Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 16

Stúdentablaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 16
Stóríelld pólitísk uppstokkun Miklir atburðir hafa gerst í íslenskum stjórnmálum undan- farnar vikur og mánuði. Sam- staða stjórnarflokkanna brast, og forsædsráðherra hjó á þann hnút sem var að myndast, með því að ,4osa sig við þingið". í sveitastjórnarkosningunum 26. maí gerðust svo þau óvæntu tíðindi að Sjálfstæðisflokkurinn vann stórsigur og gælir nú við þann möguleika að ná meiri- hluta á Alþingi. í þingkosningunum 30. júní næstkomandi er boðið upp á nokkuð aðra valkosti en þá, sem voru í síðustu alþingiskosning- um og í nýafstöðnum borgar- stjórnarkosningum. Hér fer á eftir palladómur fréttaskýranda Stúdentablaðsins á þeim fiokk- um sem kjósendur hafa um að velja: LÝÐRÆÐISFLOKKAR tveir eru í framboði og eiga það sam- eiginlegt að stefna þeirra er hægrisinnaður hrærigrautur. Það gerist jafnan á upplausnartímum sem þessum að ævintýragjarnir menn neyta færis til að bera á Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík, sem gengist hefur fyrir aðgerðum 1. maí, náði ekki samstöðu að þessu sinni. Formaður 1. maí nefndar þess, Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar, lagði fram tillögu um ávarp dagsins, en í Ijós kom að einungis þau félög sem lúta stjórn manna, sem tengdir eru Alþýðubanda- laginu, stóðu með því ávarpi. Náðist ekki samkomulag, og voru það einkrnn hin sósíalísku langtímamarkmið og brottför hersins, sem Alþýðubandalags- menn vildu leggja áherslu á, en hinir láta kyrrt ligigja. borð fyrir kjósendur hugmyndir sínar um þjóðmál og vekja þanriig athygli á sér. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN er tiltölulega stöðugur í hinni pólitísku uppstokkun, og er það sterkasta stoð hans. En hætt er við að stór hluti fylgis hans, einkum það sem hann hlaut ó- vænt í nýafstöðnum sveitar- stjórnarkosningum, sé lítt tryggt. Eflaust myndi það rjúka af hon- um ef upp risi dálítið kræsileg- ur miðflokkur. Heljartök Morgunblaðsins á skoðanamyndun hér á landi er flokknum höfuðstytta, en óðum minnkar hijómgrunnurinn fyrir þá hugmyndafræði afturhaldsins og kaldastríðsins, sem er kjarn- inn í málflutningi Morgunblaðs- ins. Molna þá um leið undir- stöður að veldi Morgunblaðsins. Innbyrðis átök í Sjálfstæðis- flokknum eru fyrst og fremst háð á persónulegum grundvelli. Ekki eru þar átök um undir- stöðuatriði, enda stéttarhagsmun- ir íslenskrar borgarastéttar fiokknum ótvíræð viðmiðun. aðila. Forsvarsmenn RVEI lýstu sig fúsa dl þátttöku í slíkum fundi, en verkalýðsforingjarnir neituðu. Heyrðist nefnd sú á- stæða fyrir synjun þeirra, að þeir teldu 1. maí dag verka- lýðsfélaganna og hefðu því ekki um neitt að semja við jafn ótil- tekinn aðila og Rauða Verka- lýðseiningu. Og 1. maí rann upp, regn- blautur vordagur. Verkalýðsfélögin Upp úr hádegi fóru menn að safnast saman á Hlemmtorgi. Fremst fór ganga verkalýðsfé- laganna, undir íslenskum fán- um og rauðum, og með tvær ALÞÝÐUFLOKKURINN hef- ur nú glatað bæði öllum ein- kennum verkalýðsflokks sem og fylgi sínu. Hann getur ekki leng- ur talist sósíaldemókratískur, ekki einu sinni hægrikratískur, heldur er hann hreinræktaður borgaraflokkur, að vísu án nokk- urs borgarafylgis. Bíður nú ekk- ert þessa flokks annað en dauð- inn, hvort sem hann þurrkast endanlega út af þingi nú í vor eða einhvern tíma seinna. FRAMSÓKNARFLOKKNUM er hentistefna og tvístígandi eðl- islægir þættir. Bændaflokkur að uppruna sækir hann nú fylgi sitt í sívaxandi mæli til bæjar- búa, einkum miðstétta, en einnig verkalýðs og atvinnurekenda. Innbyrðis átökum flokksins hefur nú lyktað með klofningi. Er þess að vænta að það leiði til þess að stefna hans verði ó- tvíræðari í íhaldsátt, þótt óvíst sé hvort það leiði til mikils fylg- istaps, þar sem fylgi flokksins er eitthvert hundtryggasta flokks- fylgi á landinu. menntun. Stúdentaráð fagnaði því „að forystumenn nokkurra verkalýðs- félaga hafa sýnt vilja til að hefja á loft þann 1. maí merki baráttu gegn auðvaldi og heims- valdastefnu og kröfur um iífs- kjarabætur." Rauð verkalýðseining Á hæla verkalýðsfélaganna niður Laugaveg fór ganga RVEI undir blaktandi rauðum fánum og samlitum borðum. Fjölmenni var í þeirri göngu, lidu síður en í göngu félaganna, og gat m.a. að líta ýmsa sem síðar fóru á fund verkalýðsfélaganna, Framhald á 12. síðu. SAMTÖK FRJÁLSLYNDRA OG VINSTRI MANNA eru ansi óþekkt stærð í stjórnmál- unum nú. Þeim hafa nú bæst nýir liðsmenn úr öðrum flokk- um, en þar er aðeins um að ræða menntamenn og pólitík- usa. Sameiningarhugsjónin mikla, sem hefur átt þátt í að kljúfa fleiri flokka en menn muna, hef- ur ekki náð svo mjög til fjöld- ans sem fánaberar hennar von- uðu. Þó hefur þessi flokkur nú möguleika á að ná árangri í þingkosningunum, ef honum tekst að skapa einhverja aðlað- andi ímynd giagnvart kjósend- um. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ viU heita sósíalískur flokkur. Sá sósíalismi hefur fram til þessa einkum beinst að því að treysta sjálfstæði íslenskra atvinnuvega, með atvinnuuppbyggingu og út- færslu landhelginnar. Jafnframt hefur barátta gegn herstöðvum sett ríkan svip á flokkinn. íslenskir sósíalistar hafa und- antekningalítið stutt þessastefnu, en nú heyrast þær raddir æ oft- ar að bandalagið verði að gera upp við sig hvort þar verði stað- ar numið eðá sósíalísk stefnu- mið eigi að einkenna dægurbar- áttu fiokksins. FYLKINGIN hefur ekki boð- ið fram fyrr, enda hefur hún lagt ríka áherslu á innri upp- byggingu og starf innan verka- lýðshreyfingarinnar. Nú hefur hún ákveðið að reisa í kosning- um kröfuna um faglega og pól- itíska endurreisn verkalýðshreyf- ingarinnar. KOMMÚNISTASAMTÖKIN MARXISTARNIR-LENÍNIST- ARNIR bjóða nú einnig fram í fyrsta sinn. Leggja þeir aðal- áherslu á hin kommúnísku markmið, sósíalísku byltinguna og alræði öreiganna. Agaður kommúnistaflokkur er n æsta skammtímamarkmið þeirra. Hér skal enginn dómur lagð- ur á það, hvert fylgi tveggja síðastnefndu hópanna er, en víst er að báðum fylgir þeim harð- snúinn hópur of hafa bæðiþessi til allstórs fjölda manna, þótt boðið sé fram með skömmum fyrirvara. í flestum nágrannalöndum okkar kornast menn varla hjá því að fá þá tilfinnimgu í kosn- ingum að þar takist á þjóðféiags- stéttir eða grundvallarstefnur. Hérlendis ríkir allt önnur af- staða. Fólk fylgist með kosning- um líkt og fótboltakappleik, heldur jafnvel með sínu liði í gegnum þykkt og þunnt. Átök milli hagsmunahópa eða um málefni eru í öðru sæti, en fyrst og fremst keppa flokkar um Itylli rnanna. í samræmi við þetta er oft að finna í sama stjórnmálaflokk menn með ólík gru ndvallars j ónarm ið. Það myndi sjálfsagt vefjast fyrir flestum öðrum en KSML að heimfæra alla framboðsaðila í þessum kosningum upp á á- kveðna hagsmunahópa. Hins vegar eru skýrari en oft áður hinar hugmyndafrasðilegu línur. Sú flokkaskipting sem nú hef- ur gerst, er sennilega fyrirboði þess að línur þjóðfélagsátaka á íslandi fari að skýrast. Samt er lítil ástæða til að ætla að kom- andi kosningar verði annað en æsispennand i íþróttakappleikur. Það sem -------------— gleymdist að framkvæma: Brottför hersins Fráfarandi ríkisstjórn lofaði að láta herinn fara á kjörtíma- bilinu. Eftir mikið þref og ótal pólitísk heljarstökk stjórnar- herranna, varð úr að lögð var fram áætlun um brottför hers- ins, sem að vísu var mjög ó- fullnægjandi og mikill undan- sláttur frá fyrri loforðum, en gat þó talist viss áfangasigur. Og frá þessu átti að ganga á því þingi sem nú er nýlokið. En framkvæmdir týndust í þingrofshríðinni, og hljóta þau málalok að vera herstöðva- andstæðingum mikil lexía. Öll þeirra barátta hefur miðað að því að knýja á ríkisstjórnina að efna fyrirheit sín, og fari sú stjórn nú frá, virðist áranig- ur af öllu stappinu heldur rýr. Herstöðvaandstæðingum ætti því að lærast að baráttu gegn heimsvaldasinnum er ekki hægt að heyja í gegnum stjórnmála- flokka og ríkisvald sem er tengt sterkum böndum þeim hinum sömu heimsvaldasinn- um. Eigi árangur að nást verð- ur að endurskipuleggja hreyf- ingu hers töðvaandstæð iniga á fjöidagrundvelli, gera baráttu gegn her í landi að viðfangs- efni alþýðu manna. 1. MAÍBARÁTTUDAGUR Hvenær verða allir dagar baráttudagar? „Fyrsti maí bnráttu-. dagur, allir dagar bar- áttudagar“ hrópaði ganga Rauðrar verkalýðseining- ar 1. maí 1974. Og þann- ig gæti virst, að þetta víg- orð væri orðið að veru- Icika. a.m.k. fyrri hluti þess. Aður hafði Rauð verkalýðs- eining hafið undirbúning að að- gerðum 1. maí. Voru strax uppi þær raddir, m.a. ínnan Samtaka herstöðvaandstæðinga og Stúd- entaráðs, :.ð tengja saman 1. maíaðgerðir RVEI og „Banda- lagsfélaganna". Var margt reynt í því skyni, aðallega að efna tii sameiginlegs fundar gegn herset- unni að loknum fundum beggja lúðrahljómsveitir. Kenndi ým- issa grasa á borðum, s.s. „fé- Iagsleg eign á framleiðslutækj- um" ojg „hægristjórn — nei takk." Sérstaka athygli (og reiði margra) vöktu iðnnemar, sem báru tröppu, er tákna skyldi menntakerfið, og trónaði þar efstur sjálfumglaður hvítkollur. Lögðu iðnnemar mikla áherslu á nauðsyn þess að bæta verk-

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.