Alþýðublaðið - 20.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1922, Blaðsíða 2
#'" 44, ',f »0 <% ÖISs Bækur og rit, send Alþýðublaðinu. Hagtíðindl, 7 írg. nr. 6, nóv ember 1922. — t þessu lölu bhði HagiiÆindaena er skýrsh um »máiöluverðlð f Rcykjavfk f otttó- ber slðist liðnum. Efiir heimi telat til, að þær vörur,, er sbýrslan til greinir, iéu þá 187 e/o dýrari en i Jállmáhnði 1914, en hafi lækkað i verðl um 38 %» sfðan I októ- ber 1920, 14 °/o síían f íyrra haust og 7 °/o á sfðast liðnum ársfjótðungt. Enn fiemur er þ«r yfirlit yfir innfluttar tollvörur til Reykjavifcur á 2 ársfjóiðungi þ. á. Samkviemt.þvi befir vfnfangatoilur numið 50425 kr.tóbakstollur 52266, keffi- og sykurtollur 165857. te og súkkulaðitoHur 23434, vörutollur og aalttollur 161336. kolatollur 91095, kr ÚtSutaiagsgjald hefir nuœið 50786 kr Þá er og i þessu tölu blaði Hagtiðíndanna giein nm manntalið 1920 Eítir henni hefir viðstaddur , tmnnfjöldi i landinu 3JÍ8 verið 1; dez, 1920 94799 :jl ýslunnm. ,64784. f kaupUaðunum 30015 og f Reykjavík 18272. Af nverju þúsundi á öliu landinu ern 488 karlar, en f Reykjavík 463. 463 menn töldust ekkl vera lút- herskir, en 204 után allra tiúir flofcka (122 káriar, 82 konur). Fjöl mcnnsuti lérttúa flokkurinn voru aðventistar, en næsiir kaþóUkir, Sigv. S.Kaldalóns: Svanasöng- nr á heiði og í Botlehem er barn oss ftett. Þessi sönglög era nýkomih úh Er hið fyrra einsöng ur aseð undirspili, samintt við hið alkunna kvæði eftir Steingrfm Thorsteinsson, og fylgir dönsk þýðing eftir Matthfas Jcc'sumsson, Síðara lagið er raddsett fyjir bland- aðar raddir, og er tcxtinn á ís- lenzku, dön;ku og latinu Helm- isgurinn sf þvf, sem itm kemur lyrir sOluna á því, rennur til K. F. U. M. Fróðir menn f sönglist telja lögín bæði góð, og ættu pau því að vera söngekkum mönnum mönnum kærkominn fengur um Jólis^ ..... Jólagjöiin VI Kostsaðarmaður Steíndór Guanarsson. Efnið íþesiu }óiariti er mjög fjölbreytt. Þ&t eru kvæði, gömul og ný, tönglög eft j ir ísleazk tÓMkáld, sögar og æf- Ódýrustu og beztu olíurnar eru: fivltaæuniifi.. BJL jölnir. Ofisolía,. Oenzíii, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjid »tfð nm olín á stáltnnnnm, sem er hrein- nst, aflmest og rýrnar ekkl rlð geymslnna. Landsverzlunin. Selur langódýrast alla skrauigripí úr gulli og silfri, skúfhólka, belH og beltisp'ör o. fl. Állar pleltvörur séldar með afslætti. Happadráttur fylgir hverjum 5 króna kaupum, sem ?eitt getur 50—300 kr. í nýársgjöf. — Tækifærí fyrir 30 manns. Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugay. 8 intyri, myndir eftir (slenzka Iista- mens, endurminning. og minnis ræða. Vill sá, er þetta ritar, sér. síakleg* vefcja athygii i ræðnnni og mælast til þess við leteadur ¦Jólagjaíatinnar" að lesa hana vandfega og vita, hvort þeír sjá ekki eitthv&ð aýlt. Slðast er ým- iilegur samtfningur til dægrattytt ingar. Galli er það á ritinu, að auglýiingar eru innsn um nokkuð af lesmálinu; spillir það hvetti bók, ef auglýsingarnsr eru ekki hrein lisUverk að frágangi, en það e? esgin þessara. Ytd frágang- ur er í aligóðu lagi; þó eru stór lýti á setningunni á greininni „Glcð in", og prentun á myndunum hefði þurft að vera bstti. Alt um það er 'ritið mjög ejgulegt. Tímarit logfræðinga og hag- fræðinga 1922, I ár, 1, hefti. — Þetta er nýtt tfmarlt, er félag íög fræðittga og hsgfræðinga er farið að gcfa út og á að ræða lög- íræðileg efnl, Á þsð að koma út 4 sinnum á ári, 2>/» örk f stóru átta blaða broti t hvert skifti, og kosta 20 kr. á ári. Helzta grelnin f þessu heíti er nm hlatafélög og hlutaféisgalög a íslandi og eftir ÖIaí Lárussoa pr^fessor. Gosi, æfintýrl gervipilts eltir C. Coilodi. Hallgrimur Jónsson (sletzkaði. Bókaverzlun Sigfusar Eymundssonar. — Þetta er ss'ga af dreng úr tré, sem ratar í mörg undarleg æfiaíýri, en verður að siðustu að mannlegum dreng, er hann hefir þroskait af ýæisíegum óförum. Er sagan ætluð börnum. en. margir fullorðnir munu þó hafa gaman af að lesa hana. Höfund- nrinn er ftalskur og héitir réttn nafnl Carlo Lorenzlni. Segir í for- mála, iið hann sé vinsæil rithöf- nndur og ,Go*.i" vinaælatta bók hatts. Hefir hún verið þýdd á mörg mál og nú á hlertzku fyrir tilmæli Steiogi'fms Ámsomt, "er hafði enska úfgáíu af isesríi heím með sér frá Ameríku, Nafn þýðasda

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.