Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 28.07.1974, Qupperneq 1

Stúdentablaðið - 28.07.1974, Qupperneq 1
6. TBL. 28. JÚLÍ 1974 50. ÁRG. Þjóöháfföarblaö — Viðtal við Björn I'orsteins- son sagníræðing, bls. 5. —Myndasaga úr stéttabarátt- unni, bls. 5. — Lciðari um þjóðcrnismál, bls. 4. — Brcsk nýlendustet'na og írski lýðveldisherinn, bls. 2. — Rógsherferð Morgunblaðs- ins gcgn Stúdcntablaðinu og Stúdcntaráði, bls. 3. — Frönsk stúdentahrcyfing, bls. 8. Vegna plássleysis komust all- margar greinar ekki inn í blaðið. Verða sumar þeirra að bíða næsta blaðs, en aðrar að falla niður. Eigi að síður eru stúdentar hvattir til að skrifa í málgagn sitt. stéttabaráttu á Ályktun stjórnar SHÍ: Ofrægingar- herferð Morgunblaðsins „Stjórn Stúdentaráðs Há- skóla Islands lýsir yfir furðu sinni og fordæmingu á þeirri áróðursherferð sem útbreidd- asta dagblað á íslandi, Morg- unblaðið, hefur að undan- förnu háð gegn stéttarfélagi stúdenta. 1 leiðurum og áróðursdálk- um Morgunblaðsins hafa birst með reglulegu þriggja daga millibili skrif, þar sem reynt er að ófrægja Stúdenta- ráð og St-údentablaðið með sífelldum endurtekningum á hæpnum og ósönnum stað- hæfingum, að gamalkunnum sið. Meðal annars ber blaðið fram þá upplognu ásökun, að Stúdentablaðið sé lokjið fyrir öðrum viðhorfum en þeim sem meirihluti Stúdentaráðs aðhyllist. Þrátt fyrir fordæm- ingu Morgunblaðsins á þessu meinta athæfi hefur það ekki séð ástæðu til að birta at- hugasemd ritstjóra Stúdenta- blaðsins við þessi skrif. Þessi lágkúrulegu vinnu- brögð eru augljóslega við- höfö í þeim tilgangi að gera tortryggilega þá stefnu sem Stúdentaráð fylgir og hlotið hefur ótvirætt traust slúdenta í fjölsóttum kosningum. Sérstök ástæða er til að fordæma það að stúdentar sem hlut eiga að máli skuli taka þátt í þessari ófræging- arherferð Morgunblaðsins. Forystumenn Vöku hafa leik- ið þann óþurftarleik að færa á opinberan vettvang umræðu um ýmis þau málefni stúd- enta sem lítið hafa verið rædd í þeirra eigin hópi. Er ekki hægt að skilja hegðun þeirra á annan hátt en sem tilraun til að vinna málstað sínum fylgi í gegnum víðlesn- ast dagblað landsins, sem hins vegar er augljóst að meirihluti Stúdentaráðs hef- ur ekki aðgang að. Með jæssu athæfi vega Vökumenn að stéttarfélagi stúdenta og reyna að nota þann ágrein- ing sem þar hefur orðið sem vatn á myllu hægri aflanna í landinu“. Hvað skyldi dr. Ivan Press segja? 11 aldir Hefð er koniin á að telja 874 landnámsár íslands. Scgja hcimildir aö ckki hal'i liöiö ncma ár þar til dró til fyrstu átaka niilli þcirra stctta cr landiö byggðu. írskir þrælar undu illa þcirri kúgun scm höföinginn Hjörlcifur bcitti þá; drápu þcir hann, en urðu síð- ar aö gjalda hcfndar Ingólfs, fóstbróöur Hjörleiís. Þessi stutta saga Landnámu varpar ljósi á þá hlið land- námsaldar, sem sögubækur eru oft fámálar um: Hingað flutt- ust ekki aöeins menn frá Norð- urlöndum og Bretlandseyjum, jæir fluttu einnig með sér þá þjóðfélagshætti sem tíöRuðust í heimabyggöum þeirra, stétta- skiptingu og ójöfnuð þeirra tíma. Saga Islands er alltof oít skráð með hugarfari þjóðernis- sinnans. Íslendingurinn er gyllt- ur í baráttu hans við erfiða náttúru og erfiðari útlendinga. Islenskt þjóðfélag er ekki skoð- að sem þjóðfélag andstæðra hagsmunahópa, sem oft eru af ólíku þjóðerni, en mynda þó andstæður ekki fyrst og fremst af þeirri sök, heldur hinni að hagsmunir þeirra rek- ast saman, að einn hópurinn arðrænir annan. Við erum fyrst og fremst ís- Eins og sagt var frá í Stúd- cntablaðinu 5. júni, tókust í vor saniningar niilli ferða- skrifstofunnar Sunnu annars vegar og stúdcntasaintakanna S.H.Í. og Sínc hins vegar um ódýrar fcrðir fyrir stúdcnta. Þessir samningar hafa ekki oröiö stúdcntum svo til hags- bóta scm vonast var eftir, og kcniur þar margt til, en cink- uni hafa fyrirheit ferðaskrif- stofunnar brugðist. Tvær ferðir voru farnar í byrjun júlí, fyrir íslenska náms- menn hérlendis. Átti að leggja af stað 1. og 8. júlí, en fljúga heim úr báðum ferðunum þann 22. Varð þátttaka í þessum lendingar, segja gjarna þing- menn og aðrir málrófsmemi. Þó að þessi setning sé oft sögö, er hún sjaldan mælt sem sannindi í sjálfri sér, heldur er yfirleitt leikið á þjóðernis- kenndina í margvíslegasta lil- gangi: Til að vara menn við Rússum og heimskommúnism- anum, til að vekja andstöðu gegn erlendum íyrirtækjum, til að gera tortryggilegar hug- myndir sem eru erlendar að uppruna, en oftast er hinn æðsti tilgangur sá að reyna aö krækja í atkvæði á markaðs- torgi þingræðisstjórnmálanna. Aldrei er þó þjóðrembuvaö- allinn verri en á svonefndum þjóðhátíðum. Og nú ætla borg- ararnir að halda eina slíka, — borgararnir segi ég, því að hvar er verkalýðurinn í undir- búningi hátíðarinnar? Hann smíðar pallana, leggur vegina og reisir kamrana, meðan menningarvitar borgaranna skipuleggja hátíöahöldin. 1 hátíðahöldunum opinber- ast okkur frumleiki borgara- stéttarinnar. Endurtekin eru sömu hátíðaatriðin og 1930 og 1944, með tilbrigöum í sam- ræmi við breytta tísku. Á iÞng- völlum getur að líta skemmti- atriði, sem borgararnir hafa tekið út úr arfi bændamenn- ingarinnar og gert að sölu- ferðum mjög lítil, og kemur þar sennilega til, hversu seint samningar tókust, þannig að stúdentar voru flestir búnir að skipuleggja sumarleyfi sitt. Þá þótti ýmsum sem ferðunum væri óeðlilega þröngur stakk- ur skorinn, vegna þess að flug- dagarnir voru fastákveðnir. Síne hafði skipulagt tvær ferðir í samráði við Sunnu. Var sú fyrri í júní, og var lít- il þátttaka í henni, enda var hún farin með nær engum fyr- irvara. Síðan var ráðgerð ferð í júlí, einkum miðuð við náms- mcnn í Þýskalandi. Var hún fyrst áætluð 22. júlí, þá 21. júlí og loks 22. júlí. Um það Framhald á 6, síðu. varningi. Við fáum að sjá glímu og vikivaka, virðuleg fundarsköp Alþingis, lúðra- blástur, kórsöng og ræðuhöld. Utan dagskrár verður svo væntanlega það dagskráratriði sem mestan hljómgrunn á í þjóðarsálinni: drykkjuskapur þar sem menn gera sig að ó- málga dýrum í skemmtunar- skyni. Á Þingvöllum spranga um víkingar með alvæpni innan um þá hundrað nýstúdenta sem þjóðhátíðarnefnd auglýsir eftir, og sjálfsagt heyrum við framámenn þjóðarinnar segja hve íslenskt þjóðerni á langa framtíð fyrir sér. Það hefði vcrið ánægjulegt ef íslenska þjóðin hefði heiðr- að ellefu alda afmæli sam- felldrar byggðar með því að horfast í augu við þá mögu- leika sem eru á áframhaldandi mannlífi á skerinu, velta því Islandi fvrir sér hvernig samfélag þurfi hér að vcra til að landið komi öllum íbúum sínum að sem bestum notum. Ef þjóðin hefði notað þetta afmæli til að vísa bandaríska hernum á brott, ekki til að hreinsa landið af útlendingum, heldur til að af- má þá smán sem þátttaka í alþjóðlegu ofbeldi heimsvalda- sinna er okkur. En ekkert slíkt hefur gerst. Þjóðhátíðarárið byrjar á því að rúm 40% þjóð- arinnar skrifa upp á áfram- haldandi hersetu, eflaust án þess að hugleiða hvaða þýð- ingu þessi verknaður hefði fyr- ir það arðrænda þriðjaheims- fólk sem við gjarna tjáum samúð okkar með, án þess að gera sér grein fyrir því, hví- likt vopn væri verið að leggja upp í hendurnar á íslensku afturhaldi. Það er sannarlega ekki mikið tilefni til hátíða- halda sumarið 1974. gg Þórarinn Eldjárn: íslendingar eru samábyrgir bræðrum sínum í NATO í Víetnam er vistin ekki góð vænum dreng af bandarískri þjóð, hann skynjar að hann stendur ekki einn, cn skjöldur hans er skínandi og hreinn, þvi hann á bræður útum allan hcim, íslendingar tclja sig mcö þcim. 1 Afríku cr crfiði og stríð aö uppfræða hinn hcimska þrælalýð. Hin portúgalska böðulshönd cr hraust, hcnni er það stuðningur og traust, aö hún á bræður útum allan hcim, Íslendingar tclja sig með þcim. Hjá Tyrkjum er hið versta vandamál, að vondir mcnn sem stunda fals og tál, hcimta frclsi og fleira bríarí, cn farsæl stjórnin hefur ráð við því, og hún á bræður útum allan heim, Ísendingar telja sig með þcim. Grikkir ciga góða og milda stjórn, sem Grikkjum veitir ótalmarga fórn. Hún er orðin föst í sínum sess, hún situr þar í skjóli og trausti þess, að hún á bræður útum allan hcim, Íslendingar telja sig með þcim. Hjá enskum dáta cr andlcg hcilsa tæp, alltof margir tala um það scm glæp cr brcski hcrinn halar þorsk úr sjó, en huggun er það talsvcrt mikil þó, aö hann á bræður útum allan hcim, íslcnrlingar tclja sig mcð þcim. Flutt á Baráttusamkomu 1. des. 1973, við lag Sigurðar Rúnars Jónssonar. Þá riðu hctjur uin hcruð. Ferðirnar brugðust

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.