Alþýðublaðið - 20.12.1922, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1922, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐÚBLASIÐ Steinolía ödýrust og bezt í Kaupfélaginu. $mm. ~.® ^Sé*, 1/ ;ja og alainsaiageroin Sanitas™ Konungl. birlsali. Drekkið að eins Sanitas ljúffengasítrón. --------- - Q Kaupid hentugar, góðar og ódýrar jólagjafir í Brauns verzliin Aðalstræti 9. Munnliörpur getið ,þér ísagið fyrir rrjjög Htið vetð i Fa.lka.num. Divanfeppi, gobelin og plvds. Borðleppi, bómullar, gobelin og plj'ds. Matardúkar, bör og bóm- ullar. Kaífidúkar með bulsaum, frá kr. 6,00. Kven-regnhlífar, kr. ÍÖ.ÓO, Í2,Ó0, 20,0*0. GoTftreýiur og peysuTi, aiullar. Kven-lérefts- undirföt, í stóta úrvali. Kven- og barna-sokkar, margar te£. Kvensvuntúr, mjkið úrval. Al- klæði, 4 teg„ fcr. 13,00, 15,fi0, 17,00, 18,00. SiTkiflauel, besta teg., kr. 18,00 pr, mtr. Nokkur silkisvuntuefni a kr. 18,Öt). — 'Telpu-taukapur, nýlízku fcmíð. Drengjakápur og malaósafrakk- ar frá kr. 16,00. prengja-sport- töt, jakkaföt, mátrösatöt 1 oll- um s'rærðum, bezta teg*. lægst verð. Silkiíslæ'ður; uHa'rslæður, ullartreflar. — "ftúmteppi hvít, (bobinét), kr. 12,00 og 13-00. — Rúmteppi mislit kr. 9,00. — Jólaölið er tilbúiðl Biðjið um það J)ar sem þér verzlið. 01gerðin EgiH Skallagrlmsson. Siml 390. Sámi 390 Bdgmr Rice Burroughs: Tarzan mft nftur. Síðar gerði Thítrán <s6t lfkan búning; og vorU þéír félagar -harla lfkir einhverjum fotynjum, þe.uar við bún- inuinn bættust illa hirt skegg og sttt hár. Thuran var eins og villidýr. Þvf nær tveir mánuðir voru Hðnir, þegar fyrsta al- varlega áfallið skall 'á þatl. Upphaf þess var æfintyri, sem þvi nær hafði íeyst tvö þeirra frá þjáningum þeirra — aðskilið þáu að hætti frunískógarins á hinn ógur- legasta hátt og að eilífu. Thuran var með lctíldusótt og Tá í skýlinii. Clayton hafði farið nokkurn spöl inn 1 skóginn 1 mat- arleit. Þegar hann kom aftur gekk Jatíe á, móti honum. Á eftir karlmanninum skreið stórt Ijón og sterkt. í þrjá daga höfðtt gtfmlir 'VÖðvár Iþess og airtar reynst ónýtar til þess að afla maga þess kjöts. í marga manuði hafði máltíðum þess fækkáð daglega, og það för lengra og lengra í burtu frá venjulegum veiðistöðvum sínum til þess að ná auðvfildari tbrað. <Loksins hafði það fundið óstyrkasta og varnarlausasta dýr náttúrunnar — Tiratt mundi Núhíi -gaímli snæða. Clayton, sem enga hugmynd hafði um dauðann, er fetaði í fótspor hans, skundaði á móti stúlkunni. Hann var kominn til hennar hundrað álnir frá skógarjaðrin- um, þegar Jane sá yfir axlir hans 1 haus og herðar Ijónsins, er það klatif grasið og *bjó sig til stökks. Hún varð svo skelfd, a*ð Mn kom engu orði upp, én 'hræðslan 1 svip hennar og augum sögðu Clayton greinilega frá hættunni. Hann sá á svipstundu, að úti var um þau. Ljónið var varla þrjátíu skref frá þeim, og þau voru álika langt frá -skýlinu. Clayton bar lurk i hendinni — hann vissi að hann var eins lélegt vopn gagnvart svöngu ljóni og barnabyssa með nvélíhettn. Númi var svangur; hann vissi vel, að gagnslaust var að öskra, T>egar leitað Var roatat. Én 'í þetta sinn var bráðin svo vfs, að hannglenti upp kjaftinn og öskraði ógurlega, áður en hann stökk. .Hlauptu burt, Jane!" hrópaði Clayton. .Fijðtt! Hlauptu til skýlisinsl" En vöðvar hennar neituðu að starfa, og hún starði þegjandi og hreyfingarlaus á dauðann, er ók sér á maganum n.ær og nær þeim. Thuran kom út í skýlisdyrnar, er hann heyrði öskrið, og er hann sá hverju fram fór hoppaði hann til og kallaði til þeirra á rússnesku. .Hlaupiði Hlaupiðl" æpti hann. „Annars verð eg hér einn eftir á þessum ógurlega stað", og hann settist niður og fór að gráta. Eitt augnablik dró þetta óþekta hljóð athygli ljóns- 'Sannvirði á ' hverjum hlut. Kaupféfagíð. Heftr allar jóla- vðrur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.