Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 08.04.1974, Blaðsíða 1

Stúdentablaðið - 08.04.1974, Blaðsíða 1
8. aprfl 197^ ábyrgðarmaöur: Gestur Guömundsson Vinstri sigur £ Stúöentará&skosninguni. f Stúdentaráðskosningum 20. mars sfðastliðlnn báru vinstri menn slgur úr býtum. Hlaut B-llsti þeirra 901 atkvæði, en A-listi Vöku fékk 721 atkvæöl. Kjörsókn var melri en dæmi eru tll um í kosningum innan skolans síöustu árin, eða um 70#. Arnlfn óladofcfcir formaðnr StuAentarátfs, 1 fundi sínum 29. mars var kosið í nefndir og stjórn Stúdenta. rá"ös. Buöu hægri raenn nú fram á moti vinstri mönnum, gagnstætt ven^u síðustu Ira, en vinstri menn hafa öruggan melrihluta eins og tvö síðustu árin. Pormaður var kjörin Arnlín óladóttir. HÚn varö student frá M.R. 1972 og stundar nám í læknadeild. Varafcrmaður er Sigurður Tomasson, stúdent frá M.H. 1970, en hann hefur lagt stund & jarð- fræði og íslensku. Gjaldkeri er Lara JÚlíusdóttir, laganemi, stúdent frá. V.f. 1972. Pulltrui haa;smunanefndar í stjórn er Guð- mundur Benediktsson læknanemi, fulltrúi menntamálanefndar Ari ólafsson eðlisfræðlneml, en fulltrúl utanríkisnefndar Jon Sigur- jSnsson líffræðinemi. Hægri menn buöu nú fram tii st.lornar (í sömu röð) t Kjartan Gunnarsson, Elnar Brekka.n, Éerglindi Assceirsdóttur, A*sp;elr Páls- son, Skírnl Garöarsson og Boga Ágústsson. Menntamálanefnd hefur þecar kosiö slr formann, A*rna Blandon. Varaformaður, Sisruröur Tomasson, er sjálfkrafa. formaður funda- nefndar, en aðrar nefndir hafa ekki enn valið sér formann. í dag, 8. apríl, er skilafundur og formleg viðtaka hins nýja raðs.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.