Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 5

Stúdentablaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 5
Kjartan Gunnarsson: Stúdentablaðið: Fsýélst b/að eða þvingunarsnepill? Stúdcntaráö Háskóla Islands gef- ur út blaó, Stúdcutablaðið. í»ctta blað á að vera vettvangur skrifa um málcfni skólans og stúdcnta og annað það cr stúdcntar vilja koma á framfæri hver við annan. Þctta blað cr að þvi lcyti til öðru- vísi cn öll önnur blöð, scin gcfin cru út á íslandi, að það þarf ckki að hugsa uin að útvcga fc til út- gáfu sinnar mcð áskriftum cða auglýsingum: Blaðið cr gcfið út á kostnað allra innritaðra ncm- cnda í HÍ, af þciin cr hcimtur ncfskattur, svo að blaðið mcgi koma út. Mörguin stúdcntum þykir scm hcr sc ckki rctt að fárið. Þcir draga í efa, að Stúdentaráð og Háskólaráð hafi hcimild til þcss að skattlcggja alla stúdcnta í því skyni að gcl'a út Stúdcnfablaðið. Nokkuð gcgnir öðru máli nicð almcnn fclagsgjöld til Stúdcnta- ráðs, þótt vissulcga mcgi mcð rök- um lircyfa þcirri hugmynd, að slik gjöld ættu alls ckki að vera skyldugjöld, cnda nytu þá þeir, scm þau ckki grciddu, ckki sömu þjónustu ráðsins og hiuir. Sá, scm þetta ritar, er cinn þcirra, scin fyllá þcnnan flokk. Og af þvi til- efni scndi cg Háskólaráði svofdlt brcf fyrir sköminu“. Reykjavík 19. júní 1974. Háttvirt Háskólaráð. Fyrir fundi Háskólaráðs á morg- un liggur tillaga frá Stúdentaráði og Félagsstofnun Stúdenta um inn- ritunargjöld næsta skólaárs. í fjár- hagsáætlun SHÍ, sem samþykkt var í gær, kcmur fram, að kostnaður við útgáfu „Stúdenlablaðsins" er kr. 1.400.000,00, og gjöld umfrarn tekjur eru áætluð kr. 1.111.000,00 miðað við, að SHÍ fái í sinn hlut kr. 600,00 af hverju innritunar- gjaldi. Á þessum sama fundi ráðsins var samþykkt að fara fram á 400:00’' kjona hækkun á hlut SHÍ af innritunargjöldum, þannig að ráðið fái 1.000.000,00 króna hækk- un vegna hins mikla kostn- aðar við útgáfu „Stúdentablaðs- ins“. En í fjárhagsáætluninni er reiknað mcð að tekjur . af aug- lýsingum verði kr. 600.000,00, mis- munurinn vcrður þá 1.400.000,00 — 600.000,00 = kr. 800.000,00, sem ætlunin cr að innheimta af stúdentum. Er reiknað með að 2500 stúdent- ar greiði innritunargjöld eins og Berglind Ásgeirsdóttir: ERUINNRITUNARGJÖLDIN 0F HÁ? • Stefnt í 500 þús. kr. greiðsluafgang Stúdentaráðs ® Gert ráð fyrir 1,4 milljón til Stúdentablaðsins ® Rökstuddar lækkunartillögur Vökumanna fellldar Háskólaráð hefur tckið þá á- kvörðun skv. tillögum Stúdcnta- ráðs, að innrituiiargjöld 1974 vcrði 3700 kr., cii fyrir tvcimur árum voru þau 1600 kr. Vökumcnn i gert cr íáætluninni, þýðir þetta kr. 320,00 á hvern stúdent. Ég undirritaður leyfi mér að draga stórlegá í efa heimild Stúd- cntaráðs og Háskólaráðs til skatt- heimtu sem þessarar í því skyni að gefa út „Stúdentablaðið". Bæði dreg ég í efa heimildir ráðanna til slíkrar skattheimtu al- mennt til útgáfustarfsemi og eink- um og sér í Iagi til útgáfu blaðs, sem útgáfuaðilinn, Stúdenlaráð, hefur fcllt aö gæta eigi hlutleysis í fréttaskrifum sínum. En á fundi SHl 26. apríl 1974 var eftirfarandi tillaga felld: „Stúdcntaráð tclur, að greina bcri á milli frétta og skoðanaskipta í Stúdentablaðinu og beinir þcim tilmælum til rit- stjóra Stúdentablaðsins, að fyllsta hlutleysis sé gætt í fréttaskrifum blaðsins". Af þessum sökum óska ég eftir því að vera lcystur undan því að greiða á næsta kennsluári kr. 320,00 í áskriftargjöld að „Stúd- entablaðinu“. Heiðraðs svars yðar vænti ég hið fyrsta. Virðingarfyllst, Kjartan Gunnarsson. Ekki hefur mér borist svar við þessu bréfi nú, er þetta er ritað. Hins vcgar hefi ég frétt, að stjórn Stúdentaráðs hafi þótt scm með Framhald á 6. síðu. Stúdcntaráði voru andvígir svo mikilli hækkun innrituiiargjalda og lögðu fram rökstudda fjárhags- áætluu fyrir Stúdcntaráð, þar scm m.a. er lagt til að skera niður að muu útgjöld til Stúdcntablaðsins og taka upp meiri sparnað í rckslri Stúdcntaráðs. Við fulllrúar Vöku í Stúdcntaráði vildum á þcnnan hátt fylgja cftir þcirri stcfnu okkar, að gætt sc hófs i á- löguin á stúdcnta. Bcnda má á, að í tillögum vinstri maniia kcm- ur fram, að grciðsluafgangur Stúd- cntaráðs vcrður hálf milljón rúm- Icga, scm þannig er tckin að nauð- synjalausu af stúdcntum. Grein þessi er tekin saman til þess að gera mönnum nokkra grein fyrir þessu máli og bera saman fjárhagsáætlun Vökumanna annars vegar og vinstri meirihlut- ans í Stúdcntaráði hins vcgar. Þar sem erfitt er að ná til allra stúd- enta á sumrin, er hér notast við „Stúdentablaðið", þótt vinstri- meiriinn hafi fellt þá tillögu Vökumanna, að greina ætti á milli frétta og skoðanaskipta í blaðinu og hafa fréttaskrif þess hlutlaus. Að vísu vitum við einnig, að fæst- ar greinar andsnúnar vinstrimciri- hlutanum eru birtar án þess, að föðurlegar lestrarleiðbeiningar rit- stjórans séu ekki á sömu síðu. Skv. tillögum Stúdentaráðsmciri- hlutans, sem Háskólaráð sam- þykkti,, skiptast innrilunargjöld þannig: Stúdentaráð 1000 kr. (1973: 600 kr.) Stúdentaskiptasjóður 400 kr. (1973: 300 kr.) Félagsstofnun stúdcnta 2300 kr. (1973: 1300 kr.) Hækkunin til Félagsstofnunar stúdenta rennur til þess að innrétta kjallara Gamla-Garðs og koma þar uppp aðstöðu til funda- og skemmtanahalds, en það er gam- allt baráttumál Vöku, sem við fulltrúar hennar í hagsmunanefnd höfum haft mikla ánægju af að vinna að. Við töldum þó rétt að leggja fram bókun um þetta mál, þar sem við tókum fram, að þessi 1000 kr. hækkun væri eingöngu til eins árs og rynni óskert til þessa ntáls. Undir þessa bókun skrifuðu allir slúdentaráðsliðar Vöku, en ef hún hefði ekki kontið fram, hefði e.t.v. verið reynt að látá líta svo út, að um almenna liækkun til Fé- við, en vinstri menn höfðu ckki haft opin augun fyrir þcim mögu- leika . Hækkunin til stúdcntaskipta- sjóðs er lítil, 100 kr., og hugsuð til þess að mæta verðbólguhækk- unum aðallcga, þannig að ýmsir Vökumenn gétu fallist á hana. Hins vegar töldum við hækkunina til Stúdcntaráðs, 400 kr. sem er 66% hækkun, óréttlætanlega og alls óþarfa. Fjárhagsáætlanirnar tvær eru birtar hér í heild, til þess að menn geti borið þær saman. Við samningu tillagna okkar studdumst við mjög við rciknings- yfirlit SHl og er um að ræða nokkra hækkun á öllum liðum með tilliti til óðaverðbólgunnar. Mismunurinn á tillögunum 2 er fyrst og fremst sá, að stjórnin vildi hækka svo miklu meir. Ég tcl þó ástæðu til þcss að rök- styðja nánar einstaka liði f breyt- ingartillögum okkar: 1. Stúdentablaðið. Þar sem ! stofnunar hefði verið að rœða, vinstri erfitt hefði verið að losna menn hafa fellt, að blaðið Framhald á 6 síðu. FJÁRHAGSÁÆTLUN: Vegna plássleysis eru aðeins tilgreindir þeir liðir, þar sem munur er milli áætlananna. — Ritstj.) Gjöld: SHÍ: Kr. VAKA: Kr: a) laun Aðrar launagreiðslur 40.000,00 óþarfar b) Annar skrifstolukostnaður Póstur og sími 160.000,00 150.000,00 Annar kostn. (ritföng o.fl.) 45.000,00 30.000,00 c) Ýmis kostnaður Annað (augl .og fl.) 120.000,00 80.000,00 d) Fcrðakostnaður Annað 150.000,00 240.000,00 f) Annað Framlag til annars 100.000,00 ónauðsynl. g) Stúdcntablaðið Laun ritstjóra 400.000,00 300.000,00 Kostn. v/blaöaútgáfu 1.000.000,00 800.000,00 Kostn. v/bæklingaútgáfu 225.00,00 100.000,00 Liðir scni CrU cins 1.720.000,00 1.720.000,00 Samtals 3.960.000,00 3.420.000,00 TEKJUR: Liðir sem eru eins 949.000,00 949.000,00 Innritunargjöld 2.500.000 1.500.000,00 Áttadagsgleði 400.000,00 500.000,00 Ferðastyrkir ekkert 140.000,00 3.849.000,00 3.089.000,00 Gjöld umfram tekjur 11.000,00 331.000,00 Raunvcrulcgar tekjur umfram gjöld 512.000,00 192.000,00 rmrjmjmrjmÆar Æ'ÆTjmrjm 'Æmrmrmrjmmrjm'. 5 \ Hvernig værí að segja satt, Vökumenn? (Athugasemd rítstjóra) k ií Auk þess sem ég finn mig knú- inn til að gera athugasemdir við greinar Berglindar og Kjartans, tel ég rétt að gera stúdentum nokkra grein fyrir tilkomu þeirra i blaðið. Um það leyti sem verið var að ganga frá Stúdentablaðinu, kom með þessar greinar Hannes Giss- urarson, sem um þessar mundir virðist vera „altmuligmand" Vöku. Bar hann bæði þá og eins siðar fram kröfur um frágang þeirra í blaðinu, sumar skriflega, aðrar munnlega: Þessar greinar og Vökuþátturinn, sem Hannes færði blaðinu á sama tima, áttu að birt- ast allar þrjér. Gerð var krafa um ákveðna uppsetningu, rúmfreka, og um það að þær yrðu birtar at- hugasemdalaust. Hannes skyldi fá að sjá siðupróförk áður en gengið yrði endanlega frá blaðinu, og yrði ekki gengið að öllum hans kröfum, kvaðst hann krefjast greinanna aftur, allra þriggja, til birtingar í Morgunblaðinu, sem þegar væri tryggð. Athyglisvert er að Hannes bar fram þessar kröfur áður en ég hafði lesið greinarnar, hann var ekki til viðtals um gæði þeirra. Er það auðvitað frekleg móðgun við ritstjóra stúdentablaðs, ef hann er álitinn gera upp á milli greina á grundvelli skoðana þeirra sem í þeim felast, en ekki talinn fær um að meta þær á öðrum, hlutlægari forsendum, ef honum er gert það upp að hann hafni greinum, sem skoðanalega falla honum illa, eða misbjóði þeim í uppsetningu. Allar þessar aðdrótt- anir felast í framkomu Hannesar. Nú hef ég sem ritstjóri ekkert á móti því að menn geri tillögur um uppsetningu greina sinna. Ég sætti mig hins vegar ekki við að menn krefjist þess að greinar verði birtar og settar upp á kveð- inn hátt, og styðji slikar kröfur með hótunum. Ég er heldur ekkert á móti því að menn skrifi greinar sem túlki sjónarmið sem eru andstæð sjón- armiðum mínum eða meirihluta stúdentaráðs. Ég get hins vegar ekki á það fallist að menn eigi kröfu á því að birta greinar, vegna þess eins að þær túlki slík sjón- armið, að þær séu undanþegnar öllum dómum um gæði þeirra. Sem ritstjóri Stúdentablaðslns geri ég ákveðnar kröfur um vönd- un frágangs á greinum. í þeim sé heldur ekki farið um of með stað- lausa stafi né heldur fjalli þær um svo ómerkileg efni að þær eigi ekki erindi til stúdenta. Mönnum sem fást við ritstjórn á að vera treystandi til að fella dóma I slík- um efnum, annars eru þeir ekki til starfans hæfir. Við greinar Kjartans og Berg- lindar hef ég margt að athuga, hvað varðar frágang, sannleiks- gildi og mlkilvægi efnis. Ég hef enga ástæðu til að amast við Vökuþættinum, tel hann ágætlega skrifaðan áróðurspistil. Hver sæmilega málglöggur maður getur dæmt um málfar á greinunum tveim eða skemmt sér við að telja saman málvillur og málleysur. öllu alvarlegra mál tel ég vera þær rangfærslur, já ég vil segja ósannindi þau, sem farið er með í báðum þessum greinum. Lára Júliusdóttir, gjaldkeri Stúdenta- ráðs, hefur liklegast all mikið að athuga við það sem að henni snýr, en þar sem hún fór utan, á NOM- ráðstefnu, skömmu eftir að grein- arnar bárust, verða athugasemdir hennar að bíða. En um það sem að Stúdentablaðinu snýr hef ég ýmislegt að athuga. 1> Kjartan segir að Stúdenta- blaðið þurfi ,,ekki að hugsa um að útvega fé til útgáfu sinnar með áskriftum eða auglýsingum." Sú staðhæfing sem í þessu felst er gróflega röng, og vísast til ofan- birtrar fjárhagsáætlunar því til sönnunar. 2> ( dæmalausu bréfi sínu til Háskólaráðs segir Kjartan að Stúdentaráð hafi fellt, að Stúd- entablaðið skuli gæta hlutleysis í fréttaskrifum. Viðlika staðhæfing- ar koma fram í grein Berglindar og Vökuþættinum. Þetta er rétt svo langt sem það nær, en svona skrif, þritekning á sama atriði, án þess að geta nokkum tlma for- sendnanna fyrir þvl að tillagan var felld, ná engri átt. „Hlutleysi i fréttaskrifum" er fallegur frasi, en ansl teygjanlegur, sennilega nokk- urn veginn meiningarlaus, nema hann sé skilinn sem átt sé vlð „óhlutdrægni". Hins vegar hafa menn á síðustu árum sýnt fram á hvað það þýddi að krefjast algerr- ar óhlutdrægni, þ.e. það þyrfti að leiða fram öll hugsanleg sjónar- mið, útskýra afleiðingar einhvers atburðar fyrir alla hagsmunahópa, o. s. frv. Við fengjum sennilega ekki fréttirnar nýjar, ef þannig væri að málum staðið. Ef þessi tillaga Vökumanna merkir það að eigi skuli hallað réttu máli I Stúd- entablaðinu, eins og reyndar mátti á tillöguflytjanda (Hannesi Gissur- arsyni> skilja, þá: hlyti hún að teljast óþörf, þar sem sú regla er ein af grundvallarreglum blaða- manna. Það gefur að skilja, að Stúdentaráð getur ekki samþykkt tillögur, þegar jafn erfitt er að festa hendur á innihaldi þeirra og í þessu tilviki. 3) Berglind telur að nafnið „and- vökublaðið" nái að túlka stefnu blaðsins. Skora ég á hana eða einhvern lesanda að finna þeirri nafngift stað, t.a.m. i þvi eina blaði sem gefið hefur verið út i Framhald á 6. síðu. I STUDENTABLAÐIÐ i

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.