Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 08.04.1974, Page 1

Stúdentablaðið - 08.04.1974, Page 1
ftsiiabl öftungui* 8. a.príl 197^ ábyrgöarmaður: Gestur Guðtnundsson Vinstri sigur í StúdentarábsJiosningum. í Stúaentaráðskosningum 20. mars síðastliðinn báru vinstri menn sigur úr býtum. Hlaut B-llsti þeírra 901 atkvæði, en A-listi Vöku fékk 721 atkvæði. Kjörsokn var meiri en dæmi eru tll um í kosningum innan skólans síðustu árin, eða. um 70%. Arnlín ðladóttir formaður Studentarátte. A fundi sínum 29. mars var kosið í nefndir og stjórn Studenta- ráös. Buöu hægri menn nú fram á móti vinstri mönnum, gagnstætt venju síðustu ára, en vinstri menn hafa. öruegan meirihluta eins og tvö síðustu árin. Pormaður var kjörin Arnlín óladóttir. HÚn varð stúdent frá M.R. 1972 og stundar nám í læknadeild. Varaforma.ður er Siguröur Tomasson, stúdent frá M.H. 1970, en hann hefur lagt stund á Jarð- fræði og íslensku. Gjaldkeri er Lára JÚlíusdóttir, laganemi, stúdent frá V.í. 1972. Fulltrúi hagsmunanefndar í stjórn er Guð- mundur Benediktsson læknanemi, fulltrúi menntamálanefndar Ari ólafsson eðlisfræðinemi, en fulltrúi utanríkisnefndar jón Sigur- jónsson líffræðinemi. Hægrl menn buöu nú fram til stjórnar (í sömu röð) s Kjartan Gunnarsson, Einar Brekkan, Éerglindi ástreirsdóttur, ásgeir Pá'ls- son, Skírnl Garöarsson og Boga ágústsson. Menntamálanefnd hefur þegar kosið ser formann, árna Blandon. Vara.formaður, Sisrurður Tomasson, er sjálfkrafa. formaður funda- nefndar, en aðrar nefndir hafa ekki enn valið sér formann. í da.cr, 8. apríl, er skilafundur og formleg viðtaka hins nýja ráös.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.