Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 1

Stúdentablaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 1
7. tbl. 59. árg. nóv. 1983 stúdentablaóió MEÐAL EFNIS: Gosbrunna- málið í brennídepli — bls. 3 r Iþróttasíða — bls. 4 Hvað veit Óli Björn? — bls. 6 Nemendur og kennarar fara huldu höfði — Jón Gunnar skrifar um El Salvador — bls. 8 Pacman á alla lóðina — fréttir af FS — bls. 9 Barna- hornið — bls. 10 Úr viðskipta- fræðinni - bls. 16 Allt um 1. des. — bls. 11 Fjöldatakmark- anir í lækna- deild og VR — bls. 1213 (Ljósm. Ami Þ. Vésteinsson) Lánamál Ályktun Stúdentaráðs Lánasjóður íslenskra náms- manna scm og aðrar siofnanir ríkisins lagði fram fjárhags- áætlun í sumar. Bendir allt til þess að áællanir sjóðsins stand- ist fullkomlega. Nú er hnífurinn a lofti. Fé lil Lánasjóðsins er skorið niður. Spá sjóðsins um verðbólgu á næsta ári og fjölgun umsókna er hundsuð þó hún byggi á ára- langri reynslu sjóðsins. Stór hluti þess f jár sem sjóðnum er ætlað er fólgið í lántökuheimildum. SHÍ mótmælir harðlega þeirri meðferð sem fjárhags- áætlun LÍN hefur fengið hjá fjárveitingavaldinu. Það þýðir einungis að sjóðurinn mun standa frammi fyrir sömu vandræðum næsta haust og undanfarin haust. Að veíta LÍN lántökuheimild í stað beinnar fjárveitingar er einungis til að auka vandamál sjóðsins því að á þann hátt kemur LÍN mun seinna til með að standa undir sér þegar sífellt er aukið á skulda- og vaxtabyrðina. Á niðurskurðartímum sem nú. telur SHI enn brýnna en áður að tryggt sé jafnrétti til náms. Skerðing til LÍN felur einungis í sér að einstaklingar sem ekki eiga efnaða að verða að hverfa frá námi. SHÍ telur kjör láglaunafólks slík að ekki sé rétt að skerða þau enn f rekar. Sjá blað- síður 14,15, 16 og 17

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.