Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 20.12.1974, Blaðsíða 8

Stúdentablaðið - 20.12.1974, Blaðsíða 8
ERLING ÓLAFSSON: LÝÐRÆÐI í STJÓRNUN HÁSKÓLA Síðastliðið vor lagði ncfnd sú, sem skipuð var til að fjalla um stjórnsýslumál Háskóla Is- lands, fram álit sitt. Gcrír hún þar tillögur um ýmsar breyt- ingar á stjórnsýslukcrfi Há- skólans, en flcstar tillögurnar ganga út á það að leysa vandamál, scm yfirstjóm skól- ans á við að stríða (sjá 8. tbl. Stúdentablaðsins). Einn er sá þáttur stjórnsýsl- unnar, scm stjórnsýsluncfnd Iciddi hjá scr að mestu að fjalla um ítarlcga. Það cr að- ild stúdenta að stjórn Háskól- ans. Fulltrúar stúdenta gengu á fund nefndarinnar og skýrðu henni frá kröfum þcirra um þriðjungsaðild að stjórn og ncfndum Háskólans. En nefnd- in komst að þcirri niðurstöðu, „að því er varðar val manna í nefndir er vinna ciga að und- irbúningi ákvarðana og krefj- ast sérfræðilegrar þckkingar, er það skoðun ncfndarinnar, að ckki eigi i lögum cða rcglu gerð að vcita cinstökum hóp- um háskólaþegna fulltrúa í þeim. Háskólaráð á að vera óbundið, er það velur menn til þessara starfa, þannig að unnt sé að taka að fullu tillit til hæfni og sérþekkingar“. Þess vegna eiga stúdcntar ckki að hafa fulltrúa í Fjármálanefnd, Þróunarncfnd og Yísindaráði, scm nefndin lcggur til að stofnað verði. Og í samræmi við þessi tcknokratasjónarmið tók nefndin þá stcfnu að leggja mesta áherslu á þátttöku stúd- enta í kennslumálancfnd, þar- næst kosningu rcktors og há- skólaráði. fyrsta tilfelli af málcfnalcgum ástæðum, en á grundvelli lýðræðissjónarmiða í þeim tveim síðarnefndu.“ Stúdcntar eiga sem sé að fá hclming fulltrúa í kcnnslu- Erling Ólafsson. málancfnd með vararcktor eða kcnnslustjóra sem oddamann. Við rektorskjör eiga stúdentar að hafa % hluta atkvæða, „cnda sé þátttaka þeirra skipu- lögð með lýðræðislegum hætti“. í Háskólaráði eiga stúdcntar að fá 4 fuiltrúa af 15 eða 26,7%. ALÞJÓÐLEG BARÁTTA STÚDENTA FYRIR AUKNUM ÁHRIFUM Barátta stúdenta fyrir auk- inni ákvörðunaraðild í háskól- um og stjórn eigin mála er ekki nýtt fyrirbrigði- Sú bar- átta hefur verið fjölbreytt og margbreytileg og fer það að sjálfsögðu eftir stööu þess þjóðfélags, sem barátta þessi hefur verið háð í. Rætur þeirr- ar baráttu, sem stúdentar hafa háð seinasta áratuginn, má greina frá því snemma á þess- ari öld. — 1 Suður-Ameríku sömdu stúdentar í Cordoba í Argentínu Cordoba Manifesto árið 1918, þar sem þeir' settU' fram kröfur um sjálfstæði há- skólans og hlutdeild stúdenta í stjórn hans. 1 kjölfar þessarar stefnuskrár fylgdu svipaðar kröfur stúdenta um allt megin- inglmar erlendur sigurdsson undirheimur fiskar á fjalli í fyrra gaf Letur út ljóðabókina. Ort á öxi, eftir Ingimar Erlend, sem er uppseld hjá forlaginu. í ár gefur Letur út tvær bækur eftir Ingimar Erlend, ljóðabókina Fiska á fjalli og skáldsöguna Undirheim, sem líkleg er til að vekja ekki síðri athygli en fyrri skáldsögur Ingimars Erlends, Borgarlíf og íslandsvísa. land Suður-Ameríku, en vegna hins ótrygga stjórnmálaástands í þeim heimshluta var erfið- ara að halda þeim réttarbótum sem stúdentar náðu. En í þess- ari baráttu koma fram þeir þættir, sem hafa einkennt stúd- entabaráttuna á sjötta, sjöunda og áttunda áratugnum. Það eru kröfur um aukin áhrif á stjórn háskólanna og um leið stjórn eigin mála, sem oft blandast saman við baráttu gegn kúgun og misrétti heima fyrir sem erlendis. I Japan spratt upp sterk stúdentahreyfing strax eftir seinni heimsstyrjöldina og hófu þeir á sjötta áratugnum öfl- uga pólitska starfsemi og urðu að opna augu fjölmargra fyrir kenningum sem áður höfðu átt lítil ítök meðal stúdenta. Á ég þá sérstaklega við kenning- ar Marx og útlistun iærisveina hans á þeim, svo sem Marcus- es. Barátta stúdenta nær há- marki 1968 og það ár verða þáttaskil þegar stúdentum í samvinnu við verkalýð tókst nærri því að velta stjórninni í Frakklandi og eftir það varð samningaaðstaða stúdenta allt önnur. Tímabilið síðan 1968 hefur einkennst af því, að stúdentar hafa fengið viður- kenndan rétt sinn til þátttöku í stjórn og ákvörðunartöku há- skólanna, og baráttan hefur ekki staðið um það hvort þeir japanskir stúdentar fyrstir til að mynda fjölmenn byltingar- sinnuð samtök I iðnaðarríkj- um, mörgum árum áður en slík samtök voru mynduð í Vestur-Evrópu eða Bandaríkj- unum. Á sjöunda áratugnum fær stúdentahreyfing fyrst byr und- ir báða vængi bæði í Vestur- Evrópu og Bandaríkjunum. Orsakir þessa byrs cru fjöl- margar, aukinn fjöldi í há- skólanum ásamt þróun og breytingum í efnahagsþróun og iðnaði sem leiddu til nýrra vandamála, pólitískra, felags- legra og umhverfislegra. Þessi hugmyndakreppa varð til þess ættu að koma nálægt stjórn skólanna heldur frekar hversu mikil áhrif þeir ættu að fá. HLIÐSTÆÐ BAR- ÁTTA HÉRLENDIS Barátta okkar stúdenta hér- lendis hefur í flestu verið hlið- stæð baráttu stúdenta í öörum V-Evrópuríkjum. Barátta fyrir aukinni þátttöku í stjórn Há- skólans og stjórn eigin mála, ásamt viðnámi gegn heims- valdastefnu, þ. e. Nato, banda- riska hernum og Indókína stríðinu. Stundum hafa atburð- ir hór á landi átt sér hliðstæðu í Vestur-Evrópu. Má þar nefna mótmæli stúdenta erlendis gegn heimsókn bandarískra ráðamanna og má minna á heimsókn Humphreys þáver- andi varaforseta Bandaríkj- anna til V-Berlínar 1968, og hliðstæðuna hér heimsókn Rogers utanríkisráðh. Banda- ríkjanna í Árnagarð 1972. En barátta okkar á sér þó frekari hliðstæður í þjóðfélögum sem eru líkari okkar, það er á Norðurlöndum. Við höfum um árabil borið bækur okkar sam- an við samstúdenta okkar á Nom-fundum tvisvar á ári og ef við höfum þurft að læra baráttuaðferðir hefur það ver- ið þar. TORSÓTT LEIÐ Með stofnun Félagsstofnun- ar stúdenta fengum við vald yfir helstu félagsmálum okkar þ. e. matstofu-, bóksölu-, garða- og barnaheimilarekstri, og sú stofnun var skipulögð eftir norskri fyrirmynd. I þess- um málum hefur okkur geng- ið vel að fá rétt okkar viður- kenndan, því að viðsemjendur telja, að þetta sé mál, sem varðar okkur eina. En um að- ild okkar að stjórn og ákvarð- anatöku Háskólans hefur enn ekki verið tekin afstaða. 1 stefnuskrá menntamálanefndar Stúdentaráðs er mótuð heildar- stefna um stjórnkerfi Háskól- ans. Þar er bent á, að það stjórnkerfi, sem í dag ríki við Háskólann, sé að meginuppi- stöðu byggt á valdi prófessora og þetta kerfi hefur það í för með sér að „Háskólinn vcídur ekki hlutverki sínu og mis- munar mjög fræðasviðutn. 'Til" þess að koma þessum málum í lag teljum við stúdentar nauðsynlegt að efla hlutdeild stúdenta og annarra framsæk- inna afla í stjórnkerfinu. Æski- legast væri að stjórnkerfið byggði á fuUkomnu lýðræði — jafnrétti allra sem við háskól- ann starfa — hver maður eitt atkvæði. Fyrsti áfangi þeirrar baráttu mótast af eftirfarandi: 1. Stúdentar ráði % hluta at- kvæðamagns í Háskólaráði og deildafundum. 2. Stúdentar ráði helmingi atkvæða í skor- arstjórnum, námsnefndum og ráðgefandi nefndum.“ — Nú Framhald á bls 11. Hvort viltu láta hengja þig A/ eða skjóta?" Stjórn Félags læknanema hefur nýverið dreift skoðana- könnun meðal læknanema þar sem kanna á viðhorf þeirra til aðsóknar að deildinni og takmarkana. Þessi könnun er, í stystu máli sagt, dæmi um það hvernig ekki á að gera kannanir. Uppbygging könn- unarinnar er mjög leiðandi, og er einungis spurt um þetta viðkvæma vandamál sem tæknilegt vandamál lækna- deildar og ríkisvaldsins en ekki aðrar hliðar þess, s.s. þær sem snúa að nemendum læknadeildar og annarra há- skóladeilda. Þá eru umdeild hugtök eins og ,læknaþörf þjóðfélagsins” notuð óskil- greind og ekki spurt um mat manna á þeim. Tvær spurn- ingar eru allt að því spaugi- legar, en þær eru á þessa leið: 5) Allir svari: Ef ákveðið verður að beita takmörkun- Vafasöm könnun meðal læknanema um er besti/skásti tíminn til þess: (möguleikar taldir upp). 6) Allir svari: Ef ákveðið verður að beita takmörkun- um er besta/skásta leiðin að gera það með: (upptalning möguleika). Hliðstæða þessara spurn- inga væri ef Hitler hefði spurt gyðingana: ,Ef ákveðið verður að drepa ykkur, hvort viljið þið fara í gasofnana eða láta hengja ykkur eða skjóta? 8 — STÚDENTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.