Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 5

Stúdentablaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 5
STUDENTABLAÐIÐ 5 Séð yfir hluta af lesstofu í verkfræði- og raunvísindadeild. V t r* rn i ^ TIL GAMANS Flengdi hann strax ... Það er með hana Saltreyði hún minnir á þann tíma þegar konur voru annaðhvort valkyrjur eða konur, nema hvorutveggja hafi ver- ið. Hvort hún er lýsandi aðili fyrir þær konur sem nú sitja við stjórnvölinn verður hver og einn að dæma fyrir sjálfan sig. Saltreyður hét kona, erkemurhér nœst. Hún var vœn að vallarsýn og mikil í nntnni. Tjáði fáum að taia ef lu'tn var við. Hútn hokraði á Itjáleigit lítilli er lá í túnfœti Landsdrottins og hét Tumsa. Karleinn var Itjá henni í kotinu. Saltreyður Itafði gengið að eiga luinn ung og valið hann sjáif eftir sínum geðþótta útr ölltt um- hverfinu, með tilliti til aga og undir- gefni; — flengdi hann stra.x fyrstu brúðkaupsnóttina og vandi hann undir eins af öllum hortugheitum, framtaksemi og sjálfsmennsku. Eftir það var luinn hara eins og rnanuna vildi, og kenutr hér hvergi við sögit. . . (Skuggi: Gaddavírsátið og átjándi sjúkdónturinn. Smásaga Rv. 1954). Stúdentablaðið 1930 Húsnæðisvandi og önnur óáran sem við erum sí og æ að barma okkur yfir er ekkert splunkunýtt fyrirbrigði. Vandantálin og bar- áttumálin hafa raunar verið þau sömu alla tíð ( — furðulegt að stúdentar skuli aldrei venjast því atlæti sent rikið býr því). Orð Pét- urs Sigurðssonar formanns stúd- entagarðsnefndar, við upphaf heimskreppunnar miklu sýna þetta betur en margt annað: HáskóUnn okkar er einstakur í sinni röð að tvennu leyti, sem illt er afspurnar, en þó þyngra við að búa: Háskólinn sjálfur á ekki þak yfir Itöfuðið og stúdentar eiga ekki þak yfir höfuðið. Háskólinn er niður- setningur Alþingis, hann bvr við þröng húsakvnni i Alþingishúsinu, sjálfum sér til stórtjóns og eiganda hússins til óþæginda og ama. Stúd- entar eru tvístraðir um allan bœ, leigja i misjöfnum vistarverum, eiga engan fastan samastað til þess að hittast og eiga samfundi. (3. árg. 6. tbl.) fyrra. Öll útgáfurit þeirra stóðu okkurtil boða. Þetta erheimsþekkt vísindaforlag og hefur gefið út mikið af ritum sem koma sér vel fyrir kennslu og rannsóknir hér á landi. En svona gjöf heyrir því miður til undantekninga.“ Að lokum „Mér hefur fundist bera nokkuð á því að stúdentar notfærðu sér safnið ekki nægjanléga mikið. Ástæðurnar fyrir því kunna að vera margar. Kennslufyrirkomulagið er að surnu leyti safnletjandi hér í skólanum. Tímasókn í mörgum deildum er það mikil að ekki gefst mikið svigrúm til sjálfstæðra vinnubragða. Of mikið er af hefð- bundinni kennslu, en of lítið urn að stúdentum sé beitt á ritakostinn, ef svo má segja, undir handleiðslu kennara og leiðsögn bókasafns- fólks. Einnig má benda á það, að í framhaldsskólunum er lítið um bókasöfn enn sent komið er og fólk þess vegna ekki vant því, að vinna á söfnum. Safnið er vanmáttugt hvað varð- ar ritakaup og alltof lítið lestrar- rými er hérna í aðalsafninu. Merg- urinn málsins er hins vegar sá, eins og ég gat um áðan, að kennsla og safnnotkun er ekki nægjalega samþætt. Það þyrfti að breytast vegna þess að í nútímaþjóðfélagi skiptir það höfuðmáli að fólk sé fljótt að afla sér upplýsinga og hagnýta sér þær. Bókasafn er ein leiðin til þess" sagði Einar að lok- um. Jme. SAFNDEILDIR HÁSKÓLABÓKASAFNS Árn Bókastofa 1 Árnagarði (slmi 188) Dansk Danska lektoratið, Norræna húsinu (sími 15168) Ensk Enskukennsla, Aragötu 14 Finn Finnska lektoratiö, Norræna húsinu (sími 15944) Guðfr Guöfræðideildarstofa, aðalbyggingu Háskólans Heil Rannsóknarstofa i heilbrigðisfræði, Sigtúni 1 Hjúk Námsbraut í hjúkrunarfræði, Hjúkrunarskóla íslands, Eiriksgötu Hsp Bókastofa i heimspeki, Lögbergi Jarð Bókasafn i jaröfræði og landafræði, Jarðfræðahúsi (simi 237) Lag Lagabókasafn, Lögbergi (simi 221) LL Lyfjafræði lyfsala í Iþróttahúsi Háskólans (efrí hæö) Nátl . Lesstofa i líffræði. Grensásvegi 12 Norsk Norska lektoratið, Norræna húsinu (slmi 15276) RH Raunvisindastofnun Háskólans, Ðunhaga 3 (sími 21340) RL Rannsóknarstofa í lyfjafræði á 1. hæð aðal- óyggingar Háskólans Sál Safndeild sálfræðinema í VR Sjúk Námsbraut i sjúkraþjálfun Sænsk Sænska lektoratið, Norræna húsinu (sími 15019) VR Bókasafn verklræði- og raunvísindadeildar, Hjarðarhaga (simi 278) Bókavarðlr atarfa háltan daglnn I Arn, Jarð, Lag og VR Upplytlngar um opnunarttma lalndallda og laaatota aru valttar 1 algralðalu aðalaafna. Slml 2S0S8 (123/152) Olafur Sveinsson og Andrés Sigurvinsson: Stúdentaleikhús „Hversvegna láta bömin svona“. Dagskrá um atómskáldin. Ljósm.: Kjartan Valgarðsson. Maður fer nú að fá nóg af þessu Stúdentaleikhúsi. Þessi ótrúlega uppi- vöðsluscmi og frekja. Maður hefur nú heyrt sitt af hverju. Ha. Endalausar kröfur á Félagsstofnun um varanlega aðstöðu, allt ineð þcim formcrkjuin að þetta komi stúdcntum og félagsstarfsemi þeirra til góða. Ekki að furða þó stjórn Féiagsstofnunar hafi hummað fram af sér að gera nokkuð í málunum. Og Stúdentaleikhúsið hefur víst líka fengið aðstöðu í Tjarnarbæ, sem áður var kallað bíó, og myndi vera að gera það klárt fyrir veturinn. Smíða varanlegt svið, gera aðstöðu fyrir leikara baksviðs o.s.frv. enda húsið I hálfgerðri niðurníðslu. Ekki skortir skotsilfrið. Þú veist, búið að ráða einhvern fríkaðan gaur þang- að, Magnús Loftsson, sem kallar sig bæjarstjóra. Þeir segja ætlunina að setja upp tvær leiksýningar þar fyrir áramót. Ha? Jú. Jú, þetta hefur maður heyrt. Þetta eru leikrit eftir einhver útlend séní sem ntaður hefur nú ekki heyrt minnst á fyrr. Þýskan djöful Handke, nútímagaur og þetta er víst frægasta verkið hans. Ferlega ruglað. Publikum Bes- chimpfung, Móðgun við áhorfend- ur útleggst það á íslensku og segir sína sögu um hugarþelið. Frum- sýningin verður um miðjan nóv- ember. Já, mikið ef þau sprengja sig ekki á þessari keyrslu. Og hitt heitir „Jakob og Meist- arinn" eftir Milan Kundera, land- flótta tékka og klámhund i þokka- bót og avant-gard, svona er þetta. Leikritið er vist skrifað upp úr gamalli skáldsögu eftir Dieterrolt. 18. aldar upplýsingamann. Og hver á að setja það upp? Nema Sigurður nokkur Pálsson sem titlar sig trúlega skáld í símaskránni. Þetta er jólaglaðningurinn hjá Stú- dentaleikhúsinu. Bætir meltinguna, finnst þér. sannkallaður lífselxír. ha. Það var aðalfundur hjá þeim núna unt daginn. Flott hugsaði maður, kannski hlutirnir verði færðir í lýðræðislegt horf nteð nýj- um lögum og stjórn. En hvað gerð- ist. allar lýðræðisraddir kæfðar en einræðið neglt fast með fírtomm- um og hnykkt á eftir. Svona er þetta. Ok. ég veit vel að það eru athyglisverðir hlutir að gerast hjá þeim en þeir eru bara fyrir alltof þrönga hópa. Eins og t.d. þessi mótorista eða atomskáldadagskrá eða hvað ber nú að kalla hana. „Hvers vegna láta börnin svona“ sent var fruntsýnd uppi Félagsstof- un í mánuðinum. Santa er að segja um Sóleyjar- kvæði sent verður um miðjan nóv- ember og músík-leikver gert eftir „Litla prinsinum“ sem Kjartan Ólafsson er að semja. Sem sagt. Fullt að gerast. bless bless. Knold og Tot (eða óli og andrés) 50 ára afmæli Félags Læknanema í mars á þesu ári varð Félag Læknanema 50 ára. Af því til- efni verður haldinn Háttðar- fundur og ráðstefna á vegum F.L. þann 29. október 1983. Ráðstefnan fjallar um lækna og læknanema í fortið, nútíð og framtíð. Hátíðarfundurinn og ráðstefnan verða haldin I Domus Medica. Fundurinn hefst kl. 10.00 og ráðstefnan kl. 13.00. Boðið verður upp á mat og kaffi. Um kvöldið verður dansleikur með skemmtiatrið- unt og fleiru. Allir fyrrverandi og núver- andi félagar í Félagi Lækna- nema eru boðnir velkomnir. Nákvæm dagskrá verður aug- lýst síðar. Fyrir hönd afmælishátíðar- nefndar María Sigurjónsdóttir.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.