Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 8

Stúdentablaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 8
1. desember Friöur — Frelsi — Mannréttindi f % Hvernig líf viljum við? % Hvers virði er lífið, ef þú hefur ekki frelsi til að lifa því? % Hvernig tryggjum við friðinn? % Verður þekkingunni á því hvernig búa á til kjarnorkuvopn eytt, þótt samið verði um af- vopnun. • Er nóg að semja um af- vopnun til þess að pll vopn heimsins hverfi eins og dögg fyrir sólu. 0 Verður friður án frelsis og mannréttinda? 0 Hvað getum við gert? . £ Við viljum frið í frjálsum heimi • Tortryggni er undirrót átaka Vanþekking er orskök tor- tryggni. • Til að eyða vanþekkingu og tortryggni, þarf öllum íbúum heimsins að vera frjálst að eiga samskipti hver við annan. • Friðurinn byggist á gagnkvæmu trausti • Berjumst fyrir friði, frelsi og mannréttindum. Á íslandi búa menn við frið, frelsi og mannréttindi. Svo hefur ekki alltaf verið og svo þarf ekki alltaf að verða.Við getum hins vegar aukið líkurn- ar á því, með því að halda umræðunni um þetta á lofti og munum, að þessi réttindi eru ekki sjálfsögð og það er ekkert sem réttlætir að þeim sé fómað.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.