangi, þar sem verka- lýðshreyfingin er hér hinn rétti aðili. En réttmætt hlýtur að tel'jast að fylla í þá eyðu sem dáðleysi annarra myndar. Enn síður eftirsóknarvert er forystu- hlutverk Verðandirnanina síðustu vikur um afstöðu herstöðvaand- stæðinga til áðurnefndra tillagna í herstöðvamálinu. Þegar er kvisaðist út efni til- lagnanna, hék Verðandi tvo fé- lagsfundi um málið og var unn- ið mikið starf í kringum þessa fundi að samningu greinargerða og tillagna. Afraksturinn varð: Ályktun stúdentafundar 31. jan., ályktun og greinargerðir Verð- andi 6. febr. og loks ályktun herstöðvaandstæðinga 7. febr. Hér er ekki um að ræða venju- legt ályktanaflóð, heldur grund- vallandi stefnumótun þessara að- ila. Stefnumótun sem er sérstak- lega mikilvæg í síðasta tiivikinu, þar sem andstaða kom fram innan samtakanna gegn þeim sjónarmiðum okkar að hafna yrði tillögum forystuliðs stjórnar- entaráð í Iánamálum sett fram sem stefnu sína kommúníska útópíu um algeran launajöfnuð í þjóðfékginu, og sama fyrir- komulag á námsaðstoð og við- haft er í Ráðstjórnarríkjunum. Segir siig sjálift, að þessi hug- mynd verður aldrei að veru- leika, nema marxísk þjóðfélags- byltinig kom tii í anda hinnar nýju stefnu Verðandi, og koma þessar hugleiðingar ráðsins stúd- entum á engan hátt til góða. Kröfuna um námslán, er svari til fullrar umframifjárþarfar, setur Stúdentaráð hins vegar fram til þrautavara, og hefur verið unnið að mál'inti í sam- ræmi við það. Ekki hefur held- ur verið meira skeitt um fram- tíðarhagsmuni stúdenta en svo, að Stúdentaráð hefur lagst gegn öUum launaikröfum Bandalags háskólamanna, og ætlazt til að í engu sé þeim umbunað vegna þekkimgar sinnar og margra ára fjárhagsbasls í ' löngu nátni. Hagsmunanefnd Stúdentaráðs hefur Iíka starfað illa á undan- förntim vetri. Ljóst dæmi um áhuga vinstri sinnaðra stúdenta á málefnum Félagsstofnunarionar er, að fyrir meira en ári létu þeir kjósa nefnd til að athuga rekstur matstof- unnar, og hefur enn (þ.e.a.s. þegar þetta er ritað 10. 2. ’74) ekkert frá henni heyrst. Þurfa stúdentar því varla að vænta flokkanna algerlega á ákveðn- um forsendum. Það sem gerðist var í stuttu máli að hafnað var huigmyndum þessara aðila um undanslátt annarsvegar frá margstaðfestu ákvæði máiliefna- samningsins um brottför hersins á kjörtímabilinu og hins vegar frá síendurteknum yfitlýsingum sömu aðila þess efnis að ís- land hefði engum skyldlum að gegna við NATO. Engion rök- stuðningur með þessum undan- slætti kom fram innan raða her- stöðvaandstæðinga, aoeins all- sterkar raddir andstæðar því að samtökin setm ofan í við stjórn- málaflokkana, afstaða sem virst gæti skiljanleg, en boðar í raun algert stefnuleysi, einmitt þegar herstöðvamálið er á nýju stigi, þar sem heilindi stjórnarflokk- anna skipta hvað mesm máli. Þess er að vænta að brátt dragi til úrslita í þessu mikil- væga, en matgflækta máli, og skal hér beint þeirri áskorun til herstöðvaandstæðinga að fylgjast vel með og leggja hönd á plóginn við allt starf, sér- staklega þann málffatning á meðal fólks, sem í raun ræðut úrslimm. Verkalýðsmál í nýafstöðnum verkföllum hafði Verðandi uppi starf í því skyni að stúdentar Iegðu sinn þess, að matarverðið laskki vegna frumkvæðiis meirihluta Stúdenta- ráðs. Ekkert að marki hefur heldur verið hreyft við frekari garðabyggingum. Ekki hefur mikið orðið vart við mennitamálanefnd Stúdenta- ráðs, sem að vísu heldur fundi en hef-ur ekki svo kunnugt sé þokað neinu umtalsverðu áleið- is. Þannig hefur hluttaka stúd- enta í ráðutn Háskólans ekkert aukizt, Miutfall stúdenta í rekt- orskjöri hefur ekkert bamað, þó leiðrótting hafi verið gerð, ekk- ert hefur miðað áfram um inn- gönigiuskilyrði í skólan-n, réttur læknanema er að mestu óbætt- ur og framlag fulltrúa stúdenra í Háskólaráði mun „að öllum líkindum lenda í ruslakörfu rekt- ors", svo vitnað sé til þeirra eigin orða. Þó hefur eitthvað verið sýslað við námskynningu, en sumpart með ófyrirgefanleg- um áróðurs- og vanþekkingar- blæ, eins og Stúdentahandbókin bezt sýoir. Meirihl'uti St'údentaráðs hef- ur hins vegar talsvert lagt í ut- anferðir til kommúnistaríkja, og hafa að sjálfsögðu ekki aðrir komið þar tii álita en dyggir fylgismenn melrihlutans. En ferði-r til útlanda á vegum Stúd- entaráðs muou vera fimmtán á starfsárinu, flestar tengdar International Union of Students. Er einkenna-ndii fyrir þessi ferða- lög, hvað skýrslur um þau eru innihaldsliitlar, og verður á eng- an hátt af þeim séð, að full- trúar Stúdentaráðs hafi haft sig Framhald á 1!0. stíðu. skerf af mörkum til stuðnings þeirri alþýðu sem í verkföllum stæði. Það starf fellur aHs ekki um sjálft sig, þegar samningar takast, heldur er hér urn að ræða ómissandi gmndlvaíllárþátt í starfi sósíalista, þ.ears. að tryggja samstöðu róttækra námsmanna og róctæks verkalýðs. Þeirri við- leitni verður að finna ný.ja far- vegi. Kosningar Það hefur verið Verðandi- mönnum Ijóst, máski betur en nokkrum öðrum, að núverandi kosni'ngafyrirkomulag Stúdenta- ráðs er óréttlátt í hæsta máta og úrelt í veigamiklum atriðum. Er hér átt við hið gífurlega misræmi milli áhrifa manna eft- ir því við hvaða deild þeir stunda nám, þar sem t.d. guð- fræði- og tannlæknadeild inni- halda samtals nm 90 kjósendur og hafa 4 fulltrúa í ráðinu, á meðan 760 nemendur heim- spekideiiMár hafa einnig 4 full- trúa. Einkum verður fáránleiki þessa fyrirkomulags Ijós, þegar þess er gætt, að ráðið sem hugs- að var sem þing um „ópólitísk hagsmunamál" (hvað svo sem það er), hefur í raun orðið að heildarsamtökum stúdenta, þar sem deildargrunnur kosninga Framhald á 11. síðu. Veröandiþáttur Ábyrgðarmaður Gestur Guðmundsson 8 — STÚDENTABLAÐIÐ I I

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.