Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 09.09.1974, Blaðsíða 4

Stúdentablaðið - 09.09.1974, Blaðsíða 4
Árni Blandon: TVÆR RÆÐUR UM MENNTUN ÁRNI BLANDON ' Eftirfarandi tvcer raiður voru fluttar á alþjóðlegri mennta- málaráðstefnu stúdenta í Hels- inki, 13-—16. desember 1973, sem framlag SHÍ. Ráðstefnan var skipnlögð af finnska stúd- entasambandinu (SYL) og al- þjóðastúdentasamtökunum (1US) og voru þátttakendur frá fjór- um heimsálfum. Eulltrúi SHÍ á ráðstefnunni var Arni Blandon. Rceðurnar tvær voru samdar á raiðustað, þar eð upplýsingar um raiðuefni höfðu ekki. borist SHÍ. Það sem sérstaklega var farið fram á, að tekið yrði fyrir í rxðunum, er prentað með ská- letri í textanum. Um uppskeru ráðstefnunnar má geta hinna greinargóðu upp- lýsinga um menntakerfi sósíal- ísku landanna, og er t.d. mjög forvitniiegt hversu mikil itök stúdentar hafa þar í stjórun há- skólanna, allt að 50%, t.d. í Búlgaríu og Póllandi. Annars ■ voru allar rxðurnar fjölritaðar og geta menn kynnt sér ástand- ið í menntamálum í hinum ýmsu iöndum s. s. Chile, Gúineu Bissau, Bangladesh, Yemcrí, Sú- dan, Argentínu, báðum þýsku ríkjunum, Vinnlandi o. fl. Rœð- um fulltrúa allra þessara landa, hefur verið safnað saman í sér- staka möppu á skrifstofu Stúd- entaráðs og er öllum frjálst að kynna sér innihaldið (44 ræður). Fyrrí dagur Skipulagning og að- gangur að framhalds- menntun Kæru vinir! Þegar tal berst að þenslu og aukningu á framhaldsmenntun þá líta auðvaidsþj óðfélög á þetta fyrirbæri seín vandamál.... Auðvaldssinnar hafa afturámóti engar áhyggjur þegar kemur að vandamálum annarra þjóða eins og t.d. því, að stór hluti mann- kyns er ólæs. Raunar hjálpar ólæsið í þriðja heiminum auð- valdsþjóðfélögunum að arðræna þessar vanþróuðu þjóðir, því auðveldara er að arðræna þjóð sem samanstendur af ómennt- uðum vinnuþrælum, en mennt- aða þjóð. Auðvaldsþjóðunum er þess vegna ekki hagur í því að hin- ar fátæku þjóðir hljóti almenna menntun, þekkingu og upplýs- ingu, vegna þess’áð slíkt myndi m. a. stuðla að því að losa slík- ar þjóðir við hjácrú og þröng- sýni, auk þess sem menntun gef- ur fólki möguleika á að þroska með sér gagnrýna hugsun, sem getur t.d. gefið innsýn í upp- byggingu og starfsemi auðvalds- skipulagsins. Þannig er því far- ið, að auðvaldsríki telja sig að- eins hafa þörf fyrir sérfræðinga, sem starfa sem tannhjól í hin- um flóknu tæknivæddu einok- unarhringjum auðvaldsþjóðfélag- anna og halda þeim við. En er þá sérhæfing það sama og menntun? Svar við þeirri spurn- ingu held ég að falli betur inn í umræðurnar á morgun og mun ég fjallla um það þá. Hverjir eru þá á móti auk- inni framhaldsmenntun? Mennt- un er mannréttindi og það er skylda okkar að standa saman í baráttunni fyrir réttindum okkar gegn þeim, sem vilja draga úr menntun með því að minnka fjárhagsaðstoð til nemenda t.d. Félagslegt val Ein aðalástæðan fyrir hinu fé- lagslega vali á stúdentum frá miili- og hástéttafjölskyldum til framhaldsnáms, virðist vera mörgum ókunn. Þessi ákveðna ástæða veldin: því að miklu leyti hversu mörg börn lágstéttarfor- eldra, í auðvaldsþjóðfélögum, hætta strax námi þegar skóla- skyldu sleppir. Það er óraun- hæft og jafnvel skaðlegt að leysa vandamáliö með því að skylda þau til að halda áfram í því skólakerfi, sem þau geta ekki notið góðs af, og hefur raunar aldrei verið reynt að sníða eftir þörfum þeirra og uppruna. Félagsfræðilegar og uppeldis- fræðilegar rannsóknir hafa sýnt að ein aðalorsökin fyrir félags- legu vali í framhaldsmenntun er: mismunandi uppeldi og gild- ismat, mötun og mótun hjá lág- og hástéttum, sem orsakast af mismunandi umhverfi og að- > stíeðum við uppeldi smábarna. Viðurkenndar eru á þessu sviði kenningar breska félagsfræðings- ins Basil Bernstein, sem sýnir fram á hversu gífurlegur mis- munur er á þvíð hvernig lág- afkoma okkar í þessu hrjóstruga landi byggð á fiskveiðum .Um 80% af útflutningi okkax er fiskafurðir og flest annað þurf- um við að flytja inn, þar eð fiskurinn er okkar eina náttúru- auðlind. Svo sjá má, að ástæða er fyrir okkur að verja fiskinn fyrir arðráni og eyðileggingu (eins og átti sér stað með síld- ina á íslandsmiðum), með því að færa fiskveiðilögsögu okkar út í 50 eða jafnvel 200 mílur. Stærsti hluti fisksins er verk- aður í dreifbýli landsins, og verkafólkið á þessum dreifbýlis- svæðum, að meðtöldum fiski- stéttarforeldrar tala við börnin sín, í samanburði við hástéttar- foreldrana, sem geta talað sam- an á flóknara og huglægara máli, og verið þannig til fyrir- myndar og hvati til fullkomn- ari tjáningsskipta, túl'kunar, hugsunar og skilningsmöguleika barnsins, og auk þessa beint barninu til skilnings og kynnt því aðskiljanleg menningarverð- verðmæti. Lausn þessa vandamáls felst því í að lengja skólagönguna niður á við tij yngri barna, en skólakerfið tekur til nú eða jafn- vel að ala bömin upp á stofn- unum, og tryggja þannig jafn- lætri félagslega umönnun og uppeldisaðstæður. Jafnrétti til menntunar Jafnrétti barna í dreifbýli og þéttbýli til menntunar er mál sem mikið er rætt á íslandi. Eins og þið sjálfsagt vitið er mönnum auðvitað, er sá aðili sem lang stærstan skerf leggur af mörkum til viðhalds og rekstrar íslenska þjóðarbúsins. Og þannig er háttað hagkerfi íslendinga, að ef ekki væri fyrir fiskinn, væri t.d. enginn Háskóli og 2.500 nemendur þar. Þessi staðreynd, ásamt fleirum, tengir stúdentahreyfingu okkar sterkum böndum við verkalýðsstéttina á íslandi en vandamálið er að börn verkafólks eru í allt of lágu hlutfalli í Háskólanum okkar. Fjölmiðlar og kennsla Aí lokum langar mig til að benda á nokkrar staðreyndir varöandi notkun fjölmiðla vio kennslu. Fjölmiðlun er handhæg og ódýr aðftrð til þess að koma upplýsiagim til fjöldans. Vanda- málið er, að hór er um að ræða einstefnumiðlun, án beins svör- unarkerfis, og kennsluaðferðin er ópersónuleg, en það er eigin- leiki sem skólakerfi okkar skort- ir síst af öllu. Við viljum hafa mannúðarleg sjónarmið ráðandi í menntakerfi okkar, þar sem tekið er tillit til persónuþrosk- unar og séreiginleika einstak- lingsins, hamingju hans og víð- sýni, þjálfun tilfinningalegra sem vitsmunalegra þátta per- sónuleikans, og þroskun hæfni til sjálfstæðrar og gagnrýninnar afstöðu í öllum rnálum. Lengi lifi hið opinbera mann- úðlega skólakerfi! Takk fyrir. Seinni dagur Lýðræðisleg og vísinda- leg uppbygging framhaldsnáms Kæru vinir. í gær bar ég fram spurn- ingu sem mig langar til að fást við í dag. Spurningin var: Er sérhæfing það sama og fram- haldsmenntun? Þetta er spurn- ing sem kemur í hugann, þegar menn velta fyrir sér nauðsyn . þess, að menntun sé ekki of . ''■féffiéfð7----- Sérhæfing er nauðsynleg í okkar flóknu samfélögum. En er sérhæfing æskileg, og þurfa þjóðfélögin að vera svona flókin? Það er mjög erfitt að skýr- greina mennmn. En það þýðir ekki, að við koimunst hjá því. Þvert á móti er það mjög nauðsynlegt, svo við séum ör- ugglega að tala um sama lilut- inn. Ég álít að starfssérhæfing sé ekki það sarna og menntun, þó menn þurfi að lesa einhverj- ar bækur til að kynnast smá- atriðum sérhæfingarinnar. Við skilgreiningu á menntun þykir mér þægilegt að styðjast við hugtak, sem var mjög virt um aldamótin, en það er hugtakið „menntamaður", sem í gamla daga var prestur, lögfræðingur eða læknir o.s.frv. Þessir menn voru mjög virtir, vegna þess að þeir höfðu verið í þessum „fílabeinsturni" og þeir höfðu einnig fengið gáfur í vöggu- gjöf, þar eð þeir voru fæddir inn í yfirstétt. Það þátti ekki nema eðlilegt að slíkir menn litu niður á verkafólk, því verkafólkið var jú álitið afkom- endur þræla. Þannig var mennta- maðurinn hrokafullur og þröng- sýnn, einangraður sérfræðingur, og hafði þekkingarfræðilega ein- okun í starfi sínu, en þurfti hins vegar ekkert að vita um venjulegt, daglegt líf. í þá daga var ekki litið á nám sem atvinnu. Framhalds- menntun var sérréttindi, ein- göngu fyrir þá sem voru fædd- ir inn I yfirstétt. Vinna var þá aðeins sett í samband við lík- amlegt erfiði í gamla .aga var ákveðið máltæki mjög haft við orð þeg- GoCl. Gok Go»r T««u, SUT ar menntun bar á góma, þ.e. „Bókvitið verður ekki í askana látíð." Bækur voru áðeins til skemmtunar og sjálf-menntað fólk var annað hvort álitið sér- vitringar eða ómenntað. En í dag aftur á móti getur nám í bókmenntum og útdauðum tungumálum verið arðvænlegt og þjóðfélagið hefur sérstakar launaðar stöður í þessum starfs- greinum; og ekki er lengur litið á bóklestur sem sérviskulegt at- hæfi. Til þess að fá stimpilinn „menntamaður" í dag, er hins vegar ekki nægilegt að vera sérfræðingur, sem lesið hefur einhverjar bækur í einni sér- fræðilegri starfsgrein. Á okkar tímum er gert ráð fyrir, að „menntamaður" hafi víðtæka þekkingu, skilning á starfsemi og uppbygigingu þjóðfólagsins, taki gagnrýna afstöðu til mála, sé knúinn áfram af spurulli þekkingarþrá, leitist við að full- þroska hæfileika sína, sé félags- sinnaður og mannlegur, vinni í þágu þjóðfélagsins og allieims- ins, og sé ekki einangraður í sérhæfðri starfsgrein, og vinni þar án langtímamarkmiða, sem beinast að sköpun betri heims o.s.frv., o.s.frv. Þannig er sérhæfing ekki það sama og framhaldsmenntun, því um leið og við hefðum heim- inn fuJlan af sérfræðingum ein- göngu, væri ekki um neina menntun að ræða, aðeins þjái'f- un. Þaanig má á vissan hátt segja, að framhaldsmenntun sé fengin upplýsing og reynsla til viðbótar við sérhæfingu. Þetta ber að hafa í huga þeg- ar undirbúningur fyrir háskóla- Framhald á hls. 11. 4 — STUDENTABLAÐIÐ t

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.