Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N ------ GAMLA BIO --------- Flðkknmanna-ástlr. Heimsfræg tal-, söngva- og lit- mynd, tekin með hliðsjón af ,Zigeunerliebe‘ eftir Frans Lehar. Aðalhlutverk leika: Lawrence Tibbet, Catherine Dale Owen, Gög og Gokke. Lawrence Tihbet er heimsfrægur operusöngvari hjá Metropolitan- opera í New York, besta karl- mannsrödd, sem enn liefir heyrst í bíó. PILSNER ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiaiiiiiiiiiii Mafiur Skyldl halda að t>ú rakaðir þig kvöids «g morgna. Að morgunraksturinn endist svona vel er eingöngu því að ltakka að notað er COLGATES RAK-KREM sem eftir margra ára rann- sókn o,í* reynslu hefir náð heirri fullkomnun að vera það besta meðal sem völ er á til þess að fá fljótan ofí sársaukalausan rakstur og skila húð yðar mjúkri o.í* blæfallegri. Colgates kremfroða. Venjulefí kremfroða. BEST. ÓDÝRAST. INNLENT. 0 ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON. Sendið H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT nafn yðar off heim- ilisfaníí ofí við sendum yður að kostnaðarlausu sjö daga B reynslu túbu af COLGATES rak-kremi. n Nafn:_____________________________________________ Heimili: illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllí Hlj ómmyndir. ,Vjer „General Crack“ hinn krýndi fursti þjóðveqanna oq æfintqranna al- máttuqi siqurveqari tilkqnnum hjermeð að vjer í daq leqqjum undir oss höfuðborqina Kaupmanna- höfn, eftir að vjer höfum farið siqurför um Evrópu alla. iPrltig qf .Studanb. FLÖKKUMANNA-ÁSTIR heitir mynd --------------------- er bráðlega verður sýnd í Gamla Dló. Flökku- maður einn, Jegor að nafni, ,hefir safnað að sjer bófaflokki og gerst foringi hans. Hafast þeir við í Kaish- arfjöllum í Suður-Rússlandi og lifa á ránum og linupli. Eftir eina af ránsferðum sínum fer hann inn á veitingastað, sem hann var vanur að heimsækja, er hann þurfti að koma þýfi sínu i peninga. En einmitt sama dag höfðu tvær hefðarkonur tekið sjer þar gistingu. Vera prinsessa og Tatiana greifinna. Jegor, sem hafði góða söngrödd og var vanur að beita henni á þessum stað, gerði það einnig nú og urðu þær Vera og Tati- ana svo hugfangnar af söng hans að Vera ljet kalla á hann og bað hann að syngja fyrir sig sjerstaklega. Tatiana, sem einnig var afar hrifin, gaf honum mjög verðmikið hálsband að söngnum loknum. Jegor þáði háls- bandið brosandi og livarf brott en Tatiana reiddist honum fyrir það hversu kuldalega hann meðhöndlaði bana og hyggur því að hefna sín á þessum ræningjahöfðingja og það lerir hún með því að fá gestgjafann 'il að ljósta upp um liann. Vera ;em komst að þessu áformi aðvarar legor, sem bregður við, sendir gest- tjafann inn í eilifðina og flýr síðan með pilta sína. Er Jegor kemur heim fær hann að v’ita það, að systir hans hafði fyrir- farið sjer, vegna þess að prins Serge, ;em var háttsettur í hernum, hafði forfært hana. Jegor ákveður að hefna ;ystur sinnar og vindur sjer því aft- :ir að heiman.. Tekst lionum að kom- ist inn í samkvæmi er Tatiana hjelt >g hafði boðið til bæði Veru og Ser- íes, sem var hróðir hennar. Þar nær legor prinsinum afsiðis og styttir honum aldur i einni svipan. Vera kemur þar að, og er hún sjer bróður NÝJA BÍÓ. „GENERAL CRACK“ Sýnd bráðlega. Leðurvörur: Dömulöskur og Veski í stóru úrvali, Samkvæmis- töskur, Seðlaveski, Peninga- buddur, Naglaáböld, Bursta- sett, Ilmvötn, Ilmsprautur, Hálsfestar, Armhringir, Kop- ar skildir, Eau de Cologne, Púður og Crem, Varasalve, Hárlitur, Eyrnalokkar, Vasa- greiður, Iírullujárn, Vasa- Sápur, Ilárspennur, Nagla- naglaáböld, Myndarammar, Sápur, Hárspennur, Nagla- klippur, Raksápur, Rakvjel- ar og Rakburstar. Vers!. Goðafoss. Laugaveg 5- Sími 436. sinn dauðann á gólfinu verður liún liamslaus af gremju og örvæntingu og er liún elcki vill eða getur skilið að hann var að hefna systur sinnar, en ætlar að ná i hjálp, hefur liann hana á brott með sjer. Er sá þáttur myndarinnar áhrifarikastur og lát- um vjer 'þvi myndina skýra það sjálfa fyrir áhorfendunum. Loks tekst Veru að leiða hann í gildru og eftir miklarpindingartekst Jegor — syngjandi glæpamanninum — að komast brott aftur og hverfa í fararbroddi bófa sinna út i hið frjálsa líf yfir fjöll og fjarlægar lieiðar. Myndin er tónmynd', tekin af Metro-Goldwyn-Meyer undir stjórn Lionel Barrymore . Aðalhlutverkið leikur hinn frægi tenor-söngvari við Metropolitansönghöllina, Lawrence Tibbett. Vátryggi ngarfjelagið NYE DANSKE stofnað Í86b tekur að sjer LlFTBYGGlNGAR og BRUNaTRYGGINGAR allskonar með bestu vá- tryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir Island: Sigfús Sighuatsson, Amtmannsstíg 2. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.