Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 7

Stúdentablaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 7
Veröandiþáttur Ábyrgðarmaður: ÞÓRÐUR INGVI GUÐMUNDSSON TÚNISFERÐIR KAN ARÍ EY JAFERÐIR NÝ STJÓRN Föstudaginn 31. október síð- astliðinn var framhaldsaðalfund- ur Verðandi, félags róttækra stúdenta, haldinn í félagsheim- ilinu við Hringbraut. Á fund- inn voru mættir um það bil 30 manns, flestir nýstúdentar, sem létu umsvifalaust skrá sig í fé- lagið, en inntaka nýrra félaga var fyrsta mál á dagskrá fund- arins. Á fundinum var kjörin ný 9tjórn og gegna nú eftirtaldir menn ráðherrastörfum Verðandi. Vigfús Geirdal er stýrimaður stjórnarinnar, Kristján Kári Jak- obsson fékk varaformannsemb- ættið, Andri Jónasson gjaldkeri, Þórður Ingvi Guðmundsson 1. des. kosningar Framhald af forsíðu. stríðandi afla og standa í langri biðröð til að fá að kjósa. Vökumönnum er varla stætt á þvl að halda því fram að þetta kosningafyrirkomulag hafi verið þeim óhagstæðara en vinstri mönnum, þar sem kjörsókn varð einna mest í viðskipta- og laga- deildum, gamalgrónum Vöku- deildum, en jafnvel enn rýrari en nokkru sinni fyrr í hinu gamla vígi vinstri manna, heimspekideild. Staðreyndin virðist vera sú, að þróunin í skólanum er Vökumönnum síst hagstæð, heimdollingum fækk- ar, en róttækni vex fiskur um ■hrygg. Ótti Vökumanna við samein- .aðan framboðs- og kosninga- fund stafar e. t. v. af því, hve illa þeim vegnar yfirleitt í orðasennum. Á Sögufundinum 22. okt. var t. a. m. áberandi, að allir talsmenn Vöku fluttu húmorlausar ræður, er saman- stóðu af margtuggðum frösum, sem vinstri menn hins vegar kepptust við að rífa niður og henda gaman að. Tilþrif ein- stakra Verðandimanna í ræðu- stól, einkum össurar Skarp- héðinssonar og Sigurðar Tóm- assonar, voru hins vegar betur heppnuð innlegg í baráttuna. Tæplega verður þó reiknað með að frammistaða á fundin- um hafi ráðið úrslitum í kosn- ingunum, til þess varð munur- inn allt of mikill. skrifari og Jón Jóhannsson meðstjórnandL Nú, nú, ýmislegt var rætt á fundinum um starfsemi félags- ins í vetur, en öllum ákvörðun- um vísað til nýkjörinnar stjóm- ar til skrafs, ráðagerða og fram- kvæmda. Undirbúningur 1. des. hátíðahaldanna var tekixm til umræðu og tók Verðandi að sér að útvega fólk í starfshópa. Lánamálin voru og rædd á aðal- fundinum og samin var fréttatil- kynning um þau, sem samþykkt var og send öllum fjökniðlum til birtingar. Mánudagur 4. nóvember rann upp bjartur og fagur. Hin ný- kjörna stjórn Verðandi mætti liress og kát og bjartsýn um framtíðina, til leiks á fyrsta fund sinn. Ákveðið var að taka öll þau mál, sem biðu úrlausn- ar, af festu og öryggi. Það sveif svalur andvari starfsgleðinnar yfir vötnunum á stjórnarftmdin- um og strax var hafist handa við að koma í framkvæmd áform- um og margskonar undirbún- ingi fyrri stjórnar, sem mikla röggsemi hafði sýnt í starfi sínu. Eitt af fyrstu verkefnum á vetr- ardagskrá Verðandi, er að halda ftmdaröð um aðferðir sósíalískr- ar hreyfingar á íslandi. Fundir þessir byrja innan hálfs mánað- ar og eru þeir öllum opnir. Haft hefur verið samband við eftir- farandi félagasamtök um að senda mann til að halda fyrir- Lánamál - - Framhald af forsíðu. að menn grciddu alls ekki neitt nema þeir hefðu meira en meðaltekjur og þó aldrei meira en 10% tekna. SlNE ljáði hins vegar ekki máls á verðtryggingu undir neinum kringumstæðum. Nú er verð- tryggingardraugurinn aftur kominn á stjá í sölum Alþing- is, og sumir þingmenn láta að því liggja að þeir fallist ekki á nein veruleg fjárframlög til Lánasjóðsins, nema endur- greiðsla í jafngildum krónum verði tryggð. Benda jafnvel lík- ur til að fjármálaráðherra og sumir þingmenn hyggist fela skerðingu lána á bak við „væntanlega endurskoðun lána- kerfisins". UNDIRBÚNINGUR ER HAFINN! Þegar er hafinn undirbún- ingur að hátíðarhöldunum 1. desember. í fyrstu lotu, fram að ca. 20. nóvember, verður höfuðáherslan lögð á vinnu- hópa þá sem eiga að skila efni til úrvinnslu fyrir dagskrána og 1. des. blaðið. Síðan verður hafist handa við að ganga frá blaðinu og undirbúa sjálf há- tíðahöldin. Dansleikur verður í Sigtúni að kvöldi 1. desember. 1. des.-hátíðahöldin krefjast mikillar vinnu, og er þörf á mörgum vinnufúsum höndum og heilum til að létta undir með nefndinni. Aðeins með al- mennu framlagi stúdenta er hægt að gera 1. desember að þeim virka baráttudegi sem stefnt er að. Undanfarin ár hefur meðal- talshækkun á raungildi lána verið um 6%. Til þess að svo megi verða nú, verða ráða- mcnn að fallast á nýtt kostn- aðarmat og úthlutunarreglur, svo og hækkun hlutfalls af um- framfjárþörf í ca. 90%. Þetta myndi kosta ríkissjóð rúman milljarð af f járlögum næsta árs og er vitað að mikil andstaða er gegn þcirri fjárveitingu. Því geta námsmenn fyllilega búist við því að ekki vcrði framhald á kjarabótum síöustu ára, og jafnvcl getur orðtð urn kjara- rýrnun að ræða. Eina ráðið til að koma í veg fyrir slíka Iög- leysu og öfugþróun er að námsmcnn efli samstöðu sína og verði vel á vcrði í þessu hagsmunamáli. Næstu 2—3 vikur munu hér ráða úrslitum. gg Fæst nú / flestum söluturnum bæjuríns! lestra um skoðanir sínar. Félaga- samtökin eru: Alþýðubandalag- ið, KSML, Fylkingin og hin aldoa kreppuárakempa, Brynj- ólfur Bjarnason, sem að vísu er ekki félagasamtök. Er allir aðilar hafa lokið sín- um fyrirlestrum, er meiningin að halda ráðstefnu um efníð. Vonast er til að hægt verði að taka ræðurnar og umræðurnar upp á segulband og gefa þær út. Stúdentar eru eindregið hvattir til að hlýða á þessar um- ræður og fyrirlestra og taika þátt í umræöum. Fleiri verkefni eru á dagskrá hjá Verðandi á næstunni og má þar nefna myadun fulltrúaráðs og leshringir í marxismamun, sem ef til vill yrði einnig starfs- hópar, er tækju ákveðin verkefni fyrir til rannsóknar og birtu síð- an niðurstöður sínar. Ekki er áformað að Verðandi beini allri sinni miklu orku að stjórnmálum, því rætt hefur ver- ið um að félagið efni til skemmtikvölda stúdentum til dægrastyttingar og andlegrar uppörfunar svo og félaginu sem inngjöf í formi lausafjár, til að standa straum af reksturkostnaði og öðrum, því það er ekkert leyndarmál að félagið er fá- tækt, enda hugsjón þess og þankagangur annar en riddar- anna, verndaranna frelsisins og lýðræðisins, sjentilmannanna í Velvakandi-Vöku. — AMEN. Þ.I.G. GAMBÍUFERÐIR ÓDÝRAR LUNDÚNA- og GLASGOWFERÐIR Ferðamiðstöðin hf. AÐALSTRÆTI 9. SÍMAR 11255 og 12940 M yndatökur fyrír ullu fjölskyldunu Mynd er nauðsynleg í stúdentaskírteini. Mynd er minning. STUDIÓ GUÐMONDAR Garðastræti 2. Sími 20900. STÚDENTABLAÐIÐ — 7

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.