Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 08.04.1974, Blaðsíða 2

Stúdentablaðið - 08.04.1974, Blaðsíða 2
Eautt verhalýöseining 1. maí. Undirbúningur aö Rauöri verkalýöseiningu 1. maí er hafinn og hefur undirbuningsnefnd 25 einstakling8 víöa. aö þegar sent ut ávarp, sem mynda skal ma.lefnagrundvöll RVEI. Helstu vígorö eru: Gegn stéttasamvinnustefnu verkalýðsforystunnar. Gegn aröráni og kugun auövalds. Gegn heimsvaldastefnu. MeÖ sósíal- ísku íslandi. Sjálfboða.liöar geta mætt til starfa. þegar á morgun, 9« apríl, a.ö Laugavegi 53A. Br nýtt st ööuve iti ngahneyksli í uppsiglingti? F^rir u.þ.b. mánuöi var birt auglýsing um préfessorstööu í heimspeki, er laus væri til umsóknar. Umsóknarfrestur rann ut 5. apríl, og þótt nöfn umsækjends hafi ekki birt, hefur þaö flogiö fyrir aö a.m.k. Porsteinn Gylfason, lektor, Páll Skúlason, lektor, og Johann Páil árnason, háskólakennari £ Heidelberg, hafi sótt um. Sf her er rétt meö fariö er ljóst aö valiö er um sömu menn og þegar velttar voru tvær lektorsstöður í heimspeki síöastliðiö haust. Er mönnum í fersku minni sú gróflega misbeiting valds sem mennta- málaráöherra geröi sig sekan um, þegar hann hafnaöi þeim umsækjanda sem tvímælalaust var mestur afreksmaöur innan fræöigreinarinnar. Stúdentar munu fylgjast meö því hvorú ráöherra endurtekur pólitíska misnotkun sína. á stööuveitingavaldinu. Rekum a.lla, alla! Nu fyrir skemmstu sendu '’landvættirnir'1 Þorsteinn Sæmundsson, pór Vilhjálmsson, JÓnatan ÞÓrmundsson og Itegnar Ingimarsson Há- skólaráöi bróf og fóru fram á aö fráfarandi ritstjórá Stúdenta- blaösins, Runari á. Arthurssyni, yrði veitt áminning eöa hann víttur vegna skrifa um þá landvætti. í fúlustu alvöru: Er ekki kominn tími til aö stúdentar krefJist þess að ofangreindum mönnum veröi vlkiö frá Háskólanum vegna síendur- tekinna tilrauna þeirra. tll aö beita stúdenta fasískri skoöanakúgun? LyÖræÖisatefna Vökuxaanna £ reynd. Huldufélagiö Stúdentafélagiö á mikla afrekaskrá aö baki. fhaldsstúdentar hernámu þennan dansklúbb fyrir nokkrum árum og hafa s£öan beitt nafni hans til pólitískra bellibragöa, en látiö undlr höfuö leggjast aö auglýsa aöalfundi þess fyrr en eftir aö þeir hafa veriö haldnir. A síöasta. leyniaöalfundi voru sam- þykktar heillaóskir í tilefni af silfurbrúökaupi fslands og NATO, og þær síöan lesnar upp í sjónvarpi og útvarpi athugasemdalaust. Er ekki kominn tími til aö setja. fram vígoröiö: "Hreinsum til í Studentafélaginu!"?

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.