Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 4

Stúdentablaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 4
Stúdentafélagið hunsar almennan stúdentafund Almennur stúdentafundur er stjórn SHÍ boðaði til 28. okt. sl. samþykkti með yfirgnæfandi meiriMuta atkvæða, 152:2, vé- fengingu á lögmæti aðalfundar Stúdentafólagsins, sem ku hafa verið haldinn á þeim degi er herforingjar og fyrirmenn drukku skál 25 ára afmælis NATO. Ályktun fundarins fól jafnframt í sér fyrirmæli til stjórnar SHl um að hún kæmi á aðalfundi í SFHÍ innan fjög- urra vikna frá fundinum. 1 lögum Stúdentaráðs segir: „Stjórn SHl er skylt að fara að fyrirmælum almenns stúd- entafundar, enda hafi 1/20 allra innritaðra háskólastúd- enta tekið þátt í afgreiðslu málsins.“ 1 framhaldi af futid- inum sendi stjórn SHl þeim, sém telja sig vera í stjórn SFHl bréf sem innihélt ályktun fund- arins og tilmæli. Þar segir: „ ... leyfir stjórn Stúdenta- ráðs Háskóla Islands sér hér ffieð að óska þess, að efnt verði, innan 10 daga frá dag- setningu þessa bréfs, til fundar í Stúdentafélagi Háskóla ís- lands, sem gæti fyrir eigin á- kvörðun fundarins orðið aðal- fundur félagsins fyrir árið 1974, afgreitt reikninga félags- ■ ..... ■■ ■ ■ ..................- - ............■■ ----- ins og kosið stjórn.“ r r Nú, þeir stúdentafélagsmenn STÚDlNTAfÉlA610 06 BY66IN6ANÍFND ÞfSS kipptu við sér eftir dúk og disk Tilgangur tclagsins cr að halda vörð um sjálfstæði Háskóla ís- lands, mcnningarlcga Iiagsmuni stúdcnta og þjóðlcga rcisn, cnn- fremur að halda vctrarfagnað og Rússagildi, sbr. 3. gr. laga SFHÍ. Rcttkjörin stjóm SFHÍ fyrir starfsárið 1974—5 mun EKKI hlaupast undan þcim skyldum, scm áðalfundur og lög SFHÍ lcggja hcnni á hcrðar. Þvi væri frálcitt að halda „fund í SFHf, sem gæti fyrir eigin ákvörðun fundarins orðið aðalfundur fclags- ins fyrir árið 1974“. (tilvitnun i brcf A.Ó. lýkur.) Slíkt væri beint brot á lögum SFHj, sbr. 5. gr., ennfremur 4. gr. Má það tcljast furðu bíræfið, og er í raun stór- kostlegt, að hcr skuli rita formað- ur shí. Hugsanlegá ræður hcr þankagangur sá, scm undanfarin misscri hcfur svo mjög vcrið við- loðandi formælcndur shí; að lög og reglur skipti cngu. Aðalatriðið sc að þröngva fram lyktum mála og þá nauðsynlega i samræmi viö pcrsónulcgar og pólitiskar skoð- anir formælandans og fylgifiska hans. Þannig vinnubrögð tíðkast EKKI í stjóm SFHf og mun ckki upp á þcim bryddað, — a. m. k. ckki i stjórnartíð núráðandi stjóm- ar. 3. Rcttkjörin stjóm SFHf mót- mælir hvimleiðum og þrcytandi dylgjum, scm fram koma í brcfi A.Ó. Þar cr fjálglega talað um „aöalfundi“, „Icynifclagsskap“ og svo frv. og svo frv. Allt eru þetta staðlausir stafir, og væri A.Ó. nær að liugsa tvisvar (hclst oftar) áður cn fram cr haldið á sömu braut. 4. Einhvcr brcfaskipti munu hafa átt scr stað milli fyrrvcrandi for- inanns SFIlí, Davíðs Oddssonar, og þávcrandi formanns shí á síð- asta starfsári SFHÍ. f brcfi Dav- íðs mun sú skoöun þávcrandi stjórnar SFHÍ hafa komiö fram, að skipunarvald stjórnar slií yfir SFHÍ er EKKERT. Þctta vill nú- vcrandi stjóm fclagsins hér mcð ítrcka. Ennfrcinur varar stjórn SFHÍ alvarlcga við fljótfærnislcg- um og eftirsjárverðuin aðgerðum. Því sjaldan er flas til fagnaðar... Gjört í Reykjavik, 11. nóvcmb- er, 1974. Ritari SFHÍ“ Þeir stúdentafélagsmenn ætla því ekki fremur en Nixon forð- um, að segja af sér og beita fyrir sig sama frasanum og hann, þ. e. að einhverjir hafi sýnt þeim traust til starfans. Þeir telja sem sagt umboð 35 —40 manna aðalfundar (orð „formanns“ SFHÍ í viðtali við dbl. Tímann) sterkara en vé- fengingu 152 félagsmanna, eða yfirgnæfandi meirihluta þeirra, sem létu sig málið varða og mættu á mjög vel auglýstan fund um málið. A. Ó. Framkvæmdir við væntanlega kaffistofu í kjallara Gamla garðs eru nú í fullum gangi. Þegar er lokið við að klæða veggi og leggja gólf, og um þessar mundir er verið að setja upp skilrúm milli bása. Á myndinni hér að ofan eru þeir Jón Arnarr Einars- son (til vinstri) og Björn Guðmundsson (til hægri) að setja upp einn skilvcgginn. (Ljósm. gg) og miðvikudaginn 13. nóv. barst formanni Stúdentaráðs bréf, svohljóðandi: „1. f 7. gr. laga SFHÍ cru tæm- andi talin þau tilvik, scm hcimila almcnuan stúdentafunil í nafni fc- Iagsins. Þar scm hvorki stjóm SF- Hí i hcild, nc ncinn stjómar- manna eftir áskorun 30 stúdcnta er því mcðmæltur, að til almcnns stúdcntafundar á vcgum SFHÍ verði boðað, cr sýnt að ckki cr hægt að vcrðá við bón A.Ó. um ncfndnn fund. 2. Mikill einhugur rikir í stjóra SFHÍ um að leitast við af fremsta mcgni að vcra þcss trausts vcrðug- ir, scm aðalfundur SFHf, haldinn 30. marz, 1974 i Lögbcrgi, sýndi stjórnarmönnum. Stjórnin mun lcggja sig í lima við áð halda i heiðri lög félagsins og tilgang, sem hcnni cr og kunnugt um mcð vissu, að forvcrar hcnnar hafa gjört. Herra ritstjóri. Vegna fréttar í heiðruðu blaði yðaL.nú íyrk skömmu óska ég að fá eftirfarandi birt: Er ég tók við formannsstörf- um j Stúdentafélagi Háskóla ís- lands haustið 1971 var verkefni félagsins „m. a. að sjá um vetr- arfagmað og Rússagildi", en hið síðarnefnda hóf hefur félagið séð um í tæp 60 ár eða allt frá stofnun þess 1916, ef ég man rétt. Rússagildi hafa nær ætíð verið rekirn með tapi í seimni tíð og þótti því rétt, að vetrar- fagnaðurinn yrði á vegum Stúd- entafélagsins til þess að hagn- aður þess fagnaðar færi til þess að greiða kostnaðinn af vígslu Rússanna. Enmfremur hefur Stúdentafélagið á sínum vegum Stúdentaakademíuna, skv. skipu- laigsskrá hennar. Þurfti félagið að greiða kostnað hennar vegna þennan vetur og nam hann tæpum 10.000,00 kr., en vegna þess, hve fjárvana félagið var, fékk það styrk frá Félagcstofnun stúdenta til þess. Þennan vetur skilaði Stúdentafélagið einnig áliti skv. ósk menmtamálanefnd- ar Sameinaðs Alþingis um þá framkomna tillögu um náms- bækur á íslenskri tungu. Enn- fremur var gerð ítarleg ályktun um það, að gera ætd Skeiðarár- sand að þjóðsandi Íslendinga, en ekki að örtroð ferðamamna. Allt kom þetta fram vorið 1972 á löglegum aðalftmdi félagsins, sem því miður var fásóttur, þótt hann væri auglýst- ur með sama hætti og flest þau ár, er félagið hefur starfað. Er ég hafði veitt félaginu for- stöðu um nokkurt skeið, kom í Ijós, hversu bað háir allri fé- , lagsstarfsemi þess, að það er á hrakhólum með húsnæði. Fé- lagið hafði skonsu í kjallara í- þróttahúss Háskólans, en fráfar- andi formaður, Baldmr Guðlaugs- son, nú BA, cand. jur. hafði af- salað félaginu nauðsynlegu hús- ntröi þess í Stúdentaheimilinu. Ákvað stjórnin því að skipa byggingarnefnd til þess að kanna, hversu leysa mætti hús- næðismál félagsins, og er ég formaður þeirrar nefndar, en auk mín eiga sæti x nefndinni Pétur Kjartansson, stud. jur. og Davíð Oddsson stud. jur. Nefnd- in hefur unnið kappsamlega að lausn þessa vandamáls, en það hefur mjög tafið störf nefndar- Pétur Gunnarsson: Ljóö niðrí hljómskála var stúlka á brjóstunum umferðin batt rembihnúta á gatnamótunum þangaðtil brjóstin voru fjarlægð og dagurinn gat haldið áfram öðruhverju reis bílstjórum hold þann dag, þráttfyrir ótakmarkaðan aðgang að eiginkonun Landslög í gær voru fjöllin einsog gamlir skór fjaran úldin borgin í rusli í dag eru fjöllin allsber og skínan botninn dottinn úr veröldinni og auga himinsins endalaust. smum innar, að heildúrskipulag Há- skólasvæðisins liggur enn ekki fyrir. Þrátt fyrir það hafa verið gerðar frumskyssur að félags- húsi: er það lágreist bygging á einni hæð, fordyri í>mýklass- ískum stíl en út frá því teygja sig álmur til beggja hliða. Er talið, að það muni geta hýst starfsemi félagsins um fyrirsjá- anlega framtíð og þar geti stúd- entar veitt Alma Mater þá virð- ingu, sem allt of lengi hefur skort hjá stúdentum. Hefur ver- ið rætt um að skrauthýsi þetta verði sunnan við Norræna hús- ið, enda fáist þar nægilega stór lóð til að hafa megi umhverf- is húsið fagran grasgarð. Allt er þetta þó á umraxSustigi, og enn hefur ekki verið leitað eftir lóð. Eins hefur komið til greina, að félagið festi kaup á snotru húsi í Grjótaþorpinu og leggi þannig sitt af mörkum til þess að endurlífga gamla miðbæ- inn. Ég tel rétt, að þetta komi nú fram, til þess ?ð stúdentar haldi ekki, að þessi nefnd hafi gefist upp. Mér eru ekki kunn störf Stúdentafélagsins eftir að ég lauk embættisprófi fyrir tveim- ur árum, en meðan ég var í skólanum starfaði félagið ötul- lega, og stjórnir félagsins hafa haft náið samband við okkur bygginigarnefndarmenn og fæ ég ekki séð af því, að félagið standi ekki fyllilega undir því hlutverki, sem það nú hefur, „að standa vörð um sjálfstæði Háskólans, hagsmuni stúdenta og andlega reisn". Akranesi 17. okt. 1974 Haraldur Blöndal, cand. \ur. 4 — STUDENTABLAÐIÐ i

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.