Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 3

Stúdentablaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 3
Vigfús Geírdaí: „íiósannindin fómanóguoft..." „Morgunblaðið er einskonar háskóli fólksins", sagði eitt sinn mislukkað skáld, sem langaði voða mikið til að verða prófess- or, eftir að það hafði endan- lega gefið upp vonina um að verða ástmögur þjóðarinnar, í lifanda lífi að minnsta kosti. Og í þeim „háskóla" hefur aldrei þurft að múra upp í neinn glugga. Kennarar hans hafa stundað sína miðaldafræði af alúð og kostgæfni, jafnframt sem þeir hafa staðið tryggan vörð gegn hvers konar Iæpu- skaps ódyggðum í samfélaginu. Geri „rangar" skoðanir vart við sig meðal nemendanna, hefjast þeir lærifeður strax handa um að grafast fyrir meinsemdina, og ekki verður annað sagt en þeir kunni uppeldisfræðina mæta vel. Er hún byggð á þeirri gullvægu reglu, að „ef ósann- indin fá að hljóma nógu oft í friði, kemur þar, að þau virðast trúleg „eins og kerlingin sagði". Um nokkurt skeið hafa þeir beint fránum sjónum sínum að stúdentum í pínulitla háskól- anum við Suðurgötu; vilja sum- ir kenna um samkeppnishatri, en það er auðvitað alrangt, heldur er hér hvorki meira né minna en verið að uppræta gróðrarstíu heimskommúnism- únismans á Islandi. Þetta er sem sé barátta fyrir lýðræði og málfrelsi Morgunblaðsins. Það skyldi því engan undra, að þeim stendur sérstakur stuggur af Stúdentablaðinu. Kennsluaðferðir þeirra Morg- unbíaðsmeistaranna eru nvjog athyglisverðar og bera dulvísi þeiíra"gott vitni. Sunnudaginn 7. júlí leggur hugmyndafræð- ingurinn, Butraldi Brúsason prófessor línuna í Reykjavíkur- bréfi: I kasningunum til stúdentaráðs Há- skóla Islands sl. vor unnu kommún- istar sigur með aðstoð framsóknar- manna. Flestir stjórnarmanna stúd- entaráðs skipa nú sæti ofarlega á framboðslistum Alþýðubandalags- ins eða eru fengnir til þess að vitna á síðum Þjóðviljans nokkrum dög- um fyrir kosningar. En hvernig starfar þessi vaxtarbroddur? Engir stúdentar fá nú að stunda nám við Háskóla íslánds nema þeir greiði hluta af útgáfukostn- aði við mánaðarlega útgáfu Stúd- entablaðsins sem er málgagn vinstri meirihlutans í stúdenta- ráði og frambjóðenda Alþýðu- bandalagsins. Vinstri meirihluti stúdentaráðs fékk ríkisstjórnina til þess að gefa út reglugerð, þar sem svo er mælt fyrir, að enginn stúd- ent verði skráður til náms í há- skólanum nema hann greiði hluta af útgáfukostnaði þessa mál- gagns Alþýðubandalagsins. Og nú hafa kommúnistar i röðum stúd- enta í hyggju að beita meirihluta valdi sínu til þcss að neyða is- lenzka stúdenta inn í alþjóðleg stúdentasamtök, sem stjórnað er beint frá Moskvu. Samtök, sem vörðu ofbcldi Sovétríkjanna í Ung- verjalandi 1956, samtök, sem ekki gátu mótmælt innrás Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu 1968, samtök, sem ekki geta fordæmt ofbeldi Sovét- stjórnarinnar gegn Solzhenitsyn og öðrum menntamönnum þar í landi. Þannig nola vinstri öflin vald sitt, hvort sem það er í frjálsum félagssamtökum, Háskóla íslands eða í æðstu stjórn landsins . Síðan koma næstu greinar með þriggja daga millibili reglulega. 10. júlí birtist þátt- ur, sem í kennslufræði Morg- unblaðsmanna kallast „við- brögð almennings". Venjulega er Velvakandi látinn annast þennan þátt, en í þessu tilfelli er Vaka látin jafngilda Velvak- anda (Vaka mun vera í sama gengi og Húsmæðrafélag Vest- urbæjar á metorðaskrá Sjálf- stæðisflokksins). Birt er viðtal við einn fulltrúa Vöku í stúd- entaráði, Berglindi Ásgeirsdótt- ur, en það er nýmæli, að mynd fylgi af Berglindi, því að hing- að til hefur Morgunblaðið hliðrað sér hjá því að birta myndir af „oddvitum" Vöku. Sagt er að á kvöldin heyrist nú kynjahljóð frá mörgu glæsi- húsinu í Borginni: „Spegill, spegill herm þú mér, hver í flokknum fegurst er?". í þessu viðtali byrjar blaðið að hneykslast á þvví, hvað inn- ritunargjöld í Háskólanum hafa hækkað undanfarin tvö ár (þetta er blaðið, sem hefur auglýst Evrópumet íslendinga var lil. að Siúdentablaðið gætti hlutlcysis í frcttaskrifum. En í þessum Staksteinapistli er því svo haýtt aftaní, að „oddviti" Vöku í stúdentaráði, Kjartan Gunnarsson, hafi mannað sig upp í það að fara fram á við yfirvöld Háskólans, að hann verði leystur undan því oki að kosta útgáfu á mál- gagni Alþýðubandalagsins (eins og Þjóðviljinn komi háskóla- ráði eitthvað við). „Fróðlegt verður að sjá, hvort háskólaráð treystir sér til að ganga í ber- högg við valdboð ríkisstjórnar- innar". í handbók prófessor- anna á Morgunblaðinu eftir hinn kunna uppeldisfræðing, Watergate-Millhouse, heitir þetta „ að búa til píslarvott", og er talið mjög mikilvægt at- riði. Nú kemur til kasta hins tveggja og hálfs höfða rektors ÐARI .EINS og kunnugt er, fóru fyrir.nokkru íram, kosningar í íláskólanum um, hvaða málefni 1. desernber skyldi helg- aður í ár. V?ó bassar kasningar iýstu um það bil 14% þeirra, "^**""***" ......*iwnwil.....i......i,'m»Mlfllwwwii^iiB«)M.....nttítimaamsástm^%\m».yfm' sem stunda, nám við Háskóla Islands,;sig. f ylgiandi tillogu ........niimii.......'.....I.....nunn'ii'imiii.......imiiim.........iim..........................n — iil lÉiiii'rtrinlniinin iii.....n........»| Bg1 jyinstrix-marma ure, að fjallað•;yrCi;:u,m;Arottf^ibang^igka ber1ið:;ins af Islandi. Samkvæmt þessu virðast vinstri menn ekki ætla að fjalla um hugsanlega brottför kersins, heldur er þvi slegið föstu >að han.n skuli fara, Þetta .sjónarmíð kemur líka fram í vali jþeirra á raeðumörmum dagsins. j Við Vökumenn teijurn hins vegar rnjðg óeðlilegt að fjall- lað verði um máiid; á bes Er þetta hin „hlutlausa" fréttam ennska? í verðbólgu af mesítfdc-appi). Og Berglind vitnar urrr^-hetjulega - baráttu Vökuminnihlutans gegn því að stúdentar séu látn- ir greiða 1000 krónur til stúd- entaráðs. Víst þarf töluverðan kjark til að reyna . að kippa fjárhagslegum stoðum undan hagsmunabaráttu stúdenta. Einkum kveður Berglind þá hægri menn vilja skera niður fé til Stúdentablaðsins, „én vinstri menn hafa einmitt fellt þá tillögu okkar, að blaðið gæti hlutleysis í fréttaskrifum, m.ö.o. er verið að skylda alla stúdenta til að borga til einka- málgagns meirihlutans". Nú er röðin komin að stak- steinalektornum að opinbera siðferði sitt. 13. júlí er áréttað í Staksteinum, sem áður hefur verið sagt í Reykjavíkurbréfi og viðtalinu við Berglindi: Vakin hcfur verið afhygli á því, að fráfarandi vinstri stjórn hefur sett rcglugerð, þar scm kveðið er á iiiii. að enginn fái aö stunda nám við Háskóla íslands, ncma hann greiði hluta al' útgáfukostnaði við Stúdentablaðið, scm er málgagn Al- þýðubandalagsins. Þannig hefur ríkisstjórn íslands neytt islcnzka stúdcnta til þcss að Icggja l'ram fc til stuðnings cinni ákvcöinni stjórn- málastcfnu. Hér er um grófa mis- notkun valds að ræða. Þeir náms- mcnn, scm ckki viljá taka þátt ' kostnaöi við mánaðarlega útgáfu á málgagni Alþýðubandalagsins, fá ckki að stunda nám við Háskóla Islands. Núvcrandi forystumcnn Stúd- cntaráðs cru ýmist ofarlega á fram- boðslistum Alþýðubandalagsins eða |>eir cru láinir vitna um ágæti þcss á síðum Þjóðviljans fyrir kosning- ar. Nú hcfur vcrið upplýst opinber- lcga, að þessir fulltrúar Alþýðu- bandalagsins og stuðningsmcnn þcirrii fclldu fyrir skömmu tillögu frá fulltrúum Vöku, fclai;s 1 ðræð- issinnaðra slúdenía, þar scm lagt „lýöháskólans". 16. júlí síðast- •liðinn birtist leiðari undir fyrir- sögninni, Spilling. Þegar fjallað hefur verið htillega um sér- kennilegar mannaráðningar í fríhöfn og við tollgæslu á Keflavíkurflugvelli og imprað á ómerkilegt hneyksli vestur í Bandaríkjunum, kemur eftir- farandi klausa: Hin síðari ár hafa vinstrisinnaðir stúdentar hafá tögl og hagldir í stúdentaráði Háskóla íslands og mætti ætla, að þeir hefðu þar unnið að því að koma á virkara lýðræði í starfi stúdenta. En það er öðru nær. Stúdentablaðið er glöggt dæmi um þetta. Stúdentablaðið er gefið út af stúdentaráði, og undir útgáfu þess er staðið með f járframlögum frá hverjum einasta stúdent, sem innritast í Háskóla' íslands. Ætla mætti að blað þetta iðkaði opna og frjálsa blaðamennsku í samræmi við boðaðar kenningar þeirra vinstri mánna,- sem því stjórna. En því fer fjarri. Þvert á móti er blað þetla notað sem einkamálgagn vinstri manna í háskólanum 6g beinlínis komið í veg fyrir, að á síðum þess fari fram opnar og frjálsar umræður. Að útgáfu blaðs- ins er staðið eins og gerist 'um blaðaútgáfu í einræðisríkjum, þar sem einungis skoðanir hinna ráð- andi afla fá að sjá dagsins ljós. Það yrði lítið eftir af lýðræðinu á íslandi, ef þeir, sem ráða ferrjinni í stúdentaráði og við Stúdentablað- ið, kæmust til áhrifa í íslenzku þjóðlífi. Hér er glöggt dæmi um tvenns konar stðgæðismat. Og enn áréttar svo Ketill Skrækur í Staksteinum. 19. júlí má lesa í Staksteinum um „nýtt gildismat vinstri manna í framkvæmd". Þar er m.a.: I»á hefur veriö upplýst, að mcnntamálaráðhcrra hcfur mcð valdboði kveðið svo á um, að cng- inn fái að stumla nám við Háskóla fslands, ncma hann grciði framlag til málgagns vinstri manna. Með þessu móti eru Stúdcntar skyldaðir til þcss að Ieggj§ nær eina milljón króna til eins af áróðursblöðum vinstri aflanna. Lýðræðissinnaðir stúdentar hafa gcrt kröl'u til þess, að blað þetta gæti óhlutdrægni i frcttaskrifum, meðan allir stúdentar eru neyddir til þess að greiða þetta fjárfram- lag. Allar eiga þessar greinar sam- eiginlegt, að þær eru hlutlaus- ar, svo hlutlausar, að ekki verð- ur höndum komið á eitt ein- asta satt orð í þeim. Þá er notkun talnanna 7, 3 og 13 mjög algeng í miðaldamagik. Þegar hér er komið sögu, er talið, „að jarðvegur hafi ver- ið undirbúinn fyyrir almenn- ingsálitið". Og eins og áður er getið er Vaka látin vera „al- menningsálitið" að þessu sinni, þ.e.a.s. þeir Markús K. Möll- er, formaður Vöku og hinn snjalli áróðursstjóri, Hannes Gissurarson, ýmist hvor í sínu lagi eða tveir saman við þriðja mann undir heitinu Vaka. Hér hefur verið dregin upp mynd af 'aðferðum Morgun- blaðsins við að innræta lesend- um sínum „réttar skoðanir". Það vantar aðeins eitt atriði; stundum þegar mikið liggur við, kaupir Mogginn pláss fyr- ir greinarstúf í systurblöðum sínum erlendis, sem síðan er aftur birtur sem frétt. Kannski megum við eiga von á frétt í Morgunblaðinu, sem hljóðar efnislega eitthvað á þessa leið: „Þýska stórblaðið Bild Zeitung greinir frá slæmri meðferð kommúnista á lýðræðissinnuð- um stúdentum í Háskóla Is- lands" ( lýðræðissinnuðum er þýðing á konservativischen). Er þetta ekki guðdómleg sönnun fyrir framþróuninni, síðan Fjólupabbi var og hét. Því var slegið f ram hér í upp- hafi, að þessi krossferð Morg- unblaðsins á hendur komm- únistum í stúdentaráði væri barátta fyrir lýðræði; hún er barátta fyrir „sigri lýðræðis- ins", sem komið var á í Chile, 11. september í fyrra. Hún er líka barátta fyrir málfrelsi Morgunblaðsins. Það er ósvífin árás á málfrelsi Morgunblaðs- ins að hafa aðrar skoðanir en þar eru túlkaðar, þessvegna er tilvist Stúdentablaðsins ógnun við málfrelsi Morgunblaðsins. „Að gæta hlutleysis í frétta- r iNFONwrmi LIBRE „Það er ósvífin árás á málfrelsi Morgunblaðsins að hafa aðrar skoðanir en þar eru túlkaðar". skrifum" þýðir því að fylgja línu Moggans. Stúdentaráð er stéttarfélag stúdenta í Háskóla íslands. Uppfræðarar Morgunblaðsins vita það ósköp vel, að menn eru allstaðar skyldugir að greiða í stéttarfélög sín, og þeim er einnig vel kunnugt, að algengt er að verja ríflegum hluta af tekjustofnum til út- gáfu á málgagni, sem er í senn upplýsingamiðill til félags- manna og tæki í hagsmunabar- áttunni. Stúdentar þekkja einn- ig vel tilraunir íslensks aftur- halds til að kæfa verkalýðs- hreyfinguna í fæðingu; árásír Morgunblaðsins á stúdentaráð eru sama eðlis. Og veslings Vökuóvitarnir eru nógu ósjálf- stæðir til að dansa eftir línu foringja sinna í Sjálfstæðis- flokknum; þeir virðast ekki gera sér nokkra grein fyrir að með því eru þeir að kippa fót- um undan sjálfum sér. Þegar afturhaldinu í skólanum með landvarnarmennina, Þorstein Sæmundsson og Jónatan Þór- mundsson í broddi fylkingar og Björn krónprins Bjarnason að baki sér mistókst að \oiria í veg fyrir að gjöld til stúdenta- ráðs yrðu innheimt með innrit- unargjöldum, þá er Vöku skipað að reyna að hefta starf- semi stúdentaráðs eftir megni. Lítil er trú Sjálfstæðisflokksins á þessu afkvæmi sínu hér í Há- skólanum, hann hefur ekki lengur nokkra von um að Vaka komist til valda í stúdentaráði, og kemur það engum á óvart. En hvílík reisn er samt yfir bréfaskriftum „oddvita" Vöku til háskólaráðs. Þau minna á sjálfa oddvita Sjálfstæðisflokks- ins, þegar þeir lúta herrum sín- um í Briissel og Washington. Ars biðtími á barnaheimilin Stúdentar fara ekki var- hluta af því ófremdarástandi sem ríkir í barnaheimilismál- um, og eru nú 110 börn stúdentá á biðlista hjá Sum- argjöf, en biðtími eftir plássi er eitt ár. Hagsmunanefnd stúdenta- ráðs hefur kannað hvað hægt sé að gera til að bætar úr þrýnustu þörfum. Auk þess sem nefndin hefur krafist að'- gerö*a af hálfu borgaryfir- valda og rikis, hefur hún reynt *að beita áhrifum sín- um til þess að þeir stúdentar sitji fyrir, sem mesta hafa þörfina. Á fundi sínum 2.7. gerði hagsmunanefnd ályktun þar sem m.a. var skorað á stúdenta, sem hefðu börn á barnaheimilum á vegum Fé- lagsstofnunar, en ættu • aðra möguleika á vistun;. að i þeir víki fyrir þeirn sem enga.aðra möguleika hafa. . í samræmi við þessa stefnu er þegar farið að segja upp plássum þeim stúdentum sem góðar efnahagslegar aðstæð- ur hafa og. taka inn böm þeirra sem við lakari kjör búa, og eins og kunnugt er hafa stúdentar fastan fjölda plássa á barnaheimilum borg- arinnar. Heilsdagsvist á barnaheim- III kostar nú kr. 5.800, en dagvistun úti í bæ mun kosta 10—12 þúsund á mánuði. STUDENTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.