Alþýðublaðið - 20.12.1922, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1922, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Steinolía ódýrust og bezt í Kaupfélaginu. simi 1026. Kaupið hentugar, góðar og ódýrar jólagjafir í Brauns verzlun Aðalstræti 9. ÍS- “ — 21 1 ■ s ■jLf i 1 ■ 1 i\ 1 1 Gosdrykkja og aldinsafagerðin i s 1 1 JrSaniíasu 9 1 1 Konungl. hirSsall. 1 1 1 i 1 Drekkið að eins 1 E : 1 Snnitas ■ 1 1 i ljúffenga sítrón. 3 | tt 1 € — - — ■— ■— - — — — - 3 Munnhörpur getfð þér tengið fyrir nijög Htið ve»ð I Fálkanum. Divanteppi, gobelin og fplyds. Borðleppi, bómullar, gobelin og plyds. Matardúkar, bör og bóm- ullar. Katfidúkar með bulsaum, frá kr. 6,00. Kven-regnblifar, kr. 10,00, 12,Ö0, 20,ÖÖ. Golftreyjur og peysur, alullar. Kven-lérefts- undirföt, í stóru urvali. Kven- og barna-sokkar, margar teg. Kven&vuntur, rnjkið úrval. Al- klæði, 4 teg., kr. 13,00, 15,00, 17,00, 18,00. SiTkiflauél, besta teg., kr. 18,00 pr, mtr. No.kkur silkisvuntuefni á kr. 18,00. — Telpu-tauknpur, nýlizku snið. Drengjakápur og matrósafrakk- ar frá kr. 16,00. Drengja-sport- föt, jakkaföt, matrósaföt 1 Öll- um stærðum, bezta teg., Tægst verð. Silkislæður, ullarslæður, ullartreflar. — Ijúmteppi hvít, (bobinet), kr. 12,00 og 13,00. — Rúmteppi mislit kr. 9,00. Jólaðlið er tilbóið! Biðjið um það þar sem þér verzlið. 01gerðin Egiíi Skallagrlmsson. Síml 390. Slmi 390 fídgmr Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. Síðar gerði Thuran sér llkan búninp; og voru þéir íélagar harla líkir einhverjum foiynjum, þegar við bún- inginn bættust illa hirt skegg og sttt hár. Thuran var eins og villidýr. l>ví nær tveir mánuðir voru liðnir, þegar fyrsta al- varlega áfallið skall á þau. Upphaf þess var æfintýri, sem þvl nær hafði leyst tvö þeirra frá þjáningum þeirra — aðskilið þau að hætti frumskógarins á hinn ógur- legasta hátt og að eiltfu. Thuran var með köldusótt og lá T skýlinu. Clayton hafði farið nokkurn spöl inn í skóginn 1 mat- arleit. Þegar hann kom aftur gekk Jane á nnóti honum. Á eftir karlmanninum skreið stórt ljón og sterkt. I þrjá daga höfðu gamlir Vöðvar Iþess og sihar reynst ónýtar til þess að afla maga þess kjöts. í marga manuði hafði máltlðum þess fækkað daglega, og það fór lengra og lengra í burtu frá venjulegum veiðistöðvum sfnum til þess að ná auðveldari bráð. Loksins hafði það fundið óstyrkasta og varnarlausasta dýr náttúrunnar — 'brátt mundi Númi gamli snæða. Clayton, sem enga hugmynd hafði um dauðann, er fetaði 1 fótspor hans, skundaði á móti stúlkunni. Hann var kominn til hennar hundrað álnir frá skógarjaðrin- um, þegar Jane sá yfir axlir hans í haus og herðar Ijónsins, er það klauf grasið og bjó sig til stökks. Hún varð svo skelfd, áð hun kom engu orði upp, en hræðslan í svip hennar og augum sögðu Clayton greinilega frá hættunni. Hann sá á svipstundu, að úti var um þau. Ljónið var varla þtjátfu skref frá þeim, og þau voru álika langt frá skýlinu. Clayton bar lurk 1 hendinni — hann vissi að hann var eins lélegt vopn gagnvart svöngu ljóni og barnabyssa með hvellhettu. Númi var svangur; hann vissi vel, að gagnslaust var áö öskra, þegar leitað var matar. En H þetta sinn var bráðin svo vfs, að hann glenti upp kjaftinn og öskraði ögurlega, áður en hann stökk. „Hlauptu burt, Jane!“ hrópaði Clayton. „Fijóttl Hlauptu til skýlisinsl" Eu vöðvar hennar neituðu að starfa, og hún starði þegjandi og hreyfingarlaus á dauðann, er ók sér á maganum nær og nær þeim. Thuran kom út í skýlisdyrnar, er hann heyrði öskrið, og er hann sá hverju fram fór hoppaði hann til og kallaði til þeirra á rússnesku. JHIaupið! Hlaupiðl* æpti hann. „Annars verð eg hér einn eftir á þessum ógurlega stað“, og hann settist niður og fór að gráta. Eitt augnablik dró þetta óþekta hljóð athygli ljóns- Sannvirði á * hverjum hlut. KaupfélagiA. j Hefir allar jóla- vörur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.