Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 18

Stúdentablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 18
Ný ríkisstjórn - hvaö er í vændum? tala um er að reyna aö flnna lelðlr tll að hækka endurgreiðsluhlutfalliö án þess að íþyngja lán- þegunum um of. Lánasjóður gerir sitt gagn - Það er náttúrlega alveg ljóst að þegar verið var að stofna sjóðinn og setja honum lög var til- gangur hans að aöstoöa nárnsmenn, jafna rétt manna til náms og auka menntun í landinu og þar með fjölga námsmönn- um. Að því leyti hefur hann fyllilega gegnt hlutverki sínu. Það sem hefur breyst á þessum árum er íjölgun náms- manna, sem notið geta aðstoðar úr sjóðnum, vegna breytinga á lögum sjóðsins síðar um að námsaðstoöin nái ekki aðeins til háskólanáms hérlendis og erlendis, heldur ýmss annars framhaldsnáms. Bætt þjónusta sjóðsins - Ég held að það hafi orðið ýmsar breytingar til bóta á rekstri sjóðsins núna síðustu árin. Ég man til dæmis eftir því sem þingmaöur fyrir nokkrum árum, að þá leið varla sú vika að ekki væri snúið sér til manns með einhveijar kvartanir um ýmsa þætti í sambandi við þjónustuna hjá sjóðnum. Ég held að með þeim breytingum sem orðið hafa á þjónustu sjóösins með tölvuvæð- ingu og öðrum endurbót- um, hafi þessum kvört- unarefnum mjög fækkað og rekstrinum verið komið í ágætan farveg. Hvemig fer endurskoðun fram? - Mínar hugmyndir um framgang mála eru þær að innan ríkisstjóm- arinnar verði leitað eftir pólitískri samstöðu um hvaða markmið náms- lánakerfið skuli hafa og hvaða markmiðum skuli náð með endurskoöun. Þegar slík pólitísk sam- staða hefur náðst milli stjórnarflokkanna og markmiðin em ljós tel ég rétt að skipa nefnd með aðild námsmanna og fulltrúa ríkisstjórnar- flokkanna. Hlutverk nefndarinnar verði að útfæra þessi markmið. Ég er rétt að hefja þetta starf, en það er ekki komið á rekspöl. - GSæm. þJónuBta í ^///þági_____i FÉILdlGSSTOFNyiM STÓDElNlTíí er þ jónustufyrírtceki í þógu nemenda Háskóla íslands. Rralöng reynsla af margháttaðri þjónustu við stúdenta skilar sér í lcegra veröi, enda er þaö markmíðíð að veíta nemendum Háskóla íslands góða þjónustu, á sem lcegstu verði. MáskéMfJ&SjrÉtum pGDOOSŒGC[70mi)OC3__ SírÚOGCDUCD Kaffisíofur sfúdenta B6 Stúdentablaðið

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.