Alþýðublaðið - 20.12.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ lflijil íil kiilliilinrli í Kiufiliiiii -L er trygging íyrir því, að þýðing in. sé vel af hendi ieyst. t bókinni er fjöldi ágætra mynda. Má því telja ví&t, að .börnum, scta kmm . að lesa, vetði tseplega betri Jöls { gjöf gefia en „Goii". Krlend. mynt. KaÖín, 19 des. P.und sterling (1) Dollar (1) þýzk mörk (100) Sænskar krónur (100) Norskar krónur (100) Frankar franskir (100) Frankar svissn. (100) Lírar ítalskir (100) Pesetar spanskir (100) Gyllini (ioo) Frankar belgiskir (100) Mörk fiaak (100) kr. 22,29 4,81 0^08 1*9.45 9L50 36.2S 9L35 24.55 75v65 192,40 33.10 12,10 „Muir sipnsiaf'. Bögi Th. Melsteð sagnfræðing úr hefir tekið að sér sð tita um íslenzka menn og málefni i Salo monsens Lexilton", sem aú er að koma út. Af þv(, aem kpmið er, þykjast ýmsir s)á, að honum ætSi að veröa erfitt að rita um and stæðinga s(na i stjórnmákim. T. d. er þar sagt, að Sigurður Egg erz forsætiiráðherra hafi vélað sig í ráðherrastoðu með því að heita því að taka ekki efthlaun Þess- um „dóœi sögunnar" er sagt að forsætisráðherra vilji ekki una og sé að gera ráðstaíanir til þesB að höíða meiðyrðamál á hendur út- gefanda bókarinnar. Einar, Tií lesenda Alþýöublaðsms. í 291. tbl. Alþbl. skrifar Guðm. R. Olafsson grein undir íyrirsögn- innl: „Hugsaðu aðnr en þú talat". Pó grein þecsi sé nokkuð hraaa- Jöknil hefir alt sem í jólamatinn þarf; það er eitt orð, að alt er til, og að alt er bezt og ödýrast þar. Sannfærist með þyi áð koma og gera jólainnkaup yðar þar. Afsláttar- miði í kaupbæti. Ókeypis skófatnaður. Alla þessa víku sel ég margar tegundir af karlmannastigvél- um randsaumuðum, gegnumsaumuðum og plukkuðum. Verð frá 20 kr. — Kvenskó og stigvél frá 16 kr. — Einnig allskónár barna- og unglinga-skófatnað, vandað og ódýrt. — Hver sem kaupijr stíg- vél fær ókeypls eins mörg pör af góðum inniskóm, sem eru 10— 14 kr. virði. Komið, skoðið og kaupið. Ole Thorstensen, Herkastalanum. iega skrifuð — sem ef ti! viil má teljast að gefnu tilefni,— þá er ég hðf. þakklátur fytir teiðtéitingu hans, Ég bið alia lesendur Al þýðubkðdiss og þá sérstakiega H. N. próf. aftökunar á vatsgá minni í niðurlagi greín&r mien&r. Hvað viðvfkur „169. gr. i þessu sama kveri" «em G. R. ö. tai&r um, þá vil ég aðeins minea á það margnmtaíaða „samrærai". Him vegar té ég ekki, að hafa vaehugsað neitt í „Athugasemd" minni. Eigi tð síðar er heilræði G R, Ói í fyririöga greinar hans, í alla steðl uæhagsunatvett 5. Pálsaon. 'im is|ta i| vegtan. Terkstjérafélag Rey&Javíknr heidur fund í kvöid kl. 8*/a á Skjaldbreið. ' Næturlæknir. Gunataugur Ein> arasoe. Ingólfsstræti 9. Sími 693. tí-nllfoss fer héðaa i morgua kl. 12 á hádegi og kt. 7 ús Hafn arfirði, kemur við í Vestmanna- eyjum. Át. í fregn írá dantka sendi herranum til blsðanna hér ersagt frá þvf, sð Sveiaa BJörasaon hafi Nonni er kominn heim. í gær háft istórao miðdegisverðc tii heið.nrs fyrir Sigutð Eggerz. Fengu þar m»-.t m a. Haralder prinz Og seadiherrar Noregs, Sví- þjóðar Og Finnlands. »MikiI tið- indi, Gaðrúnc Bæknr.»Nonni«eftirJón Sveins- son og »Um vetrarsólíhvörfc eftir S. Kr. PétúriSOn (síðats hefti) er nýkomið út hjá Bókavetzlun Ár- sæis Árnasonar. Þessara merku bóka verður bráðlega getið nánara. í ðag og nœstn daga geta bðtn fengið að selja Jólablað Ljós berans og fieiri jólatit ( Emaus (Bergstaðasttæti 27), 1 Veitið athygli hinum þægi- iegu bifreiðaíetðum til Vsfilsstaða kl. uVa—2«/8, Til Hafnarfjarðar atian daginn f á Steiedóri, Hafn arstræti 2, timl 581. 2>2gsverkagja|irnar til Áljiýiuhússins. íeir sem nnnn þriðjndaginn 19. ðesemher voru Reimar EyJ- élfsson Oðinsgötu 19, Jón Ólafs son, Br'tsgagötu 29 Sigurþór Guð mundsson Hverfitgötn 96 A, Ás

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.