Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 09.09.1974, Blaðsíða 10

Stúdentablaðið - 09.09.1974, Blaðsíða 10
// Ópíumsali" á háskólasvæðinu Síðastliðið vor veittu marg- ir stúdentar athygli mami- kerti einu sem skaust um há- skólasvæðið og hcngdi upp plaköt sem prísuðu hinn guð- lega Guru Maharaj Ji. Síðar boðaði pilturinn til vakninga- samkomu, og varð hún fjöl- sótt, án þess að frést hafi af neinum sem frelsast hafi. Síðast bárust fréttir af honum þar sem hann sagði frá mikilli trúarsamkomu í Kaupmannahöfn og bauðst Stúdentaráð vill þjóðarbókhlöðu Á fundi sínum 31. júlí gerði Stúdentaráð svohljóðandi á- lyktun: „Stúdentaráð skorar á stjórnvöld að hefja þegar á þessu ári að reisa þjóðarbók- hlöðu. Þannig verður 1100 ára afmælis Islandsbyggðar vel minnst.“ til að skipuleggja hópferð. Þegar slíkan ófögnuð ber að garði, rifjast upp orð Námið sækist betur í hreinum fötum Veitum stúdentum 15% afslátt. Þvottahásið FÖNN K ■* Bóksala stádenta Laust er hálft starf í Bóksölu stúdenta STRAX. Vinnutími kl. 2-6. Umsóknir þurfa að berast bóksölunni sem allra fyrst. HASKOLA STÚDENTAR AFSLATTUR Notfærið ykkur hin sérstöku kjör, sem við bjóðum háskólastúdentum einum. Við veitum ykkur 10% afslátt af öllum viðskiptum við verzlanir okkar gegn framvísun skírteinis. ÍM LVUUÍWWkw\ VIO LÆKJARTORG JlUSlÓ, Karls Marx: „Trúarbrögðin eru ópíum fyrir fólkið. Þau eru hin ímyndaða hamingja þess, og aðeins með að yfir- vinna hina ímynduðu ham- ingju, getum við upplifað raunverulega hamingju.“ gg Kínafari Framhald af 12. síðu. það þurfi að halda þeim í land- inu, eSa vilja þcir ekki fara til annarra landa? Þú verður að athuga það að aðeins 5 % Bandaríkjamanna ferðast út úr landinu á hverju ári, og það er ekki mjög há tala. Það mætti líka spyrja, hvaða 5% þetta eru. Verkalýður Bandaríkjanna þeysist -’æntan- lega ekki út um allan heim. Hinn almenni Kínverji hefur einfaldlega ekki efni á utan- landsferðum, þótt mikill áhuigi sé fyrir hendi, t.d, á diplómata- störfum. Líta Kínverjar þá ekki löng- unaraugum til velmegunar Vest- urlanda? Ég held að þeir hafi fyrst og fremst áhuga á því að byggja upp sósíalismann í eigin landi. Hver einasti maður hefur geysi- legan áhuga á því að vinna að framgangi sóstalisma í Kína. Hins vegar vilja þeir gjarnan kynnast því hvernig aðrar þjóð- ir hafa það. Hvað er sósíalismimi fyrst og fremst í þeirra augum, aukning framleiðslunnar eða eitthvað ann- að? Ég held að þeir líti á sósíal- ismann fyrst og fremst sem tæki til að breyta lífinu, til að afla sér klæða og húsnæðis, til að skapa þjóðfélag án hungurs and- stætt þeirri vesöld sem áður ríkti. Inntökupróf Framhald af forsíðu. að að halda áfram námi innan dcildarinnar. Eins og skýrt var frá í Stúd- entablaðinu 4. júní síðastliðinn samþykkti læknadeild á deild- arfundi, að þeir 1. árs nemar sem stæðust ekki eitthvert af janúarprófum, fengju ekki að halda áfram námi. Er þetta einsdæmi innan háskólans, og má t. a. m. benda á Verkfræði- og raunvísindadeild, þar sem menn geta endurtekið að hausti þau próf sem þeir ekki stand- ast hvort sem er í janúar eða um vorið. Þótti mönnum raun- ar sem samþykkt læknadeildar stangaðist á við þá grein há- skólalaga sem segir að menn skuli geta endurtekið próf inn- an árs. Stúdentaráð og Félag læknanema mótmæltu því sam- þykkt læknadeildar sem lög- leysu og rangsleitni og skoruðu á Háskólaráð að neita að stað- festa reglugerðarbreytingu læknadeildar. Háskólaráð fól Gauki Jör- undssyni lagaprófessor að kanna hvort reglugerðarbreyt- ingin stangaðist á við lög. Komst prófessorinn að þeirri niðurstöðu að svo væri ekki og vísaði til fyrri túlkana Há- skólaráðs á umræddri laga- grein. Var síðan reglugerðar- breyting læknaeildar samþykkt með 6 atkvæðum gegn atkvæði fulltrúa stúdenta. Háskólarekt- or og tveir aðrir sátu hjá. Hef- ur spurst, að deildaforsetarnir sem greiddu atkvæði með stað- festingunni hafi f raun verið henni mótfallnir, en afstöðu þeirra hafi ráðið þær vinnu- reglur prófessoramafíunnar að greiða aldrei atkvæði gegn málaleitan einnar deildar. Stjórnsýsla Framhald af forsíðu. sinna hér eftir sem hingað til. Jafnframt er farið fram á að stúdentar fái 5 fulltrúa af 15 (þriðjungsstefnan), en embætti vararektors og þar með seta hans í Háskólaráði falli niður. Stúdentaráð krefst þess að stúdentar eigi helmingsaðild að öllum ráðgefandi nefndum. Þessar nefndir fjalli um mál, sem varða hagsmuni stúdenta, og því eigi þeir skilyrðislaust rétt á þátttöku. Stúdentaráð leggst gegn stofnun samstarfsráðs, þar sem sú hætta sé fyrir hendi þar ékki éiður en S samslárfsnefnd, að ráðið seiíist „æ lengrá inh á framkvæmdasvið“ Háskólans. Stúdentaráð gagnrýnir hve þröngan bás stjórnsýslunefndin hafi markað sér, meðai annars hafi hún hliðrað sér hjá að taka afstöðu til nýsköpunar deildakerfisins. Stúdentaráð telur rétt að fjalla um stjórn- sýslumál I samhengi við heild- arstefnu í háskóla- og mennta- málum og vísar til eigin stefnu um háskóla sem sé í senn op- inn, gagnrýninn og heiðarlegur. Að liðka kerfið. Markmið Stúdentaráðs með tillögum sínum var ekki að setja fram heildargagnrýni á tillögur stjórnsýslunefndar, heldur einungis breytingatillög- ur. Ef álitsgerð stjómsýslu- nefndar er hins vegar flett í gegn, er fljótt auðséð hver rauði þráðurinn I þtö er« Grundvallarsjónarmið nefndar- innar virðist hafa verið:>^ Að sérfræðingar hafi með höndum undirbúning og á- kvarðanatöku. Að háskólakennarar hafi af- gerandi áhrif á endanlega á- kvarðanatöku innan Háskól- ans. Að varðveitt sé „sjálfstæði Háskólans“, þ. e. að ríkisvaldið hrófli ekki við völdum sérfræð- inga og kennara. Að yfirstjórn ákvarðanatöku og framkvæmdastjórnar sé liðkuð til. Það er dálítið hlálegt, að nefndin skuli tala um „sjálf- stæði Háskólans“, þegar hvergi kemur fram að hún ætli skól- anum sjálfstætt þjóðfélagslegt hlutverk. Enda er ekki átt við annað en að embættismenn séu ekki með fingurna ofan í rekstri stofnunarinnar. Nefnd- in ætlar sér að smyrja stjórn- kerfið og tryggja völd kennara og sérfræðinga innan þess, en stúdentar eiga sem minnst að koma nærri og alls ekki hug- myndir þeirra um Háskóla sem sýndi fram á sjálfstæði sitt með gagnrýni og þjóðfélags- legu frumkvæði. gg Formainnaráðst. Framhald af bls. 9. fyrir hendi. Að lokum má geta þess að öll aðstaða var hin besta, á fundinum og gestrisni Færey- inga til fyrirmyndar, auk þess sem reyndari fulltrúar í „brans- anum" tjáðu okkur að vegna vínleysis í Færeyjum eru NOM- fundirnir sem haldnir eru þar með þeim betri, enda teljum við okkur hafa lært mikið á þessari för. ARNLÍN ÓLADÓTTIR, LÁRA JÚLÍUSDÓTTIR. STÚDENTAR! Hjá okkur fáið þið mikið úrval af einfavörum skartgripum og fatnaði með 10% afsiætti. 1001 NÓTT Hverfisgötu 50 b. Ríkisútvarpiö Auglýsingasímar: 22274 22275 Rikisutvarpiö Skúlagötu 4 Reykjavík 10 STUDENTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.